Veröld Fjördísar

miðvikudagur, janúar 29, 2003

Sit her heima hja Anne a ferdatolvunni hennar og bid eftir ad hun komi heim ur skolanum. I gaer forum vid fyrst a fyrirlestur sem professor i malefnum mid-austurlanda helt a campus. Hann var ferlega godur og taladi um margt og mikid og eg var 100% sammala honum i ollu! Af hverju eru ekki fleiri menn eins og hann i fjolmidlum...? Eg get reyndar svarad tvi sjalf, tvi midur? Reyndar missti eg ad daldlu sem hann sagdi tvi um leid og eg gekk inn stokk Bayo a mig eg setti mig i tad ad taka myndir fyrir International klubbinn (vid vorum ad sponcera tennan gesta fyrirlesara) svo eg var pinu upptekin vid tad. Taer myndir komu orugglega bradlega inn a heimasiduna okka.r
Eftir fyrirlesturinn fengum vid far med Bayo heim til Anne og vorum tad ad spila a piano og laera fram eftir kvoldi. Sidan kom Seneth (fra Sri Lanka) tvi hann og Anne turftu ad gera einhverja liffaediskyrslu... sidan kl. 2 um nottina akvdum vid ad taka break og fara ad versla - mig vantadi braud undir reykta laxinn sem eg mun bera fram a morgun og Anne vantadi allt hraefni i sinar kokur. Tegar vid komum aftur hingad vorum vid oll svo treytt ad vid akvadum ad gista bara herna - hun er nefnilega ein heima tessa vikuna og husid er HUGE. Hun byr hja fjolskyldu og passar krakkana og svona, fjolskyldan er ja, afar vel staed ef svo ma ad ordi komast og nog plass! Sidan for hun i skolann i morgun og eg er bara ad hanga herna nuna tar til hun kemur aftur. Hef ekki kennslustund fyrr en kl. half 6, en reyndat turfum vid ad ganga i skolann og tad tekur um klukkutima...
Mer finnst snidugt tad sem hun er ad laera; pre-medial illustration. Hun er semsagt i byrjunarlaeknisfredi og er med list sem aukafag. Og tad sem hun mun gera er semsagt og teikna tad sem er td i skolabokum, tid vitid mannslikamann, liffaeri og allt tetta. Eda hun getur farid i stodtaekni og motad utlimi, eda lytalaekningar og motad t.d andlit sem hafa skaddast... snidugt fag :)
Hun mun utskrifast nuna i agust og aetlar heim til sin i Kanada. Hana langar ad komast inn i kennaranam tar til ad byrja med (hun er ad semja umsoknina sina nuna, verdur ad klara hana i dag) og sja svo til. Eg akvad i gaer ad flytja til hennar tegar eg utskrifast og aetlaa i framhaldsnam i haskola i Toronto - tessa vikuna allavega....

Herdis var ad stinga pizzunni sinni sem hun er ad baka inn i ofn, hun hljomar ferlega vel!
Eg aetla ad fara ad koma mer i sturtu og svona nuna - ciao todo en mundo!