Veröld Fjördísar

miðvikudagur, september 15, 2004

Ekkert serstaklega mikid ad gerast hja mer tessa dagana. Sit inni a bokasafni og reyni ad atta mig a hvar eg aetla ad serhaefa mig og skrifa lokaritgerdina um. For a fund nuna adan (eins og allir i bekknum gerdu) med Swain og valdi kursa fyrir arid, og vid spjolludum um hvad eg myndi skrifa um. Hef mikid verid ad hugsa um ad rannsaka UN Sanctions, og eg get ekki fyrir mitt litla lif munad hvad sanctions kallast a islensku. Bann? Allavega, tetta efni er til rannsoknar herna vid stofnuna fyrir Sameinu Tjodirnar tannig ad eg hef gott adgengi ad heimildum. Svo er eg lika med ahuga a vidraedum (negotiations) og einnig democratizations (lydraedisuppbyggingu) og oryggismalum. Og svo lika conflict prevention, og reconziliation after civil wars, og malefnum mid-asiu, og .. og...... Eg a semsagt i mjog miklum erfidleikum med ad akveda verkefni.

I ordum frettum er allt gott, fyrir utan ad vid erum enn ekki komin med Internetid heim.
Aetlum kannski a einhverja local punk tonleika i Flogsta i kvöld, tad verdur ahugavert! Flogsta er hverfi eiginlega med mjog mörgum studentaherbergjum og ibudum. Frettir herma ad foreldrar minir hafi buid tar um sinn fordum tima, adur en börn foru ad baetast vid fjölskylduna!
Svo er eitthvad International Party nuna a fostudaginn, se bara til hvort madur kikji tangad.

Aetti kannski ad utskyra i nokkrum ordum hvernig felagslifi herna er hattad!
Tannig er ad allir nemendur verda ad skra sig i eitthvert "nation" ad sinu vali. Tau er 13 ad tolu og sma mismunandi. Teim er skipt eftir landshlutum, en tannig var tad gert fyrr a tidum svo ad nemendur ur sama hluta Svitjodar gaetu hist. Nuna getur madur farid i hvada Nation sem er, og tad skiptir sko daldlu mali hvad madur velur! Eg valdi ad fara i V-dala Nation eftir ad hafa dottid inn a storgoda tonleika tar, en tad er onnur saga. Serhvert Nation hefur sinn bar, diskotek, bokasafn, lesherbergi, itrottaklubba og svo framvegis, og tu hefur bara adgang ad atburdum sem gerast i tinu Nationi! Hrikalega osanngjarnt ef madur vill fara med vinum sinum ut, teir eru i t.d Upplands nation, og eg i V-Dala, ta er madur stoppadur i dyrunum og ekki hleypt inn! En svona er tetta herna, og eg valdi mer fint Nation. En a fostudaginn semsagt er International Party fyrir oll nation (haldid i samkunduhusi V-Dala) og er tad i eina skiptid a arinu sem tu getur hitt folk ur ollum nationum... Tannig ad kannski madur fari, hver veit nema madur hitti einhverja skemmtilega islendinga!
Veit nefnilega bara af Sigga sem er med mer i bekk, svo ekki heyrt af odrum islendingum herna!

Allavega, buin i bili!