Veröld Fjördísar

mánudagur, september 27, 2004

Bara eitt stutt blogg, adallega til ad oska honum Torgeiri minum til hamingju med afmaelid i dag, to svo viti ad hann kikji aldrei a bloggid mitt :andvarp: En tratt fyrir tad, herna er allvega afmaeliskvedja til tin Geiri minn!!

Ja, ekki mikid um fyrirlestra ne heimanam tessa dagana hja mer. Oskop rolegt bara a ollum vigvollum. Bid enn spennt eftir tvi ad fa netid heim, kannski madur geti ta kikt annad slagid a msn og spjallad og fengid frettir! Tad er nefnilega ur tisku held eg ad senda e-mail nuna. Eg hef allvega ekki fengid eitt einasta personulegt mail fra tvi eg for til Uppsala, helst ta ad tjonustufulltruinn minn i bankanum og eg skiptumst a ordum! Minni ta a ad einfalt er ad senda mer sms.. ja eda ta hringja bara eins og hun Herdis min gerdi i sl. viku - tad var gaman :) Ja og foreldrar hringja reyndar...
Vegna netleysis er hin blogg sidan okkar oskop fataeklega. Ritchie aetladi ad vera voda duglegur ad skrifa, vonandi raetist ur tvi bradlega. Tad er eiginlega bara sida fyrir fjolskylduna hans en aetlunin er ad halda einu a ensku fyrir amerikanana mina!

Tetta pip herna i tolvustofunni fra prentaranum a 10 sek. fresti er alveg ad gera mig brjalada! Aetla ad hjola heim adur en dimmir, ekki med lukt nefnilega!
Hej då!

miðvikudagur, september 15, 2004

Ekkert serstaklega mikid ad gerast hja mer tessa dagana. Sit inni a bokasafni og reyni ad atta mig a hvar eg aetla ad serhaefa mig og skrifa lokaritgerdina um. For a fund nuna adan (eins og allir i bekknum gerdu) med Swain og valdi kursa fyrir arid, og vid spjolludum um hvad eg myndi skrifa um. Hef mikid verid ad hugsa um ad rannsaka UN Sanctions, og eg get ekki fyrir mitt litla lif munad hvad sanctions kallast a islensku. Bann? Allavega, tetta efni er til rannsoknar herna vid stofnuna fyrir Sameinu Tjodirnar tannig ad eg hef gott adgengi ad heimildum. Svo er eg lika med ahuga a vidraedum (negotiations) og einnig democratizations (lydraedisuppbyggingu) og oryggismalum. Og svo lika conflict prevention, og reconziliation after civil wars, og malefnum mid-asiu, og .. og...... Eg a semsagt i mjog miklum erfidleikum med ad akveda verkefni.

I ordum frettum er allt gott, fyrir utan ad vid erum enn ekki komin med Internetid heim.
Aetlum kannski a einhverja local punk tonleika i Flogsta i kvöld, tad verdur ahugavert! Flogsta er hverfi eiginlega med mjog mörgum studentaherbergjum og ibudum. Frettir herma ad foreldrar minir hafi buid tar um sinn fordum tima, adur en börn foru ad baetast vid fjölskylduna!
Svo er eitthvad International Party nuna a fostudaginn, se bara til hvort madur kikji tangad.

Aetti kannski ad utskyra i nokkrum ordum hvernig felagslifi herna er hattad!
Tannig er ad allir nemendur verda ad skra sig i eitthvert "nation" ad sinu vali. Tau er 13 ad tolu og sma mismunandi. Teim er skipt eftir landshlutum, en tannig var tad gert fyrr a tidum svo ad nemendur ur sama hluta Svitjodar gaetu hist. Nuna getur madur farid i hvada Nation sem er, og tad skiptir sko daldlu mali hvad madur velur! Eg valdi ad fara i V-dala Nation eftir ad hafa dottid inn a storgoda tonleika tar, en tad er onnur saga. Serhvert Nation hefur sinn bar, diskotek, bokasafn, lesherbergi, itrottaklubba og svo framvegis, og tu hefur bara adgang ad atburdum sem gerast i tinu Nationi! Hrikalega osanngjarnt ef madur vill fara med vinum sinum ut, teir eru i t.d Upplands nation, og eg i V-Dala, ta er madur stoppadur i dyrunum og ekki hleypt inn! En svona er tetta herna, og eg valdi mer fint Nation. En a fostudaginn semsagt er International Party fyrir oll nation (haldid i samkunduhusi V-Dala) og er tad i eina skiptid a arinu sem tu getur hitt folk ur ollum nationum... Tannig ad kannski madur fari, hver veit nema madur hitti einhverja skemmtilega islendinga!
Veit nefnilega bara af Sigga sem er med mer i bekk, svo ekki heyrt af odrum islendingum herna!

Allavega, buin i bili!



föstudagur, september 10, 2004

Ja tvilikur drifkraftur! 2 blogg a tveimur dogum hja mer - tessu erud tid ekki von!
Held samt ad tetta se meiri leti i mer en nokkud annad, er ad mana mig upp i ad byrja a ritgerd sem eg a ad skila a manudaginn. Tetta er bara svona lett aefing, 3 bladsidur, adallega svo ad kennarinn fai tilfinningu fyrir tvi hvernig ritstilinn okkar er. Vid eigum bara ad velja okkur svaedi ad eigin vali og skrifa um hvernig oryggi a tvi svaedi hefur breyst eftir ellefta september 2001. Haegt ad fara i margar olikar attir i tessu og eg gat ekki komid mer nidur a eina akvedna stefnu. Tad kemur bara tegar eg byrja ad skrifa!

Annars er naminu skipt nidur i 4 hluti og er eg nuna i tessum fyrsta. Hann kallast bara Introduction og vid erum med gestafyrirlesara um ymsum deildum - stjornmala, logfraedi, deild um utrymingirherferd gydinga og tjodarmord, austur-evropu fraedum og svo minni deild, fridar og ataka rannsoknum. I oktober veljum vid okkur einn kurs sem er fram i januar, svo einn annan til mars, og eftir tad er frir timi til enda mai til ad skrifa mastersritgerdina. Hana verjum vid sidan 10 juni (yikes) og ta er eg buin! Hvad gerist eftir tad hef eg ekki hugmynd um...

Johan, einn svianna i bekknum, baud okkur heim til sin annad kvold i sma innflutningsparty og eg stefni a ad kikja. Verst ad straetoar haetta ad ganga kl. 1 tannig ad madur verdur alltaf ad fara snemma heim - leigubilar eru fyrir rika folkid og soldid of langt ad hjola i finni fotum. Annars hjola eg daglega i skolann, tekur um 25 min og 35 upp a moti heim.

Jaeja eg er alveg ad gefast upp a tessu herna i dag. Tad vantar gjorsamlega alla adstodu til ad sitja inni i taegilegri og hljodlatri tolvustofu herna. Er ad visu med fartolvuna mina heima en ekki einu sinni med Word eda diskettudrif til ad geyma a! Og heldur ekki netid svo eg gaeti send sjalfra mer verkefni.

Annars fengum vid okkur "Boxer" fyrir sjonvarpid heima og hofum tvi adgang ad fullt af sjonvarpstodum. Pabbi keyti fyrir mig notad sjonvarp sem virkar vel, en vid hofdum bara 3 saenskar stodvar sem voru svona halflelegar oftast (fyrir utan saenska Idol sem eg fylgist med daglega). Svo til ad fa almennilega sjonvarpstodvar tarf madur tetta Boxer, sem vaeri svosem ekki i frasogur faerandi nema fyrir vesenid sem tad var! Eg er komin med saenska kennitolu en tar sem eg hef aldrei haft neina innkomu i Svitjod, ta gat eg ekki fengid manadarlegan samning, heldur turfi ad borga fyrir heilt ar, oll gjold og leigu a taekinu fyrirfram! Uff, en tarf ta ekki ad hafa ahyggjur af tvi seinna meir tegar kreppa fer ad... Erum reyndar nuna med of mikid af stodvum, einhverjar biomyndarasir sem vid borgudum ekki fyrir en eg kvarta ekki! Fyrst madur byr svona langt i burtu fra ollum og litid ad gera i skolanum nuna ta er tetta fint, og nog af ensku efni fyrir Ritchie.

En ja, aetla ad byrja a tessu verkefni nuna.
Heyrumst!

fimmtudagur, september 09, 2004

Ja godan daginn!
Heldud tid ad eg vaeri haett tessu blogg stussi, oh nei!
Eins og allir vita ta kom eg semsagt i sma heimsokn til Islands i agust adur en eg helt til Uppsala tar sem eg er nuna.
Er ekki komin med internet tengingu heim, en okkur er lofud hun bradlega af Jenny og Anders, teim sem leigja okkur kjallarann.
Vid Ritchie fengum semsagt loksins stad til ad bua a herna, i gegnum vini pabba og mommu. Alls ekki einfalt af finna sem husnaedi herna og margir enn i vandraedum!

Hef nu fra ymislegu ad segja en geri tad bara seinna svona med timanum.
Skolinn er allavega hafinn og mer list vel a. Er i mastersnami i "International Studies" fra Department of Peace and Conflict Research med 23 odrum krokkum vidsvegar ad. Hopurinn er ferlega finn og vid naum vel saman. Hef undanfarid verid mest med stelpum fra Kyrgiststan, Finnlandi, Bandarikjunum, og Noregi. Annars eru allir godir vinir nuna, vona ad tad haldist tannig afram!

Eg er komin med gsm numer herna og einfalt ad senda mer sms-skilabod i gegnum hann. Siminn hja mer er (46) 076 805 1598 og hja Ritchie er hann eins nema endar a 99.
Tvi midur naum vid enn ekki myndum af minniskortinu lengur og tvi verdur einhver bid a myndum, baedi fra Islandsferdinni og myndum hedan.

Annars er allt gott ad fretta, er a bokasafninu nuna ad tykjast vera klar og lesa eitthvad (erum mest bara nuna i kynningum, ekki fyrirlestrum enn) og tvi ekkert heimanam fyrr en i naestu vikum.

Annars er heimilsfangid mitt herna tetta:
Fältvägen 19
756 46 Uppsala

Bless i bili!