Veröld Fjördísar

fimmtudagur, janúar 23, 2003

*Andvarp* Fyrsta ad Gaui bad svona fallega, ta neydist eg til ad endurtaka tad sem skrifadi i fyrrdag... allavega eitthvern hluta tess.
Tegar folk hefur kvartad i mer ad "allt bara hafi horfid" af tolvunni teirra ta hef eg venjulega muldrad eitthvad um ad tolvur geri ekkert af sjalfsdadun og tetta se bara klaufaskapur i teim, eg er buin ad breyta teim hugsunarhaetti!

En allavega, ta gerdi eg ekki neitt um sidustu helgi. Tad var long helgi (fri sl.manudag vegna Marthin Luther King's Day) svo ad lang flestir foru heim til sin og allt taemdist. Ekkert um ad vera svo eg notadi taekifaerid og hlustadi a Coldplay tvi eg er ju ad fara a tonleika med teim annad kvold og verd ad tekkja oll nyju login lika! Anne reyndi ad fa fri i vinnunni til ad koma med okkur a tonleikana en nei... tvi midur. Fattadi i gaer ad tonleikarnir eru i Alabama, sem er i odru timabelti svo vid turfum ekki ad leggja af stad fyrr en klukkutima seinna en eg helt! Hmm.. tegar madur ordar tetta svona "er i odru timabelti" er eins og tetta se eitthvad lengst i burtu - en ekki bara riflega klukkutima keyrsla!
Ja og talandi um Anne. Eg hringi i hana um helgina til ad spjalla - hun var m.a. ad kvarta yfir tvi ad hafa latid narra sig ut i tad ad spila einleik a piano i International Night (sem er a fimmtudaginn i naestu viku) og eg var ad hughreysta hana - allt i lukkunar velstandi tangad til hun spyr mig varfaernislega "heyrdu, hversu god ert tu ad spila a piano?" Eg audvitad hrekk i vorn og reyni ad segja henni ad eg hafi nu ekki tekid nema 10 tima og vaeri og sama leveli og 7 ara krakkarnir, en hun vildi ekki heyra a tad minnst! Skemmst fra tvi ad segja ad vid munum semsagt spila saman og an efa, sla i gegn! Vegna kunnattuleysis mins, ta aetlum vid ad reyna ad finna einhvern einfaldan duo eda snua tessu upp i eitthvad skemmtilegt med tvi ad lata Andrey rappa a bulgorsku yfir eda eitthvad.. viljum helst lika klaeda okkur upp i einhver "fin" fot eins og a Homecoming deginum tar sem vid fengum endalaust hros! Hehehe -tetta er sidasta Int'l kvold okkar beggja og aetlum tvi ad gera tad eftirminnilegt - i okkar hugum allavega :) Sjaum til hvort vid verdum buaadar nidur af svidinu...

Eg held barasta ad tetta se einn kaldasta dagur sem eg hef upplifad her i Carrollton. Samkvaemt weather.com ta er akkurat nuna a tessari minutu 23 F, sem er um -5 gradur og ef reiknad er med vindi -12 gradur a celcius! Tetta er ekki haegt, eg skil tetta ekki - hefur aldrei verid svona kalt herna adur! Tetta a nu ad ganga yfir um helgina og fara aftur upp i tveggja tolustafa hita i naestu viku, en samt! Svona til samanburdar er 25 stiga hiti a Bahamas, tar sem vid Gudrun munum flatmaga eftir 2 manudi ef allt gengur eftir!

I "Advanced Communication Skills" i gaer vorum ad fjalla um minni, og turftum ad laera nofnin a ollum i bekknum. Kennarinn minn er alveg fost a tvi ad kalla mig "Kjördis" tratt fyrir ad eg se alltaf ad leidretta hana og flestir i bekknum geti nu sagt nafnid mitt agaetlega. Var alveg ferlega satt vid tad tegar einhver sagdi "Fjördis" og var ekkert ad motmaela tvi neitt! Aetla heldur ekki ad segja Burton ad eg heiti ekki "Gorgeous" - en eg meina, ein vinkona min i bekknum heitir Angel, af hverju aetti eg ekki ad heita Gorgeous?

