Veröld Fjördísar

fimmtudagur, apríl 01, 2004

Komin med moral yfir tvi ad blogga ekki. Samt er tad alveg satt ad daglega sem eg blogg i hausnum a mer, en kem tvi aldrei nidur a tolvu tvi midur. Er her aftur a bokasafninu i Peachtree City medan Ritchie er a namskeidi, fint bara!

Er enn ekki komin med vinnu herna en samt hef alltaf nog ad gera einhvern veginn. Eg gaeti natturulega eytt ollum deginum i ad strjuka frjokorn af bilnum minum, en tau eru her i hamarki. Allir bilar og gotur eru ljosgular, og meira ad segja berst tad inn i hus og gefur gult lag yfir allt sem tar er. Eg sem hef ekki verid tekkt fyrir ad hafa ofnaemi er allt i einu farin ad taka ofnaemismedul!

Hjalti brodir er ordinn frettaritari hja liverpool.is, gott hja honum! Veit samt ekki hvort hann er ennta lika hja fotbolti.net, tar sem hann svarar aldrei sms-unum minum!! Hint
hint Hjalti...

Um sl. helgi forum vid i heimsokn til Louise vinkonu okkar sem byr i Dallas (i GA), 2 tima hedan tar sem pabbi hennar hafdi bedid Ritchie um ad koma til ad hjalpa vid ad matreida. Teir tekkjast vel og hann hoar oft i Ritchie tegar hann hefur stora malsverdi. Tetta var bara heima hja teim en kostadi $90 a mann, til styrkar krabbameinsransoknum (mamma Loise var ad greinast med annan hnut) svo vinir teirra (einn hattsettur stjornmalamadur, prestur, veitingahusaeigandi ofl) komu i mat. Eg bragdadi a godu dufna-pate (dove, ekki pigeon, heitir tar annars ekki dufa?), akur/kornhaenu vafda i anda-beikon, kalkun, villisveppasupu med djupsteiktum hvitlauk, ond, og fleiri fineri. Vid gistum tar um nottina og daginn eftir forum vid i godan gongutur um Sweetwater Creek, fallegar gonguleidir en adeins og heitt fyrir sidbuxur.

Ja sumarid er svo sannarlega komid - sem betur er er Richard (pabbi Ritchie) ad spa i ad splaesa i svona litilli uppblasinni sundlaug i gardinn, tad aetti ad hjalpa mer eitthvad!

Held tad sem kominn timi til ad tala um nytt folk herna, svo tid vitid hverja eg er ad visa til!

Richard - pabbi Ritchie. Vinnur a Vatnshreinsurnarstodinnu, vinnur 2 daga, fri i 3 daga, vinnur 3 daga, fri i 2... og svo framvegis. Sjaum hann ekkert mikid tess vegna.

Gabriella - vinkona Richards sem byr hja okkur timabundid. Var ad flytja fra New York og er ad leita ser ad hentugu husi, sefur i stofunni og notar aukaherbergid fyrir oendalega mikid af efnisstrongum enda serhaefir hun sig i pudum og gardinum. Itolsk ad uppruna og skortir skammtimaminni...

Pinkie - Miniature schnauzer (hvernig sem tad er skrifad) Hundurinn sem at islenska sukkuladid mitt og aeldi tvi sidan - litli vargurinn. Hun er alveg agaett samt, okkur kemur agaetlega saman.

Phyllis og Greg Stoner - foreldar Richards. Republikanir daudans, bua i fallegu husi i finu hverfi - bjoda okkur stundum i mat svo Ritchie eldi fyrir tau (tau svo tau segji tad ekki upphatt) Bua um 25 min. i burtu fra okkur. Ritchie bjo hja teim um tima tegar hann var yngri. Teim finnst eg "precious" og eiga 15 fuglahus i gardinum.

Donald - gamall vinur Ritchie sem vid rakust a um daginn. Hofum verid frekar mikid med honum undanfarid. Hann byr i punk-husi med Alex og Ercher (hundur sem eg hata) og teir reka paintball i bakgardinum hja ser. Forum i sl. viku tvisvar sinnum til Atlanta a hardcore tonleika med Donald (hann er ferlega skondinn thihihi) og a bari. Alltaf til i einhverja vitleysu. Hljomsveit er i vinnslu, hann a bassa, Ritchie a gitar, John (annar vinur D sem vid kynntumst) a trommur og Andrew syngur. Hljomsveitin hefur hlotid nafnid "No lesser Plea" og eg ma spila a munnhorpuna mina og seinna a gitar tegar eg verd betri (og eignast adeins betri gitar og meira en 4 watta amp, nuna langar mig i Tom Delonge signature series sem eg get fengid a godu verdi en hann er ljotur a litinn...)

Eitt show sem vid forum a a um daginn var med The Carbonars sem eg fila (Atlanta hardcore) og svo eitt tad furdulegasta sem eg hef sed, Mangina fra New Orleans, klikkid ad linkinn til ad sja mynd og skilja hvad eg a vid. Sko The Neutron Bomb er a staerd vid eins kennslustofu i gomlu verslunarhusnaedi, og tegar einhvern leleg poser hljomsveit kemur og heldur ad hun se ferlega kul og spes (bassaleikarinn var nakinn btw) og songvarinn hendir sem um allt, oskrar og kastar bjor og gud ma vita hverju og fleigir ser i golfid og sparkar og oskrar... eg var sett ut i horn og possud af strakunum. Endadi a ad standa bara uti og tala vid hina stelpuna sem var tarna (tetta eru svona 97% strakar) og tattoo og piercings tar til alvoru bond foru ad spila. Sem betur fer var enginn til ad rukka inn en venjulega er einver ur einhverri hljomsveit fyrir utan og bidur um framlog fyrir bensini :) Blue Druids voru godir og The Carbonas tettir sem alltaf.

Er tetta ekki ordir soldid langt blogg? Efast um ad margir hafi lesid tad allt en oh well. Oh for i bio i gaer a "Etarnal Sunshine of the Spotless Mind" og fannst hun frabaer. Ef tu filar Charlie Kaufman (Human Nature, Adaptation, Being John Malkovich) ta maeli eg eindregid med henni! Jim Carrey og Kate Winslet storgod, ja og Elijah Wood kom sterkur inn i aukahlutverki.
Ok eg er farin ad lesa dagbladid! Ekki oft sem eg fae ad gera tann munad :)