Eg er komin aftur ut til Carrollton!!!
Tratt fyrir ad hafa lofad Magga ad skrifa fyrsta bloggid mitt a laugardaginn, ta aetla eg ad skrifa tad i dag! Get ekki haldid mig lengur fra tvi... ahh hvad tetta er gott!
Semsagt, teir sem misstu af tvi ad hitta mig medan eg dvaldi a landinu - vid sjaumst bara i vor!! Annars atti eg gott jolafri heima, tratt fyrir ad veikjast a joladag og liggja fyrir i nokkra daga eftir tad.
Flaug til Baltimore i gaer, atti tadan tengiflug riflega klukkutima seinna til Atlanta. Eg dreif mig audvitad ut ur velinni, tvi eg hafdi ekki mikinn tima til ad fara og na i farangur og svo i gegnum alla leit og tekk aftur. For i gegnum vegabrefaskodunina og vitaskuld lenti eg i vandraedum tar. Ekki beint vandraedum, en eg var med nytt I-20 og tad turfti ad fara i gegnum eitthvad process og svona. Tannig ad madurinn fylgdi mer inn i eitthvad herbergi og sagdi mer ad bida tar, tad kaemi einhver ad adstoda mig eftir augnablik. Svo eg sest nidur - gaut augunum a klukkuna sem syndi ad eg hefdi enn um klukkutima tar til velin faeri. Og eg beid.... og beid.... svo kom einhver tysk stelpa sem var lika sagt og bida, sidan var islenskri snot fylgt inn, hun var i miklum vandraedum, og vid satum allar og bidum eftir starfsmanni og toldudum illa um tjonustuna tarna. Hin islenskska stelpan var lika ad missa af sinu flugi, hun var ad fluga til Birmingham i Alabama tar sem hun er i fotboltastyrk. Adviserinn hennar hafdi sagt henni ad hun tyrfti ekkert nytt I-20 tratt fyrir ad hennar vaeri utrunnid tannig ad hun var i ongum sinum yfir tessu! En jaeja, loksins kom einhver ad adstoda okkar, ekki tad ad teir vissu eitthvad hvad teir vaeru ad gera, onei. Madurinn var ad spyrja mig hvada afrit eg aettti ad fae, hann hvisladi ad mer ad hann vildi nefnilega ekki spyrja yfirmann sinn aftur! Loks tok hann ljosrit af I-20, let mig hafa tad og eg matti fara - og halftimi i flug! Eg hradadi mer ad na i farangurinn minn og gegnum tollinn. Spurdi einhvern starfsmann tarna hvar Airtran vaeri med tekk-inn, hun spurdi hvort eg vaeri ad verda af sein (var greinilega eitthvad stressud i fasi) og tegar eg sagdi henni tad, ta hljodadi hun upp fyrir sig, og skammadi Icelandair fyrir ad tekka ekki toskuna mina alla leid (sem teir voru bunir ad segja ad vaeri ekki haegt, en hun stadfesti annad). Hun aetladi ad fylgja mer einhverja leid i gegnum svo eg kaemist strax i gegn, en vegna tess ad taskan var ekki tekkud, reddadi hun tvi bara sjalf, hropadi "go go!" og benti mer retta leid, og tok toskuna mina og kom henni a rettan stad. Sidan tegar eg kom ad bordinu hja Airtran, var mer sagt ad tad vaeri ekki tekkad inn med minna an halftima i flug (eg var 4 min of sein...). Eg rak raunir minar fyrir henni (evil immigration people...) og hun tekkadi mig inn, let mig samt alveg vita ad hun maetti ekkert gera tetta og eg tyrfti ad drifa mig tvi tad vaeri byrjad ad hleypa um bord. Eg takka fyrir mig, og hleyp ad stad, fer i gegnum tekkid (audvitad rekin ur skom og ollum) og ad hlidinu. Tar er eg aftur stoppud, leitad i handfarangri og aftur rekin ur skonum og leitad a mer. Komst inn i vel loksins, settist nidur i halftoma velina - og beid tar i 20 min eftir ad fara ad stad... Einum of mikid stress fyrir ekkert! Hafdi alveg feikinogan tima (tannig lagad)!
