Veröld Fjördísar

miðvikudagur, júlí 07, 2004

Merkilegt alveg hvad madur getur mikid hugsad um bloggid sitt og hvad vaeri nu snidugt ad skrifa, en vera svo alveg tomur tegar kemur ad tvi ad blogga. Eg hef ekkert ad segja!

Ju, reyndar best ad tilkynna tad ad eg er ad koma i sma heimsokn til Islands i agust. Lendi tann 11. og fer svo til Svitjodar i enda manadarins. Og viti menn, Ritchie aetlar ad skella ser med mer a bada stadi! Nu er bara spurning um ad finna eitthvad skemmtilegt fyrir hann ad gera, einhverjar hugmyndir? Utilegur eda tonleikar a dagskranni? Veit ad eg mun eitthvad vonandi hitta Val, vegna tess ad hann og Ritchie kynntust adur en eg kynntist R. Svona er heimurinn litill - Ritchie og Louise eru vinir, og Valur og Louise lika, merkilegt alveg...

Eg er ad hugsa um ad fara ut og lesa medan solin skin. TAd er buid ad rigna allan sl. manud og mer finnst tilvalid ad setjast adeins ut. Var ad byrja a 1984 eftir George Orwell, og var alveg med tad a hreinu ad eg hafdi lesid hana einhvern timann i ensku. Svo nuna kemst eg ad tvi eg hef greinilega aldrei lesid einn staf i henni - bara haldid tad allan timann...
Las meiri Kurt Vonnegut, i tetta sinn Bluebeard sem var skemmtileg en ekki eins god og sumar adrar eftir hann.
Hins vegar komst eg i algjort hnoss tegar eg las Of Human Bondage eftir W. Somerset Maugham. Ofsalega fannst mer tad gott verk og erfitt ad toppa tad a minum lista i brad.

Er nuna a bokasafninu og aetla ad lesa eina Terry Prachett svona til gamans, tad er ekki haegt ad leid a teim snillingi.
Heilt blogg um baekur - svei!
Aetla ut i goda vedrid...