Veröld Fjördísar

fimmtudagur, apríl 29, 2004

Maður slakar á í blogginu í smá tíma og öllu bara breytt! Kann varla að blogga lengur... ég er of gömul fyrir svona breytingar ;)

Ekkert mikið að frétta af mér, held að flestir vita að ég komst inn í Uppsala háskóla og fer þangað í haust - hlakka ferlega til! Ég mun taka smá krók frá fjölmiðlafræðinni og taka masterinn í International Studies í Department of Peace and Conflict Resolution - vei!

Eins og það er gaman að sjá fréttir úr bænum manns, sérstaklega á Íslandi, þá er þetta kannski ekki sú frétt sem ég hefði viljað sjá :(

12 ára drengur kærður fyrir morð á 8 ára stúlku

Tólf ára drengur var handtekinn í Carrollton í Georgíu í Bandaríkjunum í gær og ákærður fyrir að hafa banað átta ára stúlku en lík hennar fannst í skóglendi, að því er segir frétt CNN. Frumniðurstaða krufningar leiddi í ljós að Amy Michelle Yates var kyrkt. Yfirvöld segja að stúlkan og drengurinn hafi þekkst.
Drengurinn var ákærður fyrir morð og hefur verið fluttur í unglingafangelsi í Paulding-sýslu. Ekki liggur ljóst fyrir hvort yfirvöld hyggjast krefjast þess að réttað verði í máli drengsins líkt og hann væri fullorðinn.

Stúlkan hvarf á mánudag um klukkan hálf sex um kvöldið þegar hún fór að heiman á reiðhjóli til að heimsækja vin í sama hjólhýsagarði. Hún komst aldrei alla leið til vinar síns. Hjólið fannst en ekki Yates. Fjölskylda stúlkunnar gerði yfirvöldum aðvart og um klukkan 22:15 um kvöldið fannst lík hennar í skógi skammt frá hjólhýsagarðinum. Drengurinn mun hafa játað einhverja aðild að málinu.


Úff mér finnst þetta alveg hrikalegt! Vona að þetta barn fái eðlilega meðferð í réttarkerfinu og honum verði hjálpað! Sorglegt alveg...

Ég sat á gólfinu um daginn í mestu makindum að spila Yatzee þegar Ritchie segir rólega: "Baby don´t look back, just sit here ok" Ég meina kommon, þegar einhver segir þetta þá VERÐUR maður auðvitað að kíkja. Svo ég sé Ritchie ganga rólega í áttina að þeirra stærstu kónguló sem ég hef séð held ég. Hann stígur á hana og tilkynnir mér að þetta hafi verið svört ekkja, að vísu karlkyns en samt! Mér varð um og ó... nokkrum mínútum seinna þurfti ég á klósettið og hugsaði með mér að það væri nú týpískt að það væri önnur á klósettinu eða sturtuhenginu. Viti menn, ég lít í sturtuna og á baðbotninu er annað skrýmsli! Kræst þetta er ekki heilbright. Síðan þá hef ég séð fleiri og fleiri hér (ekki svartar ekkjur reyndar), drap eina meðan ég var í sturtu í fyrradag - með sjampóbrúsanum hans nota bene! Vá heil málsgrein um kóngulær, en ég meina ég hef óheilbrigðan ótta við þær og finnst ekkert gaman að vita að allt sumarið er eftir hér með meiri stærri pöddum....

Ég hef ekkert meira að segja.. ekki skrýtið að ég bloggi svona lítið!
Later folks!

miðvikudagur, apríl 14, 2004

Gledilegan fjorda i paskum!

Hvers vegna blogga eg svona litid, nu - tad er ekkert ad fretta af mer! Eg leita enn ad vinnu og ma bida eftir svari fra Svitjod i nokkrar vikur enn.

