Veröld Fjördísar

föstudagur, janúar 31, 2003

International kvoldi lukkadist ferlega vel. I kvold er svo stora Int'l Partyid! Anne aetlar ad koma til min ad eftir, svo aetlum vid til Orlando i pre-party, svo a Spyro i parityid, svo til Fede i eftirparty :) Sidan er PS2 keppni hja Anne a morgun! Nog ad gera, aetla ad fara ad baka lauk-braud, namm.
Reykti laxinn klaradist fljott, turfi ad henda reykta silungnum tvi hann lyktadi eins og fiskur....

Ad skrifa a bloggid herna a tessari tolvu i netscape er ferlega undarlegt. I fyrsta lagi er ekki haegt ad bua til linka a ord, o odru lagi hverfur Post takkinn tegar madur er buinn med tessar akvednu margar linur. Tad er, hann scrollast i burtu og to madur scrolli aftur upp, kemur hann ekki aftur. Undarlegt. Hef semsagt 2 linur i vidbot - sidan hverfur hann, aetla baera ad skrifa annad blogg ta!

fimmtudagur, janúar 30, 2003

Ferlega er strakar pukalegir - halda ad madur geti ekki spilad Soccer a PS2 bara af tvi ad madur er stelpa! Daniel og Orlando eru semsagt ad spila nuna, vid erum herna heima hja Anne... forum a aefingu fyrir Kvoldid adan og komum aftur hingad, eg aetla ad gista herna aftur i nott. Likar alveg ferlega vel ad vera herna, alvoru rum, alvoru sturta, alvoru matur.... ahhh...

Eg trui ekki ad eg hafi misst ad odrum taettinum i rod af The Shield! Tad eru einu taqettirnir sem eg horfi a i hverri viku! Missti af honum i gaer, argh.

Hehehe Orlando var ad fa gula spjaldid fyrir leikaraskap, kemur engum a ovart ad hann er Italia :)

Aetla ad fara ad lesa kafla fyrir morgundaginn. Goda nott!

miðvikudagur, janúar 29, 2003

Sit her heima hja Anne a ferdatolvunni hennar og bid eftir ad hun komi heim ur skolanum. I gaer forum vid fyrst a fyrirlestur sem professor i malefnum mid-austurlanda helt a campus. Hann var ferlega godur og taladi um margt og mikid og eg var 100% sammala honum i ollu! Af hverju eru ekki fleiri menn eins og hann i fjolmidlum...? Eg get reyndar svarad tvi sjalf, tvi midur? Reyndar missti eg ad daldlu sem hann sagdi tvi um leid og eg gekk inn stokk Bayo a mig eg setti mig i tad ad taka myndir fyrir International klubbinn (vid vorum ad sponcera tennan gesta fyrirlesara) svo eg var pinu upptekin vid tad. Taer myndir komu orugglega bradlega inn a heimasiduna okka.r
Eftir fyrirlesturinn fengum vid far med Bayo heim til Anne og vorum tad ad spila a piano og laera fram eftir kvoldi. Sidan kom Seneth (fra Sri Lanka) tvi hann og Anne turftu ad gera einhverja liffaediskyrslu... sidan kl. 2 um nottina akvdum vid ad taka break og fara ad versla - mig vantadi braud undir reykta laxinn sem eg mun bera fram a morgun og Anne vantadi allt hraefni i sinar kokur. Tegar vid komum aftur hingad vorum vid oll svo treytt ad vid akvadum ad gista bara herna - hun er nefnilega ein heima tessa vikuna og husid er HUGE. Hun byr hja fjolskyldu og passar krakkana og svona, fjolskyldan er ja, afar vel staed ef svo ma ad ordi komast og nog plass! Sidan for hun i skolann i morgun og eg er bara ad hanga herna nuna tar til hun kemur aftur. Hef ekki kennslustund fyrr en kl. half 6, en reyndat turfum vid ad ganga i skolann og tad tekur um klukkutima...
Mer finnst snidugt tad sem hun er ad laera; pre-medial illustration. Hun er semsagt i byrjunarlaeknisfredi og er med list sem aukafag. Og tad sem hun mun gera er semsagt og teikna tad sem er td i skolabokum, tid vitid mannslikamann, liffaeri og allt tetta. Eda hun getur farid i stodtaekni og motad utlimi, eda lytalaekningar og motad t.d andlit sem hafa skaddast... snidugt fag :)
Hun mun utskrifast nuna i agust og aetlar heim til sin i Kanada. Hana langar ad komast inn i kennaranam tar til ad byrja med (hun er ad semja umsoknina sina nuna, verdur ad klara hana i dag) og sja svo til. Eg akvad i gaer ad flytja til hennar tegar eg utskrifast og aetlaa i framhaldsnam i haskola i Toronto - tessa vikuna allavega....

Herdis var ad stinga pizzunni sinni sem hun er ad baka inn i ofn, hun hljomar ferlega vel!
Eg aetla ad fara ad koma mer i sturtu og svona nuna - ciao todo en mundo!

þriðjudagur, janúar 28, 2003

Eg hef 20 min. til ad blogga tar til eg hitti Anne. Einn tveir og...

Eg var ad koma ur Media Law og er uppgefin. Vid vorum med gestafyrirlesara, logfraeding sem taladi svo hratt og svo mikid og var med svo mikid latbragd ad eg er hreinlega treytt eftir ad hafa hlustad a hann. Hann var reyndar mjog godur, var ad tala um muninn a "libel" og "slander" og dro fram mal sem hann hafdi flutt fyrir einn medlim ut Blackstreet (No diggity, no doubt..) vegna lagatexta. Hann sagdi mjog fyndid fra og skaut inn stuttum frasognum af tvi tegar hann hitti Little Bow Wow i fyrsta skipti og eitthvad svona. Hann endadi:"So to make matters short, at the end of day at 6 o'clock we were drinking Crystal in his Bentley with our crew..." Snilld! Nu langar mig aftur ad fara i tonlistarlog eins og eg var ad tala um um daginn!

Sidasta fostudag for eg a Coldplay tonleikana i Birmingham, Alabama. Tad er um tveggja stunda akstur tangad en tad var vel tess virdi. Reyndar tegar vid vorum a leidinni jatar Vincent "leyndarmal" fyrir mer, ad hann hafdi aldrei heyrt i Coldplay fyrr en tetta eina skipti sem eg var ad dasama ta, og hann hafi bara keypt midana tvi hann vaeri skotinn i mer. Eg sat a mer ad stokkva ekki upp a nef mer af braedi, hann a vid vandamal ad strida aumingja strakurinn! Allavega, vid forum og eg skemmti mer ferlega vel - teir voru frabaerir! I uppklappinu toku teir fyrst "Warning Sign" sidan "In my Place" og allt aetladi um koll ad keyra. Eg helt ad tad vaeri lokapunturinn og var farin ad semja blogg tar sem eg kvartadi yfir tvi ad hefdu ekki spilad "Trouble" tegar teir renna sem yfir i tad - fullkomid! Eftir tad akvadu teir ad dvelja adeins lengur og spila eitt nytt lag, ekki leidinlegt! Semsagt, frabaerir tonleikar tott felagskapurinn hefdi matt veri betra. Graeddi allavega okeypis tonleika og fritt plakat!

