Veröld Fjördísar

mánudagur, september 27, 2004

Bara eitt stutt blogg, adallega til ad oska honum Torgeiri minum til hamingju med afmaelid i dag, to svo viti ad hann kikji aldrei a bloggid mitt :andvarp: En tratt fyrir tad, herna er allvega afmaeliskvedja til tin Geiri minn!!

Ja, ekki mikid um fyrirlestra ne heimanam tessa dagana hja mer. Oskop rolegt bara a ollum vigvollum. Bid enn spennt eftir tvi ad fa netid heim, kannski madur geti ta kikt annad slagid a msn og spjallad og fengid frettir! Tad er nefnilega ur tisku held eg ad senda e-mail nuna. Eg hef allvega ekki fengid eitt einasta personulegt mail fra tvi eg for til Uppsala, helst ta ad tjonustufulltruinn minn i bankanum og eg skiptumst a ordum! Minni ta a ad einfalt er ad senda mer sms.. ja eda ta hringja bara eins og hun Herdis min gerdi i sl. viku - tad var gaman :) Ja og foreldrar hringja reyndar...
Vegna netleysis er hin blogg sidan okkar oskop fataeklega. Ritchie aetladi ad vera voda duglegur ad skrifa, vonandi raetist ur tvi bradlega. Tad er eiginlega bara sida fyrir fjolskylduna hans en aetlunin er ad halda einu a ensku fyrir amerikanana mina!

Tetta pip herna i tolvustofunni fra prentaranum a 10 sek. fresti er alveg ad gera mig brjalada! Aetla ad hjola heim adur en dimmir, ekki med lukt nefnilega!
Hej då!