Alltaf eitthvad drama i haedinni minni, tetta er ordid efni i skaldsogu! Sem betur fer byr Jennifer a haedinni, hun segir mer allt sem gerist, tvi allt tad spennandi gerist tegar eg er ekki tar (vitanlega) og tvi myndi eg ekkert vita ef hun segdi mer ekki nakvaemlega! I fyrrdag byrjadi tetta a risastoru rifrildi med hlutum hent um allt milli Gaby og kaerastans hennar. Sidan foru Rose og Dabney ad rifast yfir tolvumalum. Sidan tegar Lauren (su sem eg toli ekki) var ad fylgja tveimur vinum sinum ut, ta hikudu teir ekkert vid ad stela mottu sem var i lobbyinu og hlaupa med hana ut og keyra i burtu, beint fyrir framan RA-ana sem voru a duty! Skildi grey Lauren eftir tarna, og audvitad fengu taer nofnin a tessum otokkapiltum, hringdu i ta og gafu teim afarkosti. Teir skiludu mottunni stuttu seinna, rennblautri ad visu. Nu er Bobby (annars strakanna, sa sami og eg documentadi um daginn fyrir brot a heimsoknarretti) bannadur i Bowdon Hall, hann ma ekki koma inn i bygginguna! Og Lauren ma ekki fa karlkyns gesti i heimsokn lengur, sem eg er mjog fegin tvi tad eru alltaf vandraedi a henni.... Svo i gaerkveldi foru Rose og Dabney aftur ad rifast og allt i haaloft, asakanir flugu a milli, Rose calladi Dabney kyntattahatara og eitthvad meira... er ad hugsa um ad halda litinn fund med teim badum adur en einhver slasast. Nu og sidan var Kate keyrd i skyndi uppa a spitala vegna hrikalegra verkja sem hun hafdi - stelpurnar alveg af fara yfir um af ahyggjum tvi fyrr um daginn for hun i "pap smear" sem utleggst a islensku... uhhh.. svona eins og tegar madur fer i krabbameinsleit og tad er tekid syni, eda skrap eda hvad sem tetta nu heitir. Sidan for eg ad sofa.

Anisa eldadi ferlega goda kjuklingasupu i gaer og baud mer i mat, nammi namm. Var ordin svakalega svong eftir ad hafa tvaelst med Andrey um allan campus ad hengja upp auglysingar fyrir Int'l Night. Hann er svo fyndinn, hann kom i heimsokn til min fyrir nokkrum dogum, og hann vildi endilega fa ad smakka brennivin sem eg hafdi keypt fyrir Billy (sem takklaeti fyrir ad saekja mig a flugvollinn) svo eg gaf honum eitt skotglas. Hann fann rosalegt kumen-bragd af tvi, og fannst tad bara alveg aegaett! Svo stod hann fyrir utan herbergid mitt med skotglasid og var ad skoda stelpurnar minar og "what's up" tegar taer gengu framhja, ferlega fyndid ad fylgjast med honum. Billy hafdi rett fyrir ser, Bulgararnir drekka hvad sem er! Hann vildi endilega gefa Greg ad smakka lika (hann er lika fra Bulgariu) svo vid tokum sma i bolla og roltum yfir til UCC tar sem hann var ad vinna i tolvuverinu og gafum honum ad smakka. Hann og Beau helltu sma koki uti og drukku af bestu lyst *hrollur*. Heheh Andrey er her vid hlidana a mer nuna og var ad segja ad hann hefdi hitt Robin (af minni haed, kanadisk blakstelpa, hann hitti hana tegar hann kom i heimsokn i gaer) og bodid henni ad koma og hanga med okkur i kvold - tetta hefur greinilega virkad hja honum tvi hun aetlar ad fara med mer tegar eg fer tangad i kvold!

Mer finnst endalaust gaman tegar eg laeri eitthvad herna sem eg hef sed adur. T.d. i "Media Reserch" ta vorum vid ad laera um kenningar John Dewey, sem eg laerdi lika i Kvenno! Viss um um kvennogellurnar muna eftir tessu nafni... Eg vildi eg gaeti farid aftur i suma afanga i Kvenno nuna tegar er buin ad laera meira og virkilega skilja hvad vid vorum ad fjalla um!

Eg er alveg buin ad gleyma hvad eg aetladi ad skrifa meira, laet tetta duga i bili!