Veröld Fjördísar

föstudagur, október 31, 2003

3 min. til ad blogga - einn tveir og!

I gaer var Safe-Treat hja okkur. Born folksins sem vinnur i UWG kom og trikk og tritadi. Mikid um ad vera, fullt af kjuttlegum bornum um allt.
I gaerkveldi for eg med Desi og Anthony vini hennar fyrst heim til Desi (i Jonesboro, fyrir sunnan ATL) og svo til Joe kaerastans hennar. Hann er tolvunord og atti Kill Bill a DVD svo vid horfdum ad hana. Mer fannst hun jafnvel betri nuna i seinna skiptid sem eg sa hana! Get ekki bedid eftir framhaldinu :)

Eg verd a duty um helgina, en eg aetla samt ad laumast adeins ut i kvold til ad kikja a Int'l partyid a Spyro. Eg er ekki med neinn buning svo eg held eg fari bara sem Fjordis.

For a heilsugaesluna i gaer til ad lata kikja a puttan. Konan atti ekki til ord yfir hvad hann vaeri ad groa vel! Hins vegar skammadi hun mig fyrir ad hafa ekki komid fyrr. Svo gaf hun med krem til ad bera a og medan vid vorum inni i herberginu sem geymir oll lyfin spurdi hun mig hvort mig vantadi einhver onnur olyfsedilskyld lyf. Eg leit yfir tau og neitadi. Hun spurdi mig aftur, og svo aftur hvort eg vaeri alveg viss. Eg endadi a tvi ad fa hja henni pakka og ofnaemislyfjum fyrst hun var svona ytin! Eg sem er ekki einu sinni med ofnaemi fyrir neinu! Jaeja, eg a tau bara ta ofan i skuffu.... gott ad byrgja sig upp medan tetta er okeypis!

fimmtudagur, október 30, 2003

Mer er svo illt i puttanum :(
I gaer vorum vid ad bua til karamellu-epli i Bowdon. Tetta er vinsaell sidur a Hrekkjuvoku herna, madur tekur epli, braedir karamallu, veltir eplinu upp ur henni og veltir tvi sidan upp ur hnetum eda gotterii. Eg var i mestu makindum ad hjalpa stelpnum tegar ein teirra rekur sjodandi karamelluna i 2 fingur a mer! Hjalpi mer hvad tad var vont! Var med hendina undir koldu vatni i langan tima, en var samt vid tad ad skaela tetta var svo sart. Eg setti blautar handturrkur utan um og vafdi puttunum inn i taer. For svo aftur fram og let vorkenna mer. Ein stelpan, Missy, spurdi mig: Did you burn yourself? Mer fannst tetta svo heimskuleg spurning og tjadist svo eg hreytti i hana: "No, I'm gonna be a mummy for Halloween and I'm practicing to wrap up." Grey stelpan bara "wow, the RA just snapped at me!" og setti upp stut. Eg sa audvitad strax eftir tessu og reyndi ad bidja hana afsokunar fyrir tessa athugasemd, milli hlatursrokanna i Anisu. Og tetta er litla krabbameinsstelpan - sem er med ekkert har! Held hun hafi samt fyrirgefid mer.

Eftir tetta turfti eg ad fara i UCC til ad skrifa ritgerdina mina. Var ekki beint taegilegt svona halflomud a annari hendinni. Er nuna med ljota blodru a litla putta og brunasar a baugfingri :(
Klaradi ritgerdina mina adan, aaaadeins of seint! En hun er allavega buin, hjukket!

Aetla a Lambda fund i kvold. Tessi skyndilega fjolgun af samkynhneigdu folki i kringum mig er alveg buin ad utiloka tad ad eg sjai Smallville a rettum tima *andvarp*
En hvad um tad - eg er ekki enn komin med buning fyrir Halloween og hef engar hugmyndir. Einhver...??

