Veröld Fjördísar

föstudagur, september 10, 2004

Ja tvilikur drifkraftur! 2 blogg a tveimur dogum hja mer - tessu erud tid ekki von!
Held samt ad tetta se meiri leti i mer en nokkud annad, er ad mana mig upp i ad byrja a ritgerd sem eg a ad skila a manudaginn. Tetta er bara svona lett aefing, 3 bladsidur, adallega svo ad kennarinn fai tilfinningu fyrir tvi hvernig ritstilinn okkar er. Vid eigum bara ad velja okkur svaedi ad eigin vali og skrifa um hvernig oryggi a tvi svaedi hefur breyst eftir ellefta september 2001. Haegt ad fara i margar olikar attir i tessu og eg gat ekki komid mer nidur a eina akvedna stefnu. Tad kemur bara tegar eg byrja ad skrifa!

Annars er naminu skipt nidur i 4 hluti og er eg nuna i tessum fyrsta. Hann kallast bara Introduction og vid erum med gestafyrirlesara um ymsum deildum - stjornmala, logfraedi, deild um utrymingirherferd gydinga og tjodarmord, austur-evropu fraedum og svo minni deild, fridar og ataka rannsoknum. I oktober veljum vid okkur einn kurs sem er fram i januar, svo einn annan til mars, og eftir tad er frir timi til enda mai til ad skrifa mastersritgerdina. Hana verjum vid sidan 10 juni (yikes) og ta er eg buin! Hvad gerist eftir tad hef eg ekki hugmynd um...

Johan, einn svianna i bekknum, baud okkur heim til sin annad kvold i sma innflutningsparty og eg stefni a ad kikja. Verst ad straetoar haetta ad ganga kl. 1 tannig ad madur verdur alltaf ad fara snemma heim - leigubilar eru fyrir rika folkid og soldid of langt ad hjola i finni fotum. Annars hjola eg daglega i skolann, tekur um 25 min og 35 upp a moti heim.

Jaeja eg er alveg ad gefast upp a tessu herna i dag. Tad vantar gjorsamlega alla adstodu til ad sitja inni i taegilegri og hljodlatri tolvustofu herna. Er ad visu med fartolvuna mina heima en ekki einu sinni med Word eda diskettudrif til ad geyma a! Og heldur ekki netid svo eg gaeti send sjalfra mer verkefni.

Annars fengum vid okkur "Boxer" fyrir sjonvarpid heima og hofum tvi adgang ad fullt af sjonvarpstodum. Pabbi keyti fyrir mig notad sjonvarp sem virkar vel, en vid hofdum bara 3 saenskar stodvar sem voru svona halflelegar oftast (fyrir utan saenska Idol sem eg fylgist med daglega). Svo til ad fa almennilega sjonvarpstodvar tarf madur tetta Boxer, sem vaeri svosem ekki i frasogur faerandi nema fyrir vesenid sem tad var! Eg er komin med saenska kennitolu en tar sem eg hef aldrei haft neina innkomu i Svitjod, ta gat eg ekki fengid manadarlegan samning, heldur turfi ad borga fyrir heilt ar, oll gjold og leigu a taekinu fyrirfram! Uff, en tarf ta ekki ad hafa ahyggjur af tvi seinna meir tegar kreppa fer ad... Erum reyndar nuna med of mikid af stodvum, einhverjar biomyndarasir sem vid borgudum ekki fyrir en eg kvarta ekki! Fyrst madur byr svona langt i burtu fra ollum og litid ad gera i skolanum nuna ta er tetta fint, og nog af ensku efni fyrir Ritchie.

En ja, aetla ad byrja a tessu verkefni nuna.
Heyrumst!