A laugardaginn gerdi eg ekkert serstakt, sat med stelpunum nidri i lobby sem voru a duty og horfdi svo a xXx a Resview. Einum of fyrirsjaanleg mynd (to madur hafi nu ekki buist vid odru) en tad er alltaf gaman ad sja Vin Diesel a hlyrabol :)

A sunnudaginn var eg sidan ad eitthvad ad vaeflast bara, eg tradi ad horfa a fotbolta og horfdi a trælspennandi *host* leiki i mexikonsku fyrstu deildinni. Sa Atlas bursta Atalanta 4-1 og Guadalajara vinna Jaguar. Eg skildi tegar tulirnir sogdu: Goooooool tegar tad var skorad, en fatt annad. Teir tala ekkert sma mikid og hratt, var i huganum/ ad imynda mer hvad tetta vaeri a islensku, er alveg viss um ad tulurinn hafi bara verid radinn vegna otrulegra haefileika til ad halda tessu "Gol" i minnst eina minutu! Leikirnir voru ekkert serstakir, teir heldu boltanum agaetlega a midjunni og spiludu vel a milli sin, en soknirnar voru bitlausar og eg sa nokkur vandraedalega slaem mistok i markinu... Var ad skipti a TeleMundo og Televisia (einu stodvarnaer med efni a spaensku) og beid eftir ad SuperBowl XXXVII haefist. Gaman fyrst, sidan for mitt lid ad tapa og ta missti eg ahugann. Eda eins og Craig Kilbourn (er med vidtalstatt a kvoldi ) komst svo skemmtilega ad ordi "The game, like the coin-toss, all came down to one quarter..." Og sidan sagdi hann ad bakvordur Raiders hafdi sagt "They played well, I have to hand it to them" "Yes, 5 times!!!" Theheh, hann var ad visa til 5 interception-anna... hahah Hann er fyndinn.
Um kvoldid vorum vid med sma ovaent afmaeli fyrir Anthony, hittumst tar og sungum og bordudum koku og svona.

I gaer bjuggum vid Anne til flottustu afmaeliskort i heimi, eitt fyrir Anthony, eitt fyrir Gavin tvi hann var ad flytja til Luisiana i dag, og eitt fyrir Robin (af minni haed) tvi hun akvad i gaer ad haetta i skola og flytja til Astraliu i dag. Hun er semsagt farin....

Eg verd ad fara og hitta Anne, vid aeltum ad finna eitthvad duo til ad glamra a pianoid a fimmtudaginn i Int'l Night! Weeeeee....
Oska Tordisi aftur til hamingju med daginn! Ciao!

Til hamingju med afmaelid elsku Tordis min!!!!

föstudagur, janúar 24, 2003

You're%20a%20Pina%20Colada!%20%20Light%20rum%2C%20coconut%20milk%20and%20pineapple%20juice.%20%20You're%20a%20total%20beach%20bum%20who%20loves%20a%20good%20sunset%20in%20an%20exotic%20country!%20%20You're%20fun%20loving%20and%20in%20touch%20with%20your%2
""Hvada kokteill ert tu?""



Hljomar vel! Se mig og Guggu fyrir mer a Bahamas... eins gott ad hun komi ut til min!

Vei, mer tokst ad gera heimavinnuna mina i web page design! Er buin ad sitja her sveitt i 4 klukkutima! Tetta er ekki heilbrigt, en allavega er allt komid a hana sem vid turftum ad gera. Var i endalausum vandraedum med eitt atridi sem eg skildi ekki af hverju eg gat ekki fengid til ad virka (sidan hlodst alltaf sjalfkrafa inn a vitlausa sidu sem var ekki einu sinni til!). En svo eftir ad hafa legid yfir html codunum og gert tetta aftur og aftur tok eg eftir klaufavillunni minni.. var med eitt auka meta tag sem rugladi allt hja mer! Allavega, nog um tad. Eg aetla heim til min enda klukkan ad verda half 8. Eg veit bara ekkert hvad eg a ad gera a tessari heimasidu - aetladi ad tileinka hana Orlando, en fannst tad of gelgjulegt. Ef einhver er med godar hugmyndir ma gjarnan lata mig vita!
24 24 24 over and out yeah! Eda 24 24 24 rofur end'a b! Hehehe....

fimmtudagur, janúar 23, 2003

*Andvarp* Fyrsta ad Gaui bad svona fallega, ta neydist eg til ad endurtaka tad sem skrifadi i fyrrdag... allavega eitthvern hluta tess.
Tegar folk hefur kvartad i mer ad "allt bara hafi horfid" af tolvunni teirra ta hef eg venjulega muldrad eitthvad um ad tolvur geri ekkert af sjalfsdadun og tetta se bara klaufaskapur i teim, eg er buin ad breyta teim hugsunarhaetti!

En allavega, ta gerdi eg ekki neitt um sidustu helgi. Tad var long helgi (fri sl.manudag vegna Marthin Luther King's Day) svo ad lang flestir foru heim til sin og allt taemdist. Ekkert um ad vera svo eg notadi taekifaerid og hlustadi a Coldplay tvi eg er ju ad fara a tonleika med teim annad kvold og verd ad tekkja oll nyju login lika! Anne reyndi ad fa fri i vinnunni til ad koma med okkur a tonleikana en nei... tvi midur. Fattadi i gaer ad tonleikarnir eru i Alabama, sem er i odru timabelti svo vid turfum ekki ad leggja af stad fyrr en klukkutima seinna en eg helt! Hmm.. tegar madur ordar tetta svona "er i odru timabelti" er eins og tetta se eitthvad lengst i burtu - en ekki bara riflega klukkutima keyrsla!
Ja og talandi um Anne. Eg hringi i hana um helgina til ad spjalla - hun var m.a. ad kvarta yfir tvi ad hafa latid narra sig ut i tad ad spila einleik a piano i International Night (sem er a fimmtudaginn i naestu viku) og eg var ad hughreysta hana - allt i lukkunar velstandi tangad til hun spyr mig varfaernislega "heyrdu, hversu god ert tu ad spila a piano?" Eg audvitad hrekk i vorn og reyni ad segja henni ad eg hafi nu ekki tekid nema 10 tima og vaeri og sama leveli og 7 ara krakkarnir, en hun vildi ekki heyra a tad minnst! Skemmst fra tvi ad segja ad vid munum semsagt spila saman og an efa, sla i gegn! Vegna kunnattuleysis mins, ta aetlum vid ad reyna ad finna einhvern einfaldan duo eda snua tessu upp i eitthvad skemmtilegt med tvi ad lata Andrey rappa a bulgorsku yfir eda eitthvad.. viljum helst lika klaeda okkur upp i einhver "fin" fot eins og a Homecoming deginum tar sem vid fengum endalaust hros! Hehehe -tetta er sidasta Int'l kvold okkar beggja og aetlum tvi ad gera tad eftirminnilegt - i okkar hugum allavega :) Sjaum til hvort vid verdum buaadar nidur af svidinu...