Paskarnir herna komu og foru fljott aftur. Tar sem hvorki er gefid fri i vinnu ne skola herna ta er oskup litil hatidarhold i kringum paskana, tvi sem madur tekur helst eftir eru oll kortin i verslunum sem segja folki ad nu sem mest af paskakortum til vina og aettingja. Eg gerdi hvorugt. A sunnudaginn forum vid i mat til ommu og afa Ritchie. Hefdbundinn hatidarmatur tar, kold skinka (honey-roasted ham) med green beans, kartofluretti, aspas, devil's egg, og ananasretti. Svo var paskakanina ur sukkuladi send med okkur heim. Allt saman gott og blessad svo var tad bara buid. Forum i sma gonguferd i skoginu fyrir aftan husid teirra og tar sem eg var i pilsi nadi eg baedi ad naela mer i maurabit og fallegar rispur a lappirnar...

I Fayettville (baer herna vid hlidina sem vid erum oft i) er Dollar Theater sem er algjor snilld. Ad visu eru myndindar sem eru syndar tar frekar gamlar og ekkert god gaedi i solunum, en madur kvartar ekki tegar madur borgar bara $1 fyrir bio. Forum einmitt ad sja Big Fish nuna a manudaginn og mer fannst hun yndisleg! Hittum Donald tar og han baud okkur i bbq and keg heim til teirra i "The Compound" nuna a fostudaginn. Tad aetti ad vera gaman, get ta lika loksins hent inn til teirra trommunum og hatalarasnurunum sem eg er buin ad vera ad keyra med i skottinu minu i manud. Hver veit nema fyrsta hljomsveitaraefingin verdi til ta!!!! Teir tala nogu ansk. mikid um tad, en litid gerist... Ritchie situr heima og semur gitar riffs og texta svo teir aettu ad hafa eitthvad i hondunum tegar hlutirnir fara i gang!

Skattur smattur - vid vantar W2 fra skolanum minum til ad skila skattaskyrslu herna en hef ekki fengid tau send. Aetli eg verdi ad gera mer serstaka ferd til Carrollton til ad nalgast tau? Fleh nenni ekki ad keyra tangad en ef eg vil fa endurgreidslu er tad kannski eins gott! Sylvia int'l adviser hefur alltaf gert 90% af skyrslunum fyrir okkur en nu er eg flogin ur hennar hreidri og kann ekki neitt :S

Hef ekkert meira ad rofla um i bili, ble ble!

fimmtudagur, apríl 01, 2004

Komin med moral yfir tvi ad blogga ekki. Samt er tad alveg satt ad daglega sem eg blogg i hausnum a mer, en kem tvi aldrei nidur a tolvu tvi midur. Er her aftur a bokasafninu i Peachtree City medan Ritchie er a namskeidi, fint bara!

Er enn ekki komin med vinnu herna en samt hef alltaf nog ad gera einhvern veginn. Eg gaeti natturulega eytt ollum deginum i ad strjuka frjokorn af bilnum minum, en tau eru her i hamarki. Allir bilar og gotur eru ljosgular, og meira ad segja berst tad inn i hus og gefur gult lag yfir allt sem tar er. Eg sem hef ekki verid tekkt fyrir ad hafa ofnaemi er allt i einu farin ad taka ofnaemismedul!

Hjalti brodir er ordinn frettaritari hja liverpool.is, gott hja honum! Veit samt ekki hvort hann er ennta lika hja fotbolti.net, tar sem hann svarar aldrei sms-unum minum!! Hint
hint Hjalti...

Um sl. helgi forum vid i heimsokn til Louise vinkonu okkar sem byr i Dallas (i GA), 2 tima hedan tar sem pabbi hennar hafdi bedid Ritchie um ad koma til ad hjalpa vid ad matreida. Teir tekkjast vel og hann hoar oft i Ritchie tegar hann hefur stora malsverdi. Tetta var bara heima hja teim en kostadi $90 a mann, til styrkar krabbameinsransoknum (mamma Loise var ad greinast med annan hnut) svo vinir teirra (einn hattsettur stjornmalamadur, prestur, veitingahusaeigandi ofl) komu i mat. Eg bragdadi a godu dufna-pate (dove, ekki pigeon, heitir tar annars ekki dufa?), akur/kornhaenu vafda i anda-beikon, kalkun, villisveppasupu med djupsteiktum hvitlauk, ond, og fleiri fineri. Vid gistum tar um nottina og daginn eftir forum vid i godan gongutur um Sweetwater Creek, fallegar gonguleidir en adeins og heitt fyrir sidbuxur.

Ja sumarid er svo sannarlega komid - sem betur er er Richard (pabbi Ritchie) ad spa i ad splaesa i svona litilli uppblasinni sundlaug i gardinn, tad aetti ad hjalpa mer eitthvad!

Held tad sem kominn timi til ad tala um nytt folk herna, svo tid vitid hverja eg er ad visa til!

Richard - pabbi Ritchie. Vinnur a Vatnshreinsurnarstodinnu, vinnur 2 daga, fri i 3 daga, vinnur 3 daga, fri i 2... og svo framvegis. Sjaum hann ekkert mikid tess vegna.

Gabriella - vinkona Richards sem byr hja okkur timabundid. Var ad flytja fra New York og er ad leita ser ad hentugu husi, sefur i stofunni og notar aukaherbergid fyrir oendalega mikid af efnisstrongum enda serhaefir hun sig i pudum og gardinum. Itolsk ad uppruna og skortir skammtimaminni...

Pinkie - Miniature schnauzer (hvernig sem tad er skrifad) Hundurinn sem at islenska sukkuladid mitt og aeldi tvi sidan - litli vargurinn. Hun er alveg agaett samt, okkur kemur agaetlega saman.

Phyllis og Greg Stoner - foreldar Richards. Republikanir daudans, bua i fallegu husi i finu hverfi - bjoda okkur stundum i mat svo Ritchie eldi fyrir tau (tau svo tau segji tad ekki upphatt) Bua um 25 min. i burtu fra okkur. Ritchie bjo hja teim um tima tegar hann var yngri. Teim finnst eg "precious" og eiga 15 fuglahus i gardinum.

Donald - gamall vinur Ritchie sem vid rakust a um daginn. Hofum verid frekar mikid med honum undanfarid. Hann byr i punk-husi med Alex og Ercher (hundur sem eg hata) og teir reka paintball i bakgardinum hja ser. Forum i sl. viku tvisvar sinnum til Atlanta a hardcore tonleika med Donald (hann er ferlega skondinn thihihi) og a bari. Alltaf til i einhverja vitleysu. Hljomsveit er i vinnslu, hann a bassa, Ritchie a gitar, John (annar vinur D sem vid kynntumst) a trommur og Andrew syngur. Hljomsveitin hefur hlotid nafnid "No lesser Plea" og eg ma spila a munnhorpuna mina og seinna a gitar tegar eg verd betri (og eignast adeins betri gitar og meira en 4 watta amp, nuna langar mig i Tom Delonge signature series sem eg get fengid a godu verdi en hann er ljotur a litinn...)

Eitt show sem vid forum a a um daginn var med The Carbonars sem eg fila (Atlanta hardcore) og svo eitt tad furdulegasta sem eg hef sed, Mangina fra New Orleans, klikkid ad linkinn til ad sja mynd og skilja hvad eg a vid. Sko The Neutron Bomb er a staerd vid eins kennslustofu i gomlu verslunarhusnaedi, og tegar einhvern leleg poser hljomsveit kemur og heldur ad hun se ferlega kul og spes (bassaleikarinn var nakinn btw) og songvarinn hendir sem um allt, oskrar og kastar bjor og gud ma vita hverju og fleigir ser i golfid og sparkar og oskrar... eg var sett ut i horn og possud af strakunum. Endadi a ad standa bara uti og tala vid hina stelpuna sem var tarna (tetta eru svona 97% strakar) og tattoo og piercings tar til alvoru bond foru ad spila. Sem betur fer var enginn til ad rukka inn en venjulega er einver ur einhverri hljomsveit fyrir utan og bidur um framlog fyrir bensini :) Blue Druids voru godir og The Carbonas tettir sem alltaf.

Er tetta ekki ordir soldid langt blogg? Efast um ad margir hafi lesid tad allt en oh well. Oh for i bio i gaer a "Etarnal Sunshine of the Spotless Mind" og fannst hun frabaer. Ef tu filar Charlie Kaufman (Human Nature, Adaptation, Being John Malkovich) ta maeli eg eindregid med henni! Jim Carrey og Kate Winslet storgod, ja og Elijah Wood kom sterkur inn i aukahlutverki.
Ok eg er farin ad lesa dagbladid! Ekki oft sem eg fae ad gera tann munad :)