þriðjudagur, október 28, 2003

Eg keypti mer geisladiskinn "Vertigo" med JLC a tonleikunum, og nuna er eg ad kaupa "Magazine" a Amazon.com... eg aetla ekkert ad traeta fyrir tad ad eg se gruppia! Hmm.. er ad hugsa um ad kaupa lika nyja diskinn med The Strokes, kemur hann annars ekki ut i dag? Gott ad vera tilbuin adur en madur fer a tonleikana :)
OK eg er ad tapa mer a Amazon, komin med fullt i korfuna mina! FORDADU TER ADUR EN TEIR PLOKKA MEIRI PENINGA AF TER!!!

In other news - I gaerkveldi vorum vid Anisa med "Draugasogur" program. Josh kom og naut tess ad vera eini strakurinn i litlu herbergi med oll ljos slokkt... litli perrinn :) Um 15 stelpur komu og vid skipptumst a ad segja sogur, og stundum letum vid vasaljosid ganga a milli og myndudum tannig heila sogu, vel lukkad program!
Eftir miklar vangaveltur um islenskar draugasogur komst eg ad tvi ad taer myndu ekkert fila taer. "Myrka" til daemis merkir ekkert i teirra augum, taer sja ekki fyrir ser myrkrid og kuldann og einangrunina. Islenskar frasagnir ganga ekkert ut a tad ad vera svona "bö" sogur, taer eru bara creepy allan timann og eru meiri frasogn af einhverjum atburdi frekar en saga sem naer hamarki spennunar i endann. Tannig ad vid semsagt breyttum programminu ur "Icelandic Ghost Stories" bara i svona venjulegar, og personulegum reynslum krakkana.

Eg gefst upp - Interpol kallar a mig! *baetir honum a innkaupalistann a Amazon og hleypur i burtu*

mánudagur, október 27, 2003

Annars var helgin min agaet. A fostudaginn forum vid Desi til Athens, Buddista-Josh og Buster fengu far med okkur tangad svo teir foru ekki a tonleikana sjalfa. Josh er nebbilega fra Athens og gat tvi synt okkur tad helsta fyrst tegar vid komum. Tvilikur baer! Af hverju er ekki svona i Carrollton *pout* Bar eftir bar eftir bar... og UGA nidri i midbae! Tad var Homecoming hja teim tannig ad allir voru uti a lifinu og nog ad gerast (va, eg var a Homecoming hja mer herna, hja Andra i Thomasville, og svo hja UGA nuna!). En tonleikarnir voru mergjadir audvitad! Jump (eins og vid gruppiurnar kollum ta...) spiludu mikid af nyjum logum sem var frabaert, tott audvitad hafi nokkrir ad gomlu slogurunum eins og Close your Eyes, Cathedrals og My Guitar fylgt med... Eg er gjorsamlega Mattgirl. Hann er aedi! Hef ekki sed kyntokkafyllri mann fyrr ne sidar. Eg keypti einn af gomlu diskunum teirra tonleikana og er buin ad vera med Vertigo i spilarnum sidan. Aetla ad reyna ad birta mynd af teim her sem eg stal af umsogn um DVD diskinn sem teir voru ad gefa ut, eg dyrka view-source! Matt er tessi lengst til vinstri - ef tad tekst ekki ma sja hann her:



Matt er semsagt uppahaldid mitt. Hann spilar a harmoniku, munnhorpu, litinn bleikan gitar og mandolin. Naestur honum er Ward sem spilar a sello, svo er Johnny sem leikur a ... va hvad eg man ekki tad heitir a islensku, svona mannhaedarhatt cello! Svo er Biv, brodir Matts, og a endanum til haegri er Jay, songvari og gitarleikari. Eg stod vid hlidina a Johnny medan upphitunarhljomsveitin var ad spila, en var og mikil gunga til ad bidja hann um arita diskinn minn.... se eftir tvi nuna!