Eg held barasta ad tetta se einn kaldasta dagur sem eg hef upplifad her i Carrollton. Samkvaemt weather.com ta er akkurat nuna a tessari minutu 23 F, sem er um -5 gradur og ef reiknad er med vindi -12 gradur a celcius! Tetta er ekki haegt, eg skil tetta ekki - hefur aldrei verid svona kalt herna adur! Tetta a nu ad ganga yfir um helgina og fara aftur upp i tveggja tolustafa hita i naestu viku, en samt! Svona til samanburdar er 25 stiga hiti a Bahamas, tar sem vid Gudrun munum flatmaga eftir 2 manudi ef allt gengur eftir!

I "Advanced Communication Skills" i gaer vorum ad fjalla um minni, og turftum ad laera nofnin a ollum i bekknum. Kennarinn minn er alveg fost a tvi ad kalla mig "Kjördis" tratt fyrir ad eg se alltaf ad leidretta hana og flestir i bekknum geti nu sagt nafnid mitt agaetlega. Var alveg ferlega satt vid tad tegar einhver sagdi "Fjördis" og var ekkert ad motmaela tvi neitt! Aetla heldur ekki ad segja Burton ad eg heiti ekki "Gorgeous" - en eg meina, ein vinkona min i bekknum heitir Angel, af hverju aetti eg ekki ad heita Gorgeous?

Alltaf eitthvad drama i haedinni minni, tetta er ordid efni i skaldsogu! Sem betur fer byr Jennifer a haedinni, hun segir mer allt sem gerist, tvi allt tad spennandi gerist tegar eg er ekki tar (vitanlega) og tvi myndi eg ekkert vita ef hun segdi mer ekki nakvaemlega! I fyrrdag byrjadi tetta a risastoru rifrildi med hlutum hent um allt milli Gaby og kaerastans hennar. Sidan foru Rose og Dabney ad rifast yfir tolvumalum. Sidan tegar Lauren (su sem eg toli ekki) var ad fylgja tveimur vinum sinum ut, ta hikudu teir ekkert vid ad stela mottu sem var i lobbyinu og hlaupa med hana ut og keyra i burtu, beint fyrir framan RA-ana sem voru a duty! Skildi grey Lauren eftir tarna, og audvitad fengu taer nofnin a tessum otokkapiltum, hringdu i ta og gafu teim afarkosti. Teir skiludu mottunni stuttu seinna, rennblautri ad visu. Nu er Bobby (annars strakanna, sa sami og eg documentadi um daginn fyrir brot a heimsoknarretti) bannadur i Bowdon Hall, hann ma ekki koma inn i bygginguna! Og Lauren ma ekki fa karlkyns gesti i heimsokn lengur, sem eg er mjog fegin tvi tad eru alltaf vandraedi a henni.... Svo i gaerkveldi foru Rose og Dabney aftur ad rifast og allt i haaloft, asakanir flugu a milli, Rose calladi Dabney kyntattahatara og eitthvad meira... er ad hugsa um ad halda litinn fund med teim badum adur en einhver slasast. Nu og sidan var Kate keyrd i skyndi uppa a spitala vegna hrikalegra verkja sem hun hafdi - stelpurnar alveg af fara yfir um af ahyggjum tvi fyrr um daginn for hun i "pap smear" sem utleggst a islensku... uhhh.. svona eins og tegar madur fer i krabbameinsleit og tad er tekid syni, eda skrap eda hvad sem tetta nu heitir. Sidan for eg ad sofa.

Anisa eldadi ferlega goda kjuklingasupu i gaer og baud mer i mat, nammi namm. Var ordin svakalega svong eftir ad hafa tvaelst med Andrey um allan campus ad hengja upp auglysingar fyrir Int'l Night. Hann er svo fyndinn, hann kom i heimsokn til min fyrir nokkrum dogum, og hann vildi endilega fa ad smakka brennivin sem eg hafdi keypt fyrir Billy (sem takklaeti fyrir ad saekja mig a flugvollinn) svo eg gaf honum eitt skotglas. Hann fann rosalegt kumen-bragd af tvi, og fannst tad bara alveg aegaett! Svo stod hann fyrir utan herbergid mitt med skotglasid og var ad skoda stelpurnar minar og "what's up" tegar taer gengu framhja, ferlega fyndid ad fylgjast med honum. Billy hafdi rett fyrir ser, Bulgararnir drekka hvad sem er! Hann vildi endilega gefa Greg ad smakka lika (hann er lika fra Bulgariu) svo vid tokum sma i bolla og roltum yfir til UCC tar sem hann var ad vinna i tolvuverinu og gafum honum ad smakka. Hann og Beau helltu sma koki uti og drukku af bestu lyst *hrollur*. Heheh Andrey er her vid hlidana a mer nuna og var ad segja ad hann hefdi hitt Robin (af minni haed, kanadisk blakstelpa, hann hitti hana tegar hann kom i heimsokn i gaer) og bodid henni ad koma og hanga med okkur i kvold - tetta hefur greinilega virkad hja honum tvi hun aetlar ad fara med mer tegar eg fer tangad i kvold!

Mer finnst endalaust gaman tegar eg laeri eitthvad herna sem eg hef sed adur. T.d. i "Media Reserch" ta vorum vid ad laera um kenningar John Dewey, sem eg laerdi lika i Kvenno! Viss um um kvennogellurnar muna eftir tessu nafni... Eg vildi eg gaeti farid aftur i suma afanga i Kvenno nuna tegar er buin ad laera meira og virkilega skilja hvad vid vorum ad fjalla um!

Eg er alveg buin ad gleyma hvad eg aetladi ad skrifa meira, laet tetta duga i bili!

þriðjudagur, janúar 21, 2003

Neiiiii, var buin ad skrifa ferlega langt, var svo ad gera annad a netinu og allt hvarf, er brjaldud og nenni ekki ad skrifa tad aftur

laugardagur, janúar 18, 2003

Eg a ekki til aukatekid ord... Petur er komin i bloggheima!
Tetta er ordid eins og sjukdomur - ef folk er ekki nu tegar ad blogga, ta er tad a leidinni i medferd, eda nykomid ur medferd og farid ad senda adra i medferd! Hvar endar tetta!!
Sorry, tapadi mer adeins i Stellu... audvitad er ad standa "blogga" en ekki "medferd," eg missti mig adeins...

Hvad haldid... hun Gudrun er buin ad gerast bloggari, er felrlega stolt af henni!

fimmtudagur, janúar 16, 2003

Hurra! Enginn annar en Charith var ad koma hingad inn i tolvustofuna og knusa mig hae. Hann var ad koma ur jolafriinu sinu bara nuna i vikunni! Sumir hafa tad betra en adrir... taka sem langt fri! Loksins er hann kominn, og vid getum farid ad bralla saman eitthvad skemmtilegt... hann er ferlega finn!

Var ad skoda mbl.is og rak augun i tetta:

Sex sóttu um embætti vegamálastjóra
Embætti vegamálastjóra var auglýst laust til umsóknar í desember en umsóknarfrestur rann út í vikunni. Sex sóttu um stöðuna.
Umsækjendur eru eftirtaldir:

1. Birgir Guðmundsson, verkfræðingur, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Akureyri
2. Gunnar Gunnarsson, hæstaréttarlögmaður, framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs Vegagerðarinnar
3. Dr. Hreinn Haraldsson, jarðfræðingur, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar
4. Jón Rögnvaldsson, byggingaverkfræðingur, aðstoðarvegamálastjóri
5. Sigurbergur Björnsson, rekstrarhagfræðingur, verkefnisstjóri samgönguráðuneytinu
6. Þórhallur Ólafsson, tæknifræðingur, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar.

Verdur madur ekki ad halda med pabba gamla! Hann er eini tarna med doktorsgradu, og mer finnst tad aetti vitaskuld ad veita honum stoduna vegna tess :)

Mikid ofsalega fer tad i taugarnar a mer tegar eg er allan daginn i timum ad lata mer detta eitthvad ofsalega snidugt i hug til ad skrifa um, sidan kemst eg i tolvu og allt stopp... *pirr*

Eg er otrulega god, mer finnst tad allavega. Jen bad mig i gaerkveldi um ad koma med ser i morgunverd til styrktar stelpu sem lamadist i fyrra herna. Tannig ad eg vaknadi i morgun, a okristilegum tima (7:15) og traeladi mer upp i motuneyti (hinum megin a campus) bara til ad borga $5 fyrir vondan morgunamat (eg get ekki vanist grits, eda biscuits 'n gravy), og tott malefnid vaeri gott, ta tekkti eg hana ekki neitt! Hun er vist gomul vinkona hennar, og vildi heilsa upp a hana. Tessi stelpa var ad spila "fana fotbolta" (flag football) herna i fyrra, en lenti illa a bakinu og er nuna lomud fyrir nedan axlir. Hun losnadi af endurhaefingu i gaer, en tryggingarfyrirtaekid hennar var ad segja henni ad teir gaetu ekki hjalpad henni meira, svo tad er sofnun herna fyrir adgerd.

I gaerkveldi for eg a hjolastola-korfubolta leik. Kom mer mjog a ovart, i fyrsta lagi hvad teir voru godir (reyndar voru tetta gaurar sem spila i atvinnumannadeild), i odru lagi hvad teir voru grimmir - rullandi ser hver yfir annan, og i tridja lagi hvernig teir vippudu ser upp i stolinn eftir ad hafa dottid a hlidina eda fram fyrir sig (eftir ad einhver grimmur hafdi valtad yfir ta). Tetta voru sko engin fatlafol...
Eda ju, teir voru fatladir, og hin mestu fol!

Klukkutimi adur en Media Law hefst. Eg tarf ad vera tilbuin med rirgerdarefni fyrir timann, er enn ekki buin ad akveda hvad eg aetla ad skrifa um. Er eg paela i einhverju i sambandi vid tonlistaridnadinn, td Napster og svona file sharing almennt. Aetla adeins ad gera sma rannsoknarvinnu nuna fyrir timann.

Er reyndar komin i langt helgarfri! Er ekki i skolanum a fostudogum, og tad er ekki skoli a manudaginn vegna Martin Luthers King's Day. Voda naes...

miðvikudagur, janúar 15, 2003

Enn og aftur - tetta er orlog. Allt sem eg geri snyst um minn dada Orlando!!!!


Orli
Hvada LOTR leikari er draumaeiginmadurinn tinn?



Og tad mega engir adrir taka tetta prof, tvi teir gaetu lika lent a honum, og eg vil eiga hann aaaalein! Hann er minn, mhuahahah....

þriðjudagur, janúar 14, 2003

Jaeja, best ad blogga daldid fyrir Guggu svo henni leidist ekki OF mikid i vinnunni :)
Sidasta nott var algjor hormung... eg aetladi svo sannarlega ad fara snemma ad sofa. Fyrr um kvoldid hafdi eg taelt Virginia til ad koma i The Game Room med her (her a campus) til ad spila bordtennis. Endadi ad tvi ad taka nokkra horkuleika vid Willy (fra Kenya) og sidan einhvern gaur sem var tarna. Allavega, kom heim, og aetladi snemma i hattinn. Var komin uppi rum ad lesa kl. half 12 (sem er ferlega snemmt fyrir mig) en tad voru ekkert allir sammala tvi ad leyfa mer ad sofa. Fyrst kom Sam (af haedinni minni) ad spyrja mig hvort einhverra spurninga.... svo for eg aftur ad i rumid. Sidan hringdi Willy og spurdi hvort hann maetti koma yfir og spjalla vid mig (uhhh nei!), svo for eg aftur i rumid. Svo kom Robin og spurdi hvort eg gaeti lanad henni bolla af hveiti (audvitad), og svo for eg aftur i rumid. Svo for Emily ad tala i simann ad ganginu og hun getur ekki talad lagt. Svo eg turfti ad skipta mer af tvi. Og for svo aftur i rumid. Og hvad gerist... ju, eg get ekki sofnad! Er gjorsamlega andvaka... Ligg tar i nokkra klukkutima, reyni ad lesa bok (Media Law, sem aetti ad geta svaeft mann, en nei, eg klaradi allan kaflann), horfa a TV... ekkert virkadi. A endanum for eg nidur i lobby og chattadi vid Magga og Torgeir soldla stund a msn... For svo aftur upp, og gat loksins sofnad eftir ad hafa kveikt a hitanum til ad gera mig dasada. Fekk taeplega tveggja tima svefn...ekki nogu gott. A eftir ad fara i einn tima nuna kl. 2, og svo aftur 2 fundi i kvold (International og RA staffa fund). Bleh, ekki beint hressasta mannekskja i dag.

Andrey situr her vid hlidina a mer og er ad reyna ad selja mer bila. Hann tekkir einhvern gaur i North Carolina sem getur reddad frekar oryrum bilum. 2 sem hann var med i dag, 1990 Golf blaejubill, keyrdur litlar 80k, og svo Toyota Celica sem er reyndar keyrd 120k (milur audvitad). Hann er samt sjalfskiptur..

Hef ekkert hugmyndaflug til ad skrifa meira.

sunnudagur, janúar 12, 2003

Ok, klukkan er 1 og eg er enn nidri i lobbyi a duty. Nenni ekki upp til min tvi eg tarf ad "do a round" kl. 2, og tad er of stuttur timi til ad leggja sig a milli. Aetla tvi ad sitja her og njota tess ad hafa fengid tolvuna til ad virka!
Anisa kom sem betur fer adan og skemmti mer medan eg var a duty, tad er svoo leidinlegt herna um helgar, allir fara heim til sin og baerinn taemist. Tar sem eg er a helgarvakt, ma eg ekki yfirgefa bygginguna - hef semsagt verid i herberginu minu i allan dag. Og tad er merkilegt hvad sjonvarpid er leidinlegt um helgar. Horfdi a 2 biomyndir og akvad svo ad elda (sem eg geri ekki oft). Ja eda tad er spurning hvad telst til eldamennsku - bjo til kalkunarett ur pakka. Tad stod a honum ad hann vaeri fyrir 4-5, svo eg baud Anisa, Brandi (sem var med mer a duty) og LaTasha (af haedinni minn) i mat. Taemdi 2 dosir af kalkunadoti i form, gerdi "stuffing" ur pakkanum (allt tetta kom saman i einum pakka, a tilbodi i Wal-Mart a $2, kjarakaup), setti hana ofan a og eldadi i ofni i halftima. Tetta var mjog gott, en eiginlega ekki nog fyrir okkur allar! Greinilega gert rad fyrir einhverju medlaeti og svona, sem eg atti vitaskuld ekki. Aetladi ad baka braudstangid med, en vantad eitt hraefni, auk tess sem gerid mitt var utrunnid. Eg sem helt ad ger entist og entist, finnst dosin hennar mommu vera komin til ara sinna! Ferlega skrytid, med tilliti til tess ad her rennur matur ekkert einfaldlega ut, hann geymist! Jogurtid mitt sem eg bordadi i hadeginu keypti eg t.d. i sidustu viku og tad geymist i naestum manud! Annars er eg farin ad kaupa "Plain Yogurt" nuna, sem er en bragdefna. Mer finnst hun god, bragdast svipad og skyr. Er jogurt annars kvenkyns eda hvorukyns ord?

Kvikmyndin "Signs" var a Resview fyrr i kvold (Resview er sjonvarpstod sem synir biomyndir fyrir ta sem bua a campus, eg er meira ad segja i ResView nefndinni! Gott af horfa a myndir an truflana fra auglysingum og an tess ad taer seu klipptar til af stodvunum sem syna tar). Allavega, horfdi a hana med Anisu i kvold, helt ad hun vaeri betri en hun var! Hann Joaquin Phoenix er samt algjort augnakonfekt!

Tad fannst rotta i eldhusinu adan. Og ekki ord um tad meir. Eg sem var ad elda tar i kvold! Drap annars eina stora kongulo og einn kakkalakka sem hofdu villst inn i herbergid mitt i sidustu viku, greyjin. Er ordin hugrakkari vid ad drepa tessi oargadyr, nema stora kakkalakka, sem eru vibbi.

Vid (RA-arnir) erum ad bua til stuttermaboli med "Top 10 Things the Bowdon RAs Say." Algjor einkahumor hja okkur, og Jacquie vildi endilega ad vid settum "skitur" tarna a. Hun blotar nefnilega aldrei, nema segir stundum "skitur"... Merkilegt alveg... Annars var "Clearly" numer 1 a listanum held eg. Sem a svo mikid rett a ser, vid notum ta allar einum of mikid, tad er gjorsamlega fast i hausnum a mer og eg er ordin einum of treytt af tvi. Clearly, I have to stop using it so much....

Og ja, eg er komin med nytt nafn! I Media Law i sidustu viku sagdi Burton vid mig: "Good bye Gorgeous.." Annad hvort heldur hann ad eg heiti "Gorgeous" eda honum finnst eg bara svona omotstaedileg! Hallast frekar ad tvi fyrra, finnst tad bara fyndid en held eg aetli samt ad leidretta tennan miskilning i naestu viku. Eg heyri nu frekar margar utgafur af nafninu minu daglega, en tetta toppadi bara allt! Og mikid fer i taugarnar a mer tegar eg kynni mig med nafni og folk segir: "Wow, that's interesting. So what do people call you?" Eins og eg aetli eitthvad ad kalla mig ordu nafni svo tad eigi audveldara med ad segja tad, ekki sens. Eg meina, mer finnst Hjordis ekkert meira spes heldur en morg herna. Skal gefa ykkur nokkur daemi af stelpum i Bowdon: Myisha, Shameka, Tonelle, Quinae, Akeela, Donneshia, Toian, Shynika, Ronchaka, Shunteria, LaQuannta, Rashedah, Keenila, AnGelica, LaKeya, Nikkeshia, Shari, Kaehla, Sunshine, Dequorria, Shawanna og Shameka. Finnst ykkur tetta eitthvad einfaldara heldur en Hjordis? Tad finnst mer ekki. Reyndar eru tetta allt saman svartar stelpur, og svona nofn finnast oft i teirra samfelagi. Tu myndir aldrei hvita mannesku med urfellingarkommu inni i midju nafni (eins og t.d De'Borah), allavega ekki herna i sudrinu.

*Geisp* fer ekki klukkan ad verda 2 svo eg geti gert sidasta umganginn og farid ad sofa... !!! O nei! Var ad fatta ad eg verd lika ad vera a vakt annad kvold, tar sem fostu vaktirnar minar eru oll sunnudagskvold!

Annars kom Aimee i heimsokn til min i gaer, gaman ad sja hana! Hun saknar Bowdon daldid, en er lika ad vera laus hedan... Haedin hennar er mjog havaer og til stodugra vandraeda. Kristin, sem er nuna RA a gomlu haedinni hennar Aimee, er ordin brjalud a nokkrum manneskjum tar, og adeins ein vika buin af skolanum! Vonandi gefst hun ekki upp!!

Jaeja, klukkan er 2 og eg aetla ad klara herna....! Yay!

laugardagur, janúar 11, 2003

Anisa heimtadi ad eg taeki tetta prof....

dumbass
Hvada blotsyrdi ertu?

Tetta prof var i bodi Quizilla

Annars er eg nuna uppi i herberginu hennar, var ad koma af duty og leidist... Ekkert merkilegt gerdist i kvold ne dag. Afskaplega vidburdasnaudur dagur hja mer!

föstudagur, janúar 10, 2003

Ta er tad akvedid - eg aetla ad halda tessu lukki, allavega nuna i bili.
Hun Gudrun min var ad bidja mig um ad freista sin til ad koma hingad i heimsokn. Ta for eg ad hugsa, hmm... hvad er skemmtilegt ad gerast herna?? Og eg komst ad teirri nidurstodu (hey, tetta er lina fra Solstrandagaejunum!!), allavega, komst ad teirri nidurstodu og tad er ekki neitt skemmtilegt haegt ad gera i Georgia...! Eg meina, nema tu viljir fara til Atlanta, i heimsokn i heimastodvar Coke, CNN og dyragardinn eda eitthvad, yuppy.... Ekki tad ad mig langi ekki ad fa hana hingad ut (tu ert alltaf velkomin!) en vid turftum greinilega ad fara eitthvert annad... (Va, nuna er eg gjorsamlega buin ad eydileggja alla ta moguleika ad fa folk i heimsokn til min....).

For i gaerkveldi i heimsokn yfir til Anthony's og teirra. Ta var bara fullt af folki samankomid tar ad skemmta ser. Hopurinn tynntinst nu fljotlega, svo eg og TJ akvadum ad fara yfir til Greg and Katja's ibud. Tar voru fyrir Andrey, Krystal og madurinn hennar, Beau og sidan Ozan (tyrkenskur strakur sem eg var einu sinni oft med, hef ekki sed hann lengi!). Tar loksins loksins heyrdi eg lagid mitt, sem eg er buin ad vera ad leita ad lengi lengi!! Tad heitir "Bonny and Shyne," og eg held ad flestir seu farnir ad atta sig a tetta er og verdur mitt lag, heheh. Eg heyrdi tad tegar eg for i heimsokn til Andres i North Caroline fyrir um 2 arum, en ekki heyrt tad sidan. Var ferlega glod ad finna tad, og Anthony aetlar ad skrifa fyrir mig diskinn, yay! Verst ad Shyne tessi situr nu i fangelsi fyrir skotaras i klubbi i New York, hann tok a sig sokina fyrir Puff Daddy og er tvi laestur inni!

Bleh, hef ekkert ad segja... verd a duty alla tessi helgi. Tetta er fyrsta helgarvaktin min af 3 tessa onnina. Hin er i mars held eg, og svo baudst eg til ad sitja paskahelgina, tvi vitaskuld vildi engin vera herna a campus (nema svona utlendingar eins og eg sem eiga ekki fjolskyldu herna...). Se fram a laaaanga helgi i Bowdon Hall... og tolvan tar er bilud tannig ad eg get ekkert bloggad eda neitt! For shame.... Goda helgi!

Eg var komin med svo mikid leid a hinni sidunni minni - segjid mer hvernig ykkur list a tetta utlit i stadinn.....

fimmtudagur, janúar 09, 2003

Var ad koma ur markadsfraedi, er ferlega satt vid kennarann minn. Hann utskyrir oll hugtok vel og vandlega, og reynir eins og hann getur ad lata okkur ekki bara skrifa nidur tad sem hann segir, heldur skilja tad allt saman og geta gefid daemi um tad. Tetta gerir hann tratt fyrir ad tessi bekkur hafi sett nytt met i West Georgia i adsokn med 92 nemendur skrada! Hef ekki verid i svona storum bekk fra tvi eg byrjadi i skyldufogunum minum herna. Reyndar er Media Research frekar stor lika, tad var adeins plass fyrir 20 manns i teim kursi, en eg og 22 adrir nemendur hreinlega urdum ad fa ad komast inn i hann tvi tad verdur ekki bodid upp a hann aftur fyrr en eftir ad vid eigum ad utskrifast, tannig ad hann staekkadi all svakalega... Er lika satt vid kennarann minn tar, i morgun var hun ad utskyra "visindalegu adferdina" (the scientific method) fyrir okkur med tvi ad gera tilraun um hvort tad vaeri haegt ad kveikja i Fritos (sem er svona snakk svipad og Bugles, eda "böggles" eins og vid segjum a Islandi). Gaman ad tvi...

Var ad lesa fyrsta kaflann i Media Law i gaerkveldi (ferlega flokid) og fekk longun ad laera meira um logfraedi. Var alveg komin med tad a taert ad mig langar ad fara i music law, eda eitthvad svipad. Sidan i Media Research i morgun vard eg agalega ahugasom um ad gera rannsoknir a hegdun folks i tengslum vid fjolmidlanotkun. Sidan nuna rett adan i Marketing skipti eg um skodun og er handviss um mig langi ad fara nanar inn i stjornmalafraedi-tengda markadsrannsoknir og markadssetningar... Tad er allavega greinilega ad eg hef opinn huga, kannski einum of opinn! Verd ad fara ad hugsa mig um hvad eg aetla ad leggja fyrir mig, er farin ad hafa ahyggjur af tessu stefnuleysi minu. Af hverju getur tetta ekki verid einfalt, eins og t.d. hja Herdisi. Hun er ad laera dyralaekningar - og verdur dyralaeknir. Tegar eg utskrifast verd eg ekki neitt, hef bara BA gradu i Mass Communication. Eg verd ekkert "mass communicator" og saeki um vinnu hja "The Mass Communication Corporation of America" eda "The Communication Institute for the Masses".... !!! Er mjog lukkuleg semsagt med Advanced Communication Skills kursinn minn sem eg er i nuna, vid erum ad einbeita okkur ad gerd starfsumsokna og vidtalshaefi i atvinnuvidtolum. A eftir ad koma ser vel, geri eg rad fyrir.

Ekkert drama af 3B i gaerkveldi, var tiltolulega hljodlatt tar eftir kl. half 11 - get ekki kvartad yfir tvi! Isskapurinn er farinn af ganginum og allt. Reyndar vakandi eg i morgun vid tad ad brunakerfid for af stad i einu herberginu. Heyrdi ad taer hringdu sjalfar i Public Safety og nennti tvi ekki ad skipta mer af tvi, enda var eg ad verda of sein i tima. Hefur liklegast farid af stad vegna harblasara (gerist frekar oft) og taer bidu rolegar a ganginum eftir ad einhver kaemi til ad tekka a tessu og slokkva a havadanum. Eg get ekkert gert i teim efnum, tvi midur, bara hringt i Public Safety og taer gerdu tad an minnar hjalpar. Er ferlega fegin ad taer taka til sinna rada i stad tess ad koma alltaf til min. Er eg svakalega vond? Eg meina, taer koma oft til min til ad spyrja mig hvenar hitt og tetta opnar eda lokar, til ad fa skiptimynt i tvottavelarnar, til ad fa lanada tusspenna eda limband... alveg sjalfsagt a medan tad gengur ekki ut i ofgar eins og ad gera rad fyrir ad eg eigi alltaf ruslapoka handa teim! (Haegt ad fa ta a skrifstofunni milli 9-12 oll kvold, eg er ekki med ta a lager...). Flestar stelpnanna eru annars ferlega finar og eg tarf ekki ad hafa nein afskipti af teim, tad er bara litill hopur sem er alltaf til vandraeda og gerir starfid mitt stundum pirrandi.

Eg minni ad tad ad Spring Break er hja mer 14-23 mars, ef einhver hefur longun til ad taka sem sma vorfri!! Einnig ad afmaelid mitt er 18. februar. Og ad allir eiga ad skrifa i gestabokina mina herna a sidunni til vinstri, takk fyrir. Og ad Orlando Bloom er bestur. Og ad eg mun utskrifast tann 13. desember naestkomani kl. 13:00. Og ad Liverpool er bara ad djoka med tvi ad tapa ollum leikjum sinum, tetta er bara taktik hja teim...

þriðjudagur, janúar 07, 2003

Verd bara ad baeta tvi vid, ad mer finnst ad tad aetti ad vera bannad lata mann kaupa skolabaekur fyrir 40.000 kr, en eiga samt eftir ad kaupa eina i vidbot!!!!

Ta er eg buin ad fara i alla timana mina...
Byrjadi a Mass Media Research i morgun - eyddum naestum ollum timanum i ad spila 21, og vissulega tengist tad fjolmidlarannsoknum!! Sidan for eg i markadsfraedi, tad mun vera brjalad mikid ad gera tar, rosalega mikid efni sem vid munum fara yfir. I badum tessum timum verda orstutt prof i byrjun hvers tima tar sem farid verdur yfir heimalaerdom, og efni sem fjallad var um i timanum a undan. Sidan for eg i Media Law, tratt fyrir ad eg dyrki kennarann minn, Dr. Yates, ta jatadi hann fyrir okkur ad tetta myndi verda erfidur kurs og oft mjog leidinlegur... en hann aetladi ad gera sitt besta til ad lata hann verda skemmtilegan! Sidan nuna rett i tessu var eg koma ur Web Page Design, tetta var i fyrsta og eina skiptid sem vid hittumst, vid munum bara vinna sjalf ad verkefnum i gegnum netid alla onnina. Kennarinn er ferlega skrytinn og leidinlegur, utskyrdi ekkert og madur er gjorsamlega a eigin fotum. Eg byrjadi adan ad prufa mig afram i ad gera heimasiduna mina (vid notum reyndar Dreamweaver forritid) en hvernig sem eg reyndi gat eg ekki nad sambandi vid remote hostinn herna til ad faera taer upplysingar yfir a siduna herna og yadda yadda... Plus ad diskettudrifid var bilad svo eg gat ekki safad tad sem eg gerdi a disk... En allavega, mer list vel a alla ta tima sem eg mun vera i i vetur!

I gaerkveldi turfti eg ad documenta 2 manneskjur... eg er ordin ekkert sma oflug i tessu! En Lauren kom inn, haugadrukkinn kl. half 2 og kaerastinn hennar med henni, svo eg hafdi ekkert samviskubit yfir tvi ad documenta hana, hun er su eina sem er virkilega ekki toli a haedinni minni, alltaf med brjalad attitude gagnvart mer og ollum RA-um. Astaeda tess ad eg var vakandi svona seint og gomadi tau, var su ad Dabney kom til minn og sagdi mer fra tad ad kaerasti Rose, herbergisfelaga hennar, vaeri inni i herbergi hja teim, vaeri tar naaestum hverju nott og hun vaeri ordin leid a tvi ad hafa hann tar. Tetta kom audvitad flatt upp a mig, enda leid mer illa yfir tad ad kaerastinn hennar dveldi tar hverja nott og eg hefdi ekki hugmynd um tad! Hvurskonar RA er eg eiginlega!! Svo eg for og bankadi hja teim og aetladi ad goma tau, en tau svorudu ekki. A medan eg var ad bida eftir ad tau kaemu til dyra, ta komu Lauren og Bobby inn, tannig nadi eg teim. En Rose kom aldrei til dyra, to svo eg hafi vitad ad tau vaeru vakandi. Ef eg hefdi sjalf heyrt i honum, hefdi eg naegilega rokstuddar grunsemdir til ad na i annan RA, na i master-lykilinn og opna herbergid sjalf ad utan. En eg hafdi eingongu ord Dabney fyrir tvi ad hann vaeri tarna inni, tannig ad eg neyddist til ad ganga i burtu... Alltaf eitthvad ad gera hja mer!!

A eftir aetlar Vincent ad koma og reyna ad setja geislaspilarann minn i samband vid sjonvarpid svo eg geti hlustad a tonlist tar. Sidan fer eg a International fund kl. half 9 og svo er RA staffa fundur kl. half 10. Teir munu alltaf vera a teim timum her eftir...

Hringdi i Rognu Laufeyju i gaerkveldi og sjalladi vid hana i naestum klukkutima - gott af heyra af teim hjuunum tarna i Californiu.
Louise (bandarisk stelpa sem eg tekki, er alltaf med utlendingunum) baud mer i gaer ad koma med til Barcelone i Spring Break. Hun er ad reyna ad fa fleira folk til ad fara med, leigja einhverja ibud tar og svona. Hljomar vel en madur veit ekki hvad buddan leyfir... enda langar mig til ad fara til El Salvador ad hitta hana Raquel mina tar! TJ, Beau og fleiri eru ad stefna a Miami...Sidan a eg orugglega eftir ad gera ekki neitt!! Dvelja i Carrollton i einhverri ibud og lata mer leidast :( Vid sjaum til hvernig tetta verdur tegar naer dregur. (Spring Break er 15-23 mars nuna i ar, og ef einhvern langar til ad koma i heimsokn til min, er tad vitaskuld alveg sjalfsagt! Saint Patrick's Day er reyndar a manudeginum i Spring Break, og tad vaeri ekkert leidinlegt ad fara aftur til Savannah eins og vid Erla gerdum herna fyrir 2 arum!! Tar er allt studid, thihih....
Aetla heim til min nuna, tad er orugglega eitthvad drama i gangi a haedinni minni sem eg tarf ad redda (eins gott ad isskapurinn verdi farinn af ganginum tegar eg kem!!).

mánudagur, janúar 06, 2003

Sit her inni i herberginu hennar Jennifer (af haedinni minni) og bid eftir tvi ad timinn okkar byrji. Vid erum i sama tima, og aetlum ad deila bok (alltaf ad spara...) og hughreysta hvor adra i raedumennsku fyrir framan allan bekkinn... Annars litur stundataflan min svona ut:

Manudagar:
5:30 - 6:45
Advanced Communication Skills

Tridjudagar:
9:30 - 10:45
Media Researach

11:00 - 12:15
Introduction to Marketing

2:00 - 3:15
Media Research

Midvikudagar:
Sama og manudagar

Fimmtudagar:
Sama og midvikudagar

Fostudagar:
Bara ekki neitt! Nema kannski vinna i Web Page Design, sem er on-line course.

I morgun foru og eg Anisa i banka og eitthvad ad tvaelast, og tegar vid komum ut ad bilnum hennar var frost a framrudunni. Hun atti ekki ruduskofu tannig ad vid vorum ad nota copycardid mitt til ad skafa. Einhver dama var ad bida eftir staedinu, og hun kom hlaupandi med ruduskkofu og skof alla ruduna fyrir okkur! Var alveg ad sja svona nokkud gerast a Islandi - ekki neinn ad bjodast til ad lana skofu, hvad ta skafa fyrir mann!! Tetta er allt saman bara hluti ad hinu margfraega "southern hospitality."

Vid erum ad breyta vaktaskipulaginu okkar tannig ad nuna verd eg a voktum oll sunnudagskvold, i stadinn fyrir midvikudagskvold. Tad var tad sem eg vildi, og eg fekk tad! Var a fyrstu vaktinni minni i gaer (nuna er eg med Beth alltaf a duty) og vid turftum ad documenta 4 manneskjur fyrir brot a heimsoknartima. 2 strakar voru inni i einu herberginu kl. half 1, sem er alveg bannad...

Vincent hringdi i mig i gaer og baud mer ad koma med ser a Coldplay tonleika i Birmingham, Alabama nuna tann 24 tessa manadar. Held eg aetli barasta ad skella mer! Agaett ad fara ad sja ta her, tar sem teir ekkert brjalad tekktir, tannig ad tad verdur ekkert of mikid of folki! Tad verdur ad visu ekki sama stemmning og i Hollinni, miklu minni stadur og svona, en aetti ad vera gaman!

föstudagur, janúar 03, 2003

Eg er komin aftur ut til Carrollton!!!
Tratt fyrir ad hafa lofad Magga ad skrifa fyrsta bloggid mitt a laugardaginn, ta aetla eg ad skrifa tad i dag! Get ekki haldid mig lengur fra tvi... ahh hvad tetta er gott!

Semsagt, teir sem misstu af tvi ad hitta mig medan eg dvaldi a landinu - vid sjaumst bara i vor!! Annars atti eg gott jolafri heima, tratt fyrir ad veikjast a joladag og liggja fyrir i nokkra daga eftir tad.

Flaug til Baltimore i gaer, atti tadan tengiflug riflega klukkutima seinna til Atlanta. Eg dreif mig audvitad ut ur velinni, tvi eg hafdi ekki mikinn tima til ad fara og na i farangur og svo i gegnum alla leit og tekk aftur. For i gegnum vegabrefaskodunina og vitaskuld lenti eg i vandraedum tar. Ekki beint vandraedum, en eg var med nytt I-20 og tad turfti ad fara i gegnum eitthvad process og svona. Tannig ad madurinn fylgdi mer inn i eitthvad herbergi og sagdi mer ad bida tar, tad kaemi einhver ad adstoda mig eftir augnablik. Svo eg sest nidur - gaut augunum a klukkuna sem syndi ad eg hefdi enn um klukkutima tar til velin faeri. Og eg beid.... og beid.... svo kom einhver tysk stelpa sem var lika sagt og bida, sidan var islenskri snot fylgt inn, hun var i miklum vandraedum, og vid satum allar og bidum eftir starfsmanni og toldudum illa um tjonustuna tarna. Hin islenskska stelpan var lika ad missa af sinu flugi, hun var ad fluga til Birmingham i Alabama tar sem hun er i fotboltastyrk. Adviserinn hennar hafdi sagt henni ad hun tyrfti ekkert nytt I-20 tratt fyrir ad hennar vaeri utrunnid tannig ad hun var i ongum sinum yfir tessu! En jaeja, loksins kom einhver ad adstoda okkar, ekki tad ad teir vissu eitthvad hvad teir vaeru ad gera, onei. Madurinn var ad spyrja mig hvada afrit eg aettti ad fae, hann hvisladi ad mer ad hann vildi nefnilega ekki spyrja yfirmann sinn aftur! Loks tok hann ljosrit af I-20, let mig hafa tad og eg matti fara - og halftimi i flug! Eg hradadi mer ad na i farangurinn minn og gegnum tollinn. Spurdi einhvern starfsmann tarna hvar Airtran vaeri med tekk-inn, hun spurdi hvort eg vaeri ad verda af sein (var greinilega eitthvad stressud i fasi) og tegar eg sagdi henni tad, ta hljodadi hun upp fyrir sig, og skammadi Icelandair fyrir ad tekka ekki toskuna mina alla leid (sem teir voru bunir ad segja ad vaeri ekki haegt, en hun stadfesti annad). Hun aetladi ad fylgja mer einhverja leid i gegnum svo eg kaemist strax i gegn, en vegna tess ad taskan var ekki tekkud, reddadi hun tvi bara sjalf, hropadi "go go!" og benti mer retta leid, og tok toskuna mina og kom henni a rettan stad. Sidan tegar eg kom ad bordinu hja Airtran, var mer sagt ad tad vaeri ekki tekkad inn med minna an halftima i flug (eg var 4 min of sein...). Eg rak raunir minar fyrir henni (evil immigration people...) og hun tekkadi mig inn, let mig samt alveg vita ad hun maetti ekkert gera tetta og eg tyrfti ad drifa mig tvi tad vaeri byrjad ad hleypa um bord. Eg takka fyrir mig, og hleyp ad stad, fer i gegnum tekkid (audvitad rekin ur skom og ollum) og ad hlidinu. Tar er eg aftur stoppud, leitad i handfarangri og aftur rekin ur skonum og leitad a mer. Komst inn i vel loksins, settist nidur i halftoma velina - og beid tar i 20 min eftir ad fara ad stad... Einum of mikid stress fyrir ekkert! Hafdi alveg feikinogan tima (tannig lagad)!
Hitti annan islending i velinni, hann og sonur hans voru ad fara heim til sin til Pensacola i Florida - alveg feiklega almennilegur madur! Og nu a eg heimbod tar - tarf greinilega ad fara til Florida i fallhlifarstokk og slappa af a strondinni hja honum... Hann er President af Global Trading LLC, sem selur fiskiafurdir og tviumlikt, buinn ad bua i Flordida fra '88 og likar ferlega vel tarna i sudrinu.

Allavega, eg komst heilu og holdnu til Atlanta, tar beid Billy eftir mer, skellti ferdatoskunni minni (ef madur getur sagt tad um eins tunga tosku og eg var med) i skottid ad Corvettunni og brunadi af stad. Keyrdum heim - frekar hratt.... Hann vildi endilega koma vid a einhverjum sjavarrettastad a leidinni heim svo vid stoppudum tar, fengum okkur allskyns gummuladi og hlustudum ad ferlega hressan gaur a skemmtara. Var komin til Bowdon um half 2, hitti Jacquie, Beth og nyju stelpuna Kristen i lobbyinu og for svo ad sofa. Annars er Kristen ekki eina nyja stelpan, Christine fekk ekki nema 2.0 i GPA ( i medaltalseinkunn, af 4.0), missti tvi HOPE skolastyrkinn sinn (sem flestir amerikanar herna eru a) og getur tvi ekki haldid aftar i skolanum. Hun er tvi haett og ny stelpa, Lindsey, var radin i hennar stad. A eftir ad sakna baedi Aimee og Christine!

Eg verd ad vera a duty i lobbyinu milli 3 og 5 i dag, svo eg aetla ad koma mer aftur til Bowdon nuna.
Latid endilega i ykkur heyra!