Hitti annan islending i velinni, hann og sonur hans voru ad fara heim til sin til Pensacola i Florida - alveg feiklega almennilegur madur! Og nu a eg heimbod tar - tarf greinilega ad fara til Florida i fallhlifarstokk og slappa af a strondinni hja honum... Hann er President af Global Trading LLC, sem selur fiskiafurdir og tviumlikt, buinn ad bua i Flordida fra '88 og likar ferlega vel tarna i sudrinu.
Allavega, eg komst heilu og holdnu til Atlanta, tar beid Billy eftir mer, skellti ferdatoskunni minni (ef madur getur sagt tad um eins tunga tosku og eg var med) i skottid ad Corvettunni og brunadi af stad. Keyrdum heim - frekar hratt.... Hann vildi endilega koma vid a einhverjum sjavarrettastad a leidinni heim svo vid stoppudum tar, fengum okkur allskyns gummuladi og hlustudum ad ferlega hressan gaur a skemmtara. Var komin til Bowdon um half 2, hitti Jacquie, Beth og nyju stelpuna Kristen i lobbyinu og for svo ad sofa. Annars er Kristen ekki eina nyja stelpan, Christine fekk ekki nema 2.0 i GPA ( i medaltalseinkunn, af 4.0), missti tvi HOPE skolastyrkinn sinn (sem flestir amerikanar herna eru a) og getur tvi ekki haldid aftar i skolanum. Hun er tvi haett og ny stelpa, Lindsey, var radin i hennar stad. A eftir ad sakna baedi Aimee og Christine!
Eg verd ad vera a duty i lobbyinu milli 3 og 5 i dag, svo eg aetla ad koma mer aftur til Bowdon nuna.
Latid endilega i ykkur heyra!
Tratt fyrir ad hafa lofad Magga ad skrifa fyrsta bloggid mitt a laugardaginn, ta aetla eg ad skrifa tad i dag! Get ekki haldid mig lengur fra tvi... ahh hvad tetta er gott!
Semsagt, teir sem misstu af tvi ad hitta mig medan eg dvaldi a landinu - vid sjaumst bara i vor!! Annars atti eg gott jolafri heima, tratt fyrir ad veikjast a joladag og liggja fyrir i nokkra daga eftir tad.
Flaug til Baltimore i gaer, atti tadan tengiflug riflega klukkutima seinna til Atlanta. Eg dreif mig audvitad ut ur velinni, tvi eg hafdi ekki mikinn tima til ad fara og na i farangur og svo i gegnum alla leit og tekk aftur. For i gegnum vegabrefaskodunina og vitaskuld lenti eg i vandraedum tar. Ekki beint vandraedum, en eg var med nytt I-20 og tad turfti ad fara i gegnum eitthvad process og svona. Tannig ad madurinn fylgdi mer inn i eitthvad herbergi og sagdi mer ad bida tar, tad kaemi einhver ad adstoda mig eftir augnablik. Svo eg sest nidur - gaut augunum a klukkuna sem syndi ad eg hefdi enn um klukkutima tar til velin faeri. Og eg beid.... og beid.... svo kom einhver tysk stelpa sem var lika sagt og bida, sidan var islenskri snot fylgt inn, hun var i miklum vandraedum, og vid satum allar og bidum eftir starfsmanni og toldudum illa um tjonustuna tarna. Hin islenskska stelpan var lika ad missa af sinu flugi, hun var ad fluga til Birmingham i Alabama tar sem hun er i fotboltastyrk. Adviserinn hennar hafdi sagt henni ad hun tyrfti ekkert nytt I-20 tratt fyrir ad hennar vaeri utrunnid tannig ad hun var i ongum sinum yfir tessu! En jaeja, loksins kom einhver ad adstoda okkar, ekki tad ad teir vissu eitthvad hvad teir vaeru ad gera, onei. Madurinn var ad spyrja mig hvada afrit eg aettti ad fae, hann hvisladi ad mer ad hann vildi nefnilega ekki spyrja yfirmann sinn aftur! Loks tok hann ljosrit af I-20, let mig hafa tad og eg matti fara - og halftimi i flug! Eg hradadi mer ad na i farangurinn minn og gegnum tollinn. Spurdi einhvern starfsmann tarna hvar Airtran vaeri med tekk-inn, hun spurdi hvort eg vaeri ad verda af sein (var greinilega eitthvad stressud i fasi) og tegar eg sagdi henni tad, ta hljodadi hun upp fyrir sig, og skammadi Icelandair fyrir ad tekka ekki toskuna mina alla leid (sem teir voru bunir ad segja ad vaeri ekki haegt, en hun stadfesti annad). Hun aetladi ad fylgja mer einhverja leid i gegnum svo eg kaemist strax i gegn, en vegna tess ad taskan var ekki tekkud, reddadi hun tvi bara sjalf, hropadi "go go!" og benti mer retta leid, og tok toskuna mina og kom henni a rettan stad. Sidan tegar eg kom ad bordinu hja Airtran, var mer sagt ad tad vaeri ekki tekkad inn med minna an halftima i flug (eg var 4 min of sein...). Eg rak raunir minar fyrir henni (evil immigration people...) og hun tekkadi mig inn, let mig samt alveg vita ad hun maetti ekkert gera tetta og eg tyrfti ad drifa mig tvi tad vaeri byrjad ad hleypa um bord. Eg takka fyrir mig, og hleyp ad stad, fer i gegnum tekkid (audvitad rekin ur skom og ollum) og ad hlidinu. Tar er eg aftur stoppud, leitad i handfarangri og aftur rekin ur skonum og leitad a mer. Komst inn i vel loksins, settist nidur i halftoma velina - og beid tar i 20 min eftir ad fara ad stad... Einum of mikid stress fyrir ekkert! Hafdi alveg feikinogan tima (tannig lagad)!
Hitti annan islending i velinni, hann og sonur hans voru ad fara heim til sin til Pensacola i Florida - alveg feiklega almennilegur madur! Og nu a eg heimbod tar - tarf greinilega ad fara til Florida i fallhlifarstokk og slappa af a strondinni hja honum... Hann er President af Global Trading LLC, sem selur fiskiafurdir og tviumlikt, buinn ad bua i Flordida fra '88 og likar ferlega vel tarna i sudrinu.
Allavega, eg komst heilu og holdnu til Atlanta, tar beid Billy eftir mer, skellti ferdatoskunni minni (ef madur getur sagt tad um eins tunga tosku og eg var med) i skottid ad Corvettunni og brunadi af stad. Keyrdum heim - frekar hratt.... Hann vildi endilega koma vid a einhverjum sjavarrettastad a leidinni heim svo vid stoppudum tar, fengum okkur allskyns gummuladi og hlustudum ad ferlega hressan gaur a skemmtara. Var komin til Bowdon um half 2, hitti Jacquie, Beth og nyju stelpuna Kristen i lobbyinu og for svo ad sofa. Annars er Kristen ekki eina nyja stelpan, Christine fekk ekki nema 2.0 i GPA ( i medaltalseinkunn, af 4.0), missti tvi HOPE skolastyrkinn sinn (sem flestir amerikanar herna eru a) og getur tvi ekki haldid aftar i skolanum. Hun er tvi haett og ny stelpa, Lindsey, var radin i hennar stad. A eftir ad sakna baedi Aimee og Christine!
Eg verd ad vera a duty i lobbyinu milli 3 og 5 i dag, svo eg aetla ad koma mer aftur til Bowdon nuna.
Latid endilega i ykkur heyra!