Gerdi ekkert i gaer - las fyrir Bjorkoll fyrir Torgeir. Hann hringdi svo adan og eg leidretti aftur i gegnum siman. Endalausar villur! Hvernig gat ollum teim sem las yfir hana (me included) yfirsest t.d. ad Drykkir a einum stad var skrifad med tveimur yy? Furdulegt... en tetta aetti ad vera nokkurn veginn komid nuna.

Klukkan okkar faerdist aftur um 1 timi sl. nott tannig ad nu eru 5 timar a milli BNA og Islands.

Eg er buin ad vera algjort nord sl. daga. The World Series i hafnarbolta var i gangi og eg horfdi a sidustu 4 leikina af 6. Minir menn, Flordia Marlins, unnu New York Yankees i gaerkveldi - juhuu! Tvilik gledi i gangi, a teirra eigin heimavelli, hahaha... ekki morg lid sem geta dansad af gledi i teirri ljonagryfju!
Neyddi mig svo til ad horfa a omerkilegan leik i MLS, bandarisku fotbolta (soccer) deildinni svo eg yrdi ekki OF amerisk! 6 mork i seinni halfleik gerdu hann samt allavega ahorfanlegan!

Andri og felagar topudu badum leikjunum sinum a Miami um helgina (0-4, og 4-3). En common, teir voru a f'ing South Beach! Ekki haegt ad kvarta yfir tvi...

Herna er svo litli prinsinn, raudhaerdur og fallegur :) Fleiri myndir eru a Barnalandsidunni hans.




Ekki spurning um ad hann var ad syna Liverpool studning med tad ad hafa svona mikid rautt har! Getur ekki annad verid... :)

föstudagur, október 24, 2003

Var ad fa yndislegt sms fra Tordisi og Tomma:

Fæddur er fallegasti drengurinn. Kl. 10:14 i morgun leit rauðhærður prins dagsins ljós. 9 merkur og 49 cm. Tekinn með keisara. Kv. Tordis og Tommi.

Til hamingju med strakinn ykkar elskurnar minar! Get ekki bedid eftir ad fa ad sja myndir (Tommi eg treysti a tig til ad standa tig, beint a netid med taer!) og heyra alla soguna. Vona ad allt hafi gengid vel tratt fyrir ad honum hafi legid svolitid a ad komast i fangid a mommu :) Grey Andri fastur i Flordia og veit ekki ad hann er ordinn stori fraendi!
Hafid tad gott saman, litla fjolskylda. Og munid ad segja honum ad "frænka i Ameriku" bidur ofsalega vel ad heilsa og hana langar til ad vera tarna til ad knusa hann... :( Eg hitti tig um jolin!!!!

Mikid ofsalega var tetta godur fyrirlestur hja Wally Lamb i gaer! Tratt fyrir ad hann hafi komid fra i ollum spjalltattum herna uti, att sinn eiginn tatt hja Opruh, og hlotid endalaust verdlauna - en er hann litlilatur, kurteis, og i alla stadi frabaer madur! Fyrislesturinn var fyndinn, sorglegur, gaf godar upplysingar um baekurnar hans, ritstil, og allt tar a milli. Maeli med honum!

Doc Pros profid mitt i gaer gekk svona allt i lagi held eg. Atti i mesta basli med ad bua til header i skjalid mitt sem var a ollum bls. nema teirri fyrstu. Svo fattadi eg ad spyrja litla hundinn i Word sem poppar alltaf upp og hann sagdi mer hvernig aetti ad gera tad!

Eg hlyt ad hafa verid ofsalega treytt i gaer. For upp til min eftir fyrilesturinn, chattadi adeins vid stelpurnar a duty, pinu vid stelpurnar a haedinni, eldadi late-night dinner, og kveikti a sjonvarpinu. Svo vakandi eg i morgun! Uppi i rumi, med ljosid kveikt, sjonvarpid i gangi, i ollum fotunum og eg veit ekki hvad... lognadist gjorsamlega utaf! Eins gott ad eg er ekki i timum a fostudogum annars hefdi eg sofid yfir mig!

Turfti ad skrifa sma grein adan og taka eitt online skyndiprof. Fekk ekki nema 83 i tvi og veit ekkert hverju eg svaradi vitlaust (audvitad ekki, annars hefdi eg svarad tvi rett i fyrsta lagi...). Aetla ad hanga sma a netinu, skrifa bloggin min, panta afmaelisgjof fyrir Anisu, fa leidbeiningar til Athens...
By the way, veit einhver hvort foreldrar minir eru enn i S-Afriku? Eda hvenaer teir koma heim?

fimmtudagur, október 23, 2003

Hvar er siminn minn? Aetla ad vona ad eg hafi gleymt honum heima i morgun tvi annars er eg i vondum malum!

Staerdfraediprofid mitt adan gekk ekkert svakalega vel neitt. Aetti samt alveg ad na tvi, og a medan eg fell ekki i algebru er eg satt.

Eg er buin ad komast ad tvi ad kennarar eru ofsalega viljugir til ad hjalpa manni vid efni sem teir hafa ahuga a. Eg er ad skrifa stora ritgerd i PR Cases og akvad ad skrifa um "PR crises" i sambandi vid nyja vatnsveitu sem er verid ad hugsa um ad reisa. Hun myndi adallega hjalpa minni syslu og tveimur her i kring vid vatnsskort, en nu er kannski verid ad haetta vid ad byggja hana. 2 kennarar i jardfraedideildinni herna eru i hopi sem sehaefir sig i verndun aa og sa hopur hefur fjallad um tetta mal. Eg sneri mer tvi ad teim til ad fa frekari upplysingar. Og tvilikt og annad eins sem tau eru tilbuin til ad hjalpa mer! Voru ekkert litid glod yfir tvi ad eg syndi tessi mali athygli og vilja allt fyrir mig gera. Verst ad tau tekkja ekki endilega taer hlidar malsins (tessar politisku) sem eg er einbeita mer ad. En gaman ad fa svona vidbrogd tegar madur leitar eftir adstod!

Tad hefur enginn sett brunabjolluna af stad sl. 2 daga i Bowdon. Vonandi er tessari hrinu lokid fyrir fullt og all.

Night Hawks er komnir med nyja heimasidu - loksins myndir ad ollum strakunum! Teir eru annars a Miami nuna, ad taka tvi rolega fyrir leikinn a morgun. Honum verdur utvarpad beint a Netinu herna, en tvi midur verd eg ekki heima til ad hlusta a hann :( Herna eru skilabod fra Andra:

Komid oll somul bledzud og sael. Eg aetladi bara ad senda ykkur linkinn a beina utsendingu fra leiknum okkar a fostudaginn fra Miami. Tetta er ekkert djok tvi leikurinn er vist beint a netinu og byrjar rett fyrir 7pm a okkar tima sem er kl. 11 heima a Islandi. Endilega tjunid ykkur inn og fylgist med tetta verdur orugglega spennandi leikur a moti lidi sem er rankad nr. 10 i landinu( vid erum nr. 12). Setjid tetta bara a speakerana og verid bara alveg sallaroleg med einn ol eda kaffi. Svo er aldrei ad vita nema vid komum i vidtal eftir leik.

Greetings from Florida Andri

I kvold er storvidburdur a campus. Rithofundurinn Wally Lamb kemur og mun lesa ur verkum sinum. Hann hefur m.a. skrifad baekurnar She's Come Undone, Couldn't Keep it to Myself, og I Know This much is True. 2 tessari boka hafa verid i bokaklubbi Oprah, sem eru MJOG god medmaeli. Eg hef bara lesid She's Come Undone og mer finnst hun frabaer. Eg tokkalega ad fara i kvold!

miðvikudagur, október 22, 2003

Var ad koma ur PR profinu minu og gekk aegaetlega. Veit um 3 spurningar sem eg svaradi vitlaust, og svo eru 2 sem eg fae orugglega ekki nema hluta til rettar - gleymdi alveg einhverjum lista um samskipti vid starfsfolk...

Vaknadi snemma i morgun til ad laera fyrir profid, gera rannsokn fyrir storu PR Cases ritgerdina mina, og skrifa grein i Media and Society. Hafdi nefnilegast ekki tima i gaer - var allt of upptekin fyrst i timum, svo a allsherjarfundi fyrir Bowdon (vorum ad tala um brunabjolluvandamalid) og svo for eg a The Waffle House med krokkunum. Desi borgadi fyrir mig kvoldmat :)

Talandi um Desi, vid erum ad fara til Athens a fostudaginn!!!!!! Eg sa ad Jump, Little Children eru ad spila tar nk. fostudag og audvitad vard eg ad draga einhvern med mer tangad. Og ekki spillir fyrir ad tetta er i Athens, en tangad hef eg aldrei komid. UGA (University of Georgia) er 32,000 manna haskoli tar, og tetta er svona adal-haskolabaerinn herna. Synd ad eg hafi ekki farid tangad fyrr! Tvaer flugur i einu hoggi - hlakka ferlega til! Anisa kemst tvi midur ekki med okkur, en eg er ad reyna ad fa Anne til ad koma. Josh and Jennifer eru ad fara ALLA LEID til Birmingham, Alabama til ad sja ta a laugardaginn, en tad er einum of langt ferdalag fyrir mig. Hmm.. eins gott ad millifaerslan min verdi komin i gegn ta!

mánudagur, október 20, 2003

Mer finnst Blogger alltaf vera ad breytast? Er tad bara vitleysa i mer...?

Sit inni hja Anisa og er a nidast a godmennsku hennar med tvi ad lata hana gefa mer mat. Eg a nefnilega ekkert ad borda... Islandsbanki ekki alveg ad standa sig i millifaerslum nuna - a semsagt ENGAN pening. Komin i minus i bankanum minum og laeti. Tetta reddast um leid og eg fae millifaersluna i gegn! Ta verdur sko verslad... :)

A fostudaginn vorum vid med "Homecoming Extravaganza" program her i Bowdon. Allur dagurinn for i skipulagningu og tess hattar. Fullt af mat, leikjum, tonlist, karaoki, fjarsjodsleik, pie-eating contest, og bara allsherjar skemmtilegheitum! Lukkadist mjog vel, og vid satum nidri i lobbyi til kl. 2 um nottina.
A laugardaginn var Homecoming, en mer var nokkud sama. Nennti ekki ad vakna fyrir allar aldir til ad taka tatt i skrudgongunni, og mig langadi ekkert a leikinn. Var ad lesa yfir bokina hans Torgeirs og leidretta villur yfir simann med honum. Svo var party hja strakunum um kvoldid.

Eg og Desi forum fyrst og hittum Clara og Jill a The Border, tar sem Dr. Orange var ad spila. Fengum okkur eina margaritu og hlustudum adeins ad strakana - teir voru agaetir. Svo beint i party. Ekki mikid ad folki i byrjun og keg-tunnan bilud, svo vid aetludum ut a bensinstod ad kaupa fleiri drykki. Fottudum tegar vid komum tangad ad klukkan var 12:15 tar med kominn sunnudagur, sem tydir ad tad ma ekkert selja! Frekar svekktar svo vid komum hingad, eg blandadi Pina Coladas sem svo skemmtilega vildi til ad eg atti, og vid forum aftur i partyid. Miklu fleira folk og gaman. Engir skandalar to.... allir mjog rolegir bara! "The keg is working - everybody in line!" Klarudum hana a stuttum tima.

Gerdi litid i gaer, prentadi ut 50 bls af bokinni, las yfir, og leidretti med Torgeiri i gegnum simann. Held eg hafi aldrei talad svona mikid i simann a einum degi. Taladi lika vid Ritchie fyrst i 2 tima, svo i 1 tima.
Brunabjallan for i gang 2 sinnum i gaer, og einu sinni i dag. Tetta er faranlegt. Fundur hja allri heimavistinni annad kvold tar sem tetta vandamal verdur tekid fyrir. Adan kom logreglustjorinn sjalfur til ad athuga - vona ad tessir prakkarar haetti tessu!!! Grrr.....

fimmtudagur, október 16, 2003

Tviliku fargi af mer lett nuna, buin i profum og med verkefnid - phuff!

En AUDVITAD hlaut eitthvad ad fara ur skordum hja mer. Tegar eg for i Radhusid i gaer til ad taka vidtal, ta var Lt. Johnson nykomin ur botnlangauppskurdi, og Officer Wilson i leyfi. Akkurat mennirnir sem voru med allar upplysingar um graffiti-verkefnid a hreinu. Svo eg hafdi ekkert, og turfti ad byrja upp a nytt. For heim og hugsadi malid. For i tolvuverid og hugsadi meira. Lek mer a netinu. Prentadi ut glosur. Nei va, pinball a netinu! Fann grein og akvad ad skrifa um hana. Hun fjalladi um tad ad nuna er haegt ad endurnyja bilnumerid sitt a netinu i stadinn fyrir ad standa i endalausri rod a The Tag Office herna i Carrollton. For heim ad lesa fyrir profid mitt, klukkan ta komin fram yfir midnaetti. Jennifer kom og spjalladi i halftima. Desi kom og vildi fa ad sofa i minu herbergi tvi hun tolir ekki stelpuna sem er med henni i herbergi (sorry vaena min, ekki plass fyrir tig a hinu ruminu minu - brjalad drasl!). Nadi ad fara yfir glosurnar og svo ad sofa (eftir langt spjall og myndaalbum-skodun med Desi). Vaknadi i morgun og keyrdi yfir a DMV til ad fa heimildir og myndir fyrir frettina. Taladi vid skatta-konuna (Tax Commissioner) og hun var algjort yndi! Var ekki ad kunna a klunnalegu upptokuvelina - gat engan veginn fest hana a trifotinn, og svo alls ekki opnad spoludotid (var med onytt batteri, tok med svona korter ad uppgotva tad... ljoska). Nadi einhverjum myndum og fattadi svo ad klukkan var ordin 10:45 og atti ad maeta i prof kl. 11. Henti saman dotinu (tad var to allavega sol og gott vedur hja mer, en ekki urhelli og nidamyrkur eins og hja Ragga!!) og brunadi yfir a campus. Bilastaedavandamal, nadi samt ad troda mer i staedi og hlaupa yfir i profid mitt. Gekk ekkert svakalega vel (by the way, fekk 82 i PR profinu sem eg tok i gaer) en tad reddadist tokkalega. Svo turfti eg ad skila myndavelinni yfir a hinn endann a campus, svo i staerdfraedi, svo hafdi eg 1 1/2 tima til ad skrifa frettina og velja ur myndefni til ad nota. Hjukket madur - nadi ad skila a sidustu stundu! Nuna er eg eiginlega bara i spennufalli. Vinna i kvold - er a duty og aetla ad lesa yfir Kjolturakkann, allavega tad sem eg hef efni ad ad prenta ut akkurat nuna. Aetla yfir i annad tolvuver svo eg geti farid a MSN. See ya!

miðvikudagur, október 15, 2003

Var ad koma ur PR Cases profinu minu - gekk svona la-la i tvi. Hefdi getad lesid meira fyrir tad, en eg var upptekin af tvi ad laera Swing dans! Jamm, Linsey og Kristen voru med RA programm i gaerkveldi, tar sem danskennari kom inn kenndi okkur grunnatridi swing-dans. Eg og Tia vorum dansfelagar, og to eg segji sjalf fra ta slogum vid i gegn! Kennarinn var alltaf ad hrosa okkur og benda hinum ad gera nu eins og vid, vid Tia ferlegir atvinnumenn a golfinu :) Slow, slow, fast fast...!

Tessa vikuna er Homecoming hja okkur og allskyns atburdir i gangi - vikunni lykur a laugardaginn; skrudganga um morguninn (her eru myndir fra tvi i fyrra) svo fotboltaleikur (ameriskur) um daginn tar sem Homecoming King og Queen verda krynd i halfleik. Svo er party um kvoldid! Orlando er i Carrollton tannig ad tad verda rifjadar upp godar stundir fra partyum i fyrra a laugardaginn - party hja Gavin og Juan i ibudinni sem Gavin og Orlandi bjuggu i i fyrra. Pina Colada og full ibud af utlendingum - gaeti ekki verid betra! Ju annars, ef teir vaeru fotboltastrakar... :)

Tarf ad fara i dag og taka upp myndband vid frettina mina um veggjakrot (veggjalist?) i Carrollton. Hefdi att ad rannsaka tetta adeins betur - eg finn ekkert graffiti herna! Liggur vid ad fari bara sjalf ut med spreybrusann til ad fa myndir...

I kvold aetla eg ad fara ad sja leikrit sem heitir Sex Signals og fjallar um samskipti kynjana, adallega i svefnherberginu. Eg for i fyrra og tetta var ykt fyndid - plus tad ad eg verd ad na mer i RA einingar med tvi ad stydja vid hluti sem eru i gangi a campus. Fyrst vid Anisa aetlum tangad, neydumst vid til ad sleppa Lambda fundinum i kvold, og i stadinn fyrir ad hafa okkar bi-weekly Margaritu kvold, aetlum vid ad fara a Appelbee's og hitta hopinn tar. Hver veit nema madur kiki i eina 'ritu tar :) Annars er Advertising prof hja mer a morgun tannig ad eg ma ekki vera lengi uti i kvold.

Annad kvold verdur nog ad gera hja mer. Torgeir er buinn ad senda mer uppkastid ad "Kjolturakkanum" sem er sjalfstaett framhald af "Tvaettingi." Eg tarf ad lesa yfir slatta mikid af bladsidum og leidretta villur og malfar, svo fer hann bara ad vera tilbuinn til prentunar! Heilmikid utgafuparty planad i desember - og ef TU vilt komast inn, verdur TU ad gera mer greida... (who died and made me the boss...??) Mer datt i hug ad hafa sma grein um mismunandi ord yfir tad ad vera drukkinn (fullur, hifadur osfrv.) og vantar hugmyndir! Hver veit nema ter verdi ta bodid i utgafuparty arsins - eg meina, hvad e betra er utgafuparty party- og drykkjuleikabokar!
Allavega, best ad fara i tima!

þriðjudagur, október 14, 2003

Af hverju geta helgarnar ekki verid lengri! Eg hef allt of mikid ad gera tessa vikuna og vil bara helst ad hun se buin. Tessi dagur verdur lika frekar fullur. Var ad koma fra sjonvarpstodinni, er ad fara i tvi tima, i fyrirlestur hja Stjornmalafraediklubbnum, panta pizzur og saekja taer fyrir stelpurnar a haedinni minni, RA fundur, svo er brazilisk biomynd synd i dag sem mig langar ad fara a - og stort prof i PR Cese og annad verkefni i Mass Media. Fyrir utan allt tetta, verd eg ad taka amk. 2 vidtol, fa upplysingar fra logreglustodinni og finna upptokustadi fyrir frettina mina. Ja og skrifa hana audvitad. Se fram a laaaaanga nott! Vonadi verdur morgundagurinn rolegri! Samt ekki *andvarp* Held eg turfi ad byrja ad drekka kaffi.

A fostudaginn for eg i bio med Andrey og Sunay her i Carrollton. Forum a Kill Bill sem mer fannst mjog god! Splatter, og flottir bardagar. Kiktum i party eftir a, agaett tar. Nadi a kynnast strak sem spilar i Dr. Orange - hljomveitinni sem verdur adal-fokusinn minn i naestu sjonvarpsfrett! Ferlega fint! Hann baud mer a tonleika med teim n.k. laugardag svo eg aetla ad reyna ad kikja tangad. Hitti lika gitarleikarinn svo eg er komin i god mal i sambandi vid tessa frett!
Langt simtal vid Herdisi a laugardaginn - fattadi af hverju hun var alveg haett ad svara SMS-um fra mer, eg var ad senda tau a heimasimann hennar! Snillingur...
Heimsokn til Ritchie, hann er alltaf jafn klikk i haus. Hlustadi a meira ponk en eg hef gott af. Hann tekkir skrilljon hljomsveitir og alla i teim og hefur otrulega haefileika ad muna tessi nofn og stadi og log. Verst ad hann skuli ekki nyta ser tennan haefileika i eitthvad betra og halda sig i burtu fra vandraedum og fangelsi.
Brunabjallan i Bowdon aftur i gang i gaerkveldi - tetta er met hja nokkuri heimavist a campus! Vid erum med fleiri "pulls" (tegar tad er togad i eldvarnar..handfang? an tess ad tad se eldur) en Roberts! Og ta er mikid sagt tvi Roberts er ghetto heimavistin sem er alltaf i vandraedum. En einhver tarna uti er ad skemmta ser rosalega vel nuna...asnlegt folk sem hagar ser svona. Grow up!

Tarf ad fara ad skrifa spurningar fyrir vidtolin min nuna.

fimmtudagur, október 09, 2003

Nu man eg hvad eg gerdi sl. fimmtudagskvold. Malid er ad "Hall Council" i Bowdon var med fjaroflun til ad safna fyrir... einhverju (nyrri ryskugu eda eitthvad) og stod hun yfir alla sidustu viku. Vid vorum med "Penny War" a milli allra haedanna, og haedin sem vann fekk pizza-party ad launum. Penny War gengur tannig fyrir sig ad hver haed hefur eina krukku og reynir ad safna sem flestum penny-um i hana. En ekki nog med tad, heldur getur einhver fra annari haed latid "silfur peninga" i tina krukku til ad draga fra teim penny-um sem sofnud hafa verid. Hvert penny (1 cent) er eitt stig, all hitt eru minus stig - nickle (5 cent) er -5, dime (10 cent) er -10 stig, og quarter (25 cent) er -25 stig. Tannig ad tad er mikilvaegt ad safna mikid af penny-um, en svo verdur madur ad passa ad adrir seu ekkert ad hruga silfurpeningum ofan a til ad lenda ekki i minus, og jafnframt lata silfur i teirra krukkur. Tetta var mjog spennandi og hasar i gangi. Eg helt sma fund sl. manudag til ad kynna tetta fyrir stelpunum og segja ad tar sem 3B (min haed) hafdi unnid i fyrra maettum vid ekki tapa nuna! Nokkrar teirra urdu ferlega spenntar og voru med leynifundi, varasjodi og eg veit ekki hvad... Vid vorum alla vikuna svona a agaetu roli, en sidasta kvoldid (fimmtudag) nokkrar minutur fyrir midnaetti komu taer med fleiri poka fulla af pennium og silfurpeningum til ad lata i krukkur hinna sem voru fyrir ofan okkar. Taugatitringur i loftinu medan talning stod yfir. Sumar stelpurnar voru bunar ad gefa otrulega mikinn pening i tetta og leggja mikid a sig - en ekki eins gott plan og hja minum stelpum sem unnu naumlega! Eg var ferlega stolt af teim en vonbrigdin leyndu ser ekki hja sumum... Pizza party a tridjudaginn!

I gaerkveldi forum vid Anisa a Lambda fund. Eg for einu sinni i fyrra, en tetta var i fyrsta skipti sem hun for. Lambda er felag gagn- sam- og tvikynhneigdra og vid tekkjum nokkra sem fara alltaf tangad (Buddista-Josh er m.a. varaforseti og vid erum ad reyna ad fa Seth til ad maeta med okkur). Fundurinn var skemmtilegur, mikid ