Veröld Fjördísar

fimmtudagur, janúar 09, 2003

Var ad koma ur markadsfraedi, er ferlega satt vid kennarann minn. Hann utskyrir oll hugtok vel og vandlega, og reynir eins og hann getur ad lata okkur ekki bara skrifa nidur tad sem hann segir, heldur skilja tad allt saman og geta gefid daemi um tad. Tetta gerir hann tratt fyrir ad tessi bekkur hafi sett nytt met i West Georgia i adsokn med 92 nemendur skrada! Hef ekki verid i svona storum bekk fra tvi eg byrjadi i skyldufogunum minum herna. Reyndar er Media Research frekar stor lika, tad var adeins plass fyrir 20 manns i teim kursi, en eg og 22 adrir nemendur hreinlega urdum ad fa ad komast inn i hann tvi tad verdur ekki bodid upp a hann aftur fyrr en eftir ad vid eigum ad utskrifast, tannig ad hann staekkadi all svakalega... Er lika satt vid kennarann minn tar, i morgun var hun ad utskyra "visindalegu adferdina" (the scientific method) fyrir okkur med tvi ad gera tilraun um hvort tad vaeri haegt ad kveikja i Fritos (sem er svona snakk svipad og Bugles, eda "böggles" eins og vid segjum a Islandi). Gaman ad tvi...

Var ad lesa fyrsta kaflann i Media Law i gaerkveldi (ferlega flokid) og fekk longun ad laera meira um logfraedi. Var alveg komin med tad a taert ad mig langar ad fara i music law, eda eitthvad svipad. Sidan i Media Research i morgun vard eg agalega ahugasom um ad gera rannsoknir a hegdun folks i tengslum vid fjolmidlanotkun. Sidan nuna rett adan i Marketing skipti eg um skodun og er handviss um mig langi ad fara nanar inn i stjornmalafraedi-tengda markadsrannsoknir og markadssetningar... Tad er allavega greinilega ad eg hef opinn huga, kannski einum of opinn! Verd ad fara ad hugsa mig um hvad eg aetla ad leggja fyrir mig, er farin ad hafa ahyggjur af tessu stefnuleysi minu. Af hverju getur tetta ekki verid einfalt, eins og t.d. hja Herdisi. Hun er ad laera dyralaekningar - og verdur dyralaeknir. Tegar eg utskrifast verd eg ekki neitt, hef bara BA gradu i Mass Communication. Eg verd ekkert "mass communicator" og saeki um vinnu hja "The Mass Communication Corporation of America" eda "The Communication Institute for the Masses".... !!! Er mjog lukkuleg semsagt med Advanced Communication Skills kursinn minn sem eg er i nuna, vid erum ad einbeita okkur ad gerd starfsumsokna og vidtalshaefi i atvinnuvidtolum. A eftir ad koma ser vel, geri eg rad fyrir.

Ekkert drama af 3B i gaerkveldi, var tiltolulega hljodlatt tar eftir kl. half 11 - get ekki kvartad yfir tvi! Isskapurinn er farinn af ganginum og allt. Reyndar vakandi eg i morgun vid tad ad brunakerfid for af stad i einu herberginu. Heyrdi ad taer hringdu sjalfar i Public Safety og nennti tvi ekki ad skipta mer af tvi, enda var eg ad verda of sein i tima. Hefur liklegast farid af stad vegna harblasara (gerist frekar oft) og taer bidu rolegar a ganginum eftir ad einhver kaemi til ad tekka a tessu og slokkva a havadanum. Eg get ekkert gert i teim efnum, tvi midur, bara hringt i Public Safety og taer gerdu tad an minnar hjalpar. Er ferlega fegin ad taer taka til sinna rada i stad tess ad koma alltaf til min. Er eg svakalega vond? Eg meina, taer koma oft til min til ad spyrja mig hvenar hitt og tetta opnar eda lokar, til ad fa skiptimynt i tvottavelarnar, til ad fa lanada tusspenna eda limband... alveg sjalfsagt a medan tad gengur ekki ut i ofgar eins og ad gera rad fyrir ad eg eigi alltaf ruslapoka handa teim! (Haegt ad fa ta a skrifstofunni milli 9-12 oll kvold, eg er ekki med ta a lager...). Flestar stelpnanna eru annars ferlega finar og eg tarf ekki ad hafa nein afskipti af teim, tad er bara litill hopur sem er alltaf til vandraeda og gerir starfid mitt stundum pirrandi.

Eg minni ad tad ad Spring Break er hja mer 14-23 mars, ef einhver hefur longun til ad taka sem sma vorfri!! Einnig ad afmaelid mitt er 18. februar. Og ad allir eiga ad skrifa i gestabokina mina herna a sidunni til vinstri, takk fyrir. Og ad Orlando Bloom er bestur. Og ad eg mun utskrifast tann 13. desember naestkomani kl. 13:00. Og ad Liverpool er bara ad djoka med tvi ad tapa ollum leikjum sinum, tetta er bara taktik hja teim...