Veröld Fjördísar

þriðjudagur, janúar 07, 2003

Ta er eg buin ad fara i alla timana mina...
Byrjadi a Mass Media Research i morgun - eyddum naestum ollum timanum i ad spila 21, og vissulega tengist tad fjolmidlarannsoknum!! Sidan for eg i markadsfraedi, tad mun vera brjalad mikid ad gera tar, rosalega mikid efni sem vid munum fara yfir. I badum tessum timum verda orstutt prof i byrjun hvers tima tar sem farid verdur yfir heimalaerdom, og efni sem fjallad var um i timanum a undan. Sidan for eg i Media Law, tratt fyrir ad eg dyrki kennarann minn, Dr. Yates, ta jatadi hann fyrir okkur ad tetta myndi verda erfidur kurs og oft mjog leidinlegur... en hann aetladi ad gera sitt besta til ad lata hann verda skemmtilegan! Sidan nuna rett i tessu var eg koma ur Web Page Design, tetta var i fyrsta og eina skiptid sem vid hittumst, vid munum bara vinna sjalf ad verkefnum i gegnum netid alla onnina. Kennarinn er ferlega skrytinn og leidinlegur, utskyrdi ekkert og madur er gjorsamlega a eigin fotum. Eg byrjadi adan ad prufa mig afram i ad gera heimasiduna mina (vid notum reyndar Dreamweaver forritid) en hvernig sem eg reyndi gat eg ekki nad sambandi vid remote hostinn herna til ad faera taer upplysingar yfir a siduna herna og yadda yadda... Plus ad diskettudrifid var bilad svo eg gat ekki safad tad sem eg gerdi a disk... En allavega, mer list vel a alla ta tima sem eg mun vera i i vetur!

I gaerkveldi turfti eg ad documenta 2 manneskjur... eg er ordin ekkert sma oflug i tessu! En Lauren kom inn, haugadrukkinn kl. half 2 og kaerastinn hennar med henni, svo eg hafdi ekkert samviskubit yfir tvi ad documenta hana, hun er su eina sem er virkilega ekki toli a haedinni minni, alltaf med brjalad attitude gagnvart mer og ollum RA-um. Astaeda tess ad eg var vakandi svona seint og gomadi tau, var su ad Dabney kom til minn og sagdi mer fra tad ad kaerasti Rose, herbergisfelaga hennar, vaeri inni i herbergi hja teim, vaeri tar naaestum hverju nott og hun vaeri ordin leid a tvi ad hafa hann tar. Tetta kom audvitad flatt upp a mig, enda leid mer illa yfir tad ad kaerastinn hennar dveldi tar hverja nott og eg hefdi ekki hugmynd um tad! Hvurskonar RA er eg eiginlega!! Svo eg for og bankadi hja teim og aetladi ad goma tau, en tau svorudu ekki. A medan eg var ad bida eftir ad tau kaemu til dyra, ta komu Lauren og Bobby inn, tannig nadi eg teim. En Rose kom aldrei til dyra, to svo eg hafi vitad ad tau vaeru vakandi. Ef eg hefdi sjalf heyrt i honum, hefdi eg naegilega rokstuddar grunsemdir til ad na i annan RA, na i master-lykilinn og opna herbergid sjalf ad utan. En eg hafdi eingongu ord Dabney fyrir tvi ad hann vaeri tarna inni, tannig ad eg neyddist til ad ganga i burtu... Alltaf eitthvad ad gera hja mer!!

A eftir aetlar Vincent ad koma og reyna ad setja geislaspilarann minn i samband vid sjonvarpid svo eg geti hlustad a tonlist tar. Sidan fer eg a International fund kl. half 9 og svo er RA staffa fundur kl. half 10. Teir munu alltaf vera a teim timum her eftir...

Hringdi i Rognu Laufeyju i gaerkveldi og sjalladi vid hana i naestum klukkutima - gott af heyra af teim hjuunum tarna i Californiu.
Louise (bandarisk stelpa sem eg tekki, er alltaf med utlendingunum) baud mer i gaer ad koma med til Barcelone i Spring Break. Hun er ad reyna ad fa fleira folk til ad fara med, leigja einhverja ibud tar og svona. Hljomar vel en madur veit ekki hvad buddan leyfir... enda langar mig til ad fara til El Salvador ad hitta hana Raquel mina tar! TJ, Beau og fleiri eru ad stefna a Miami...Sidan a eg orugglega eftir ad gera ekki neitt!! Dvelja i Carrollton i einhverri ibud og lata mer leidast :( Vid sjaum til hvernig tetta verdur tegar naer dregur. (Spring Break er 15-23 mars nuna i ar, og ef einhvern langar til ad koma i heimsokn til min, er tad vitaskuld alveg sjalfsagt! Saint Patrick's Day er reyndar a manudeginum i Spring Break, og tad vaeri ekkert leidinlegt ad fara aftur til Savannah eins og vid Erla gerdum herna fyrir 2 arum!! Tar er allt studid, thihih....
Aetla heim til min nuna, tad er orugglega eitthvad drama i gangi a haedinni minni sem eg tarf ad redda (eins gott ad isskapurinn verdi farinn af ganginum tegar eg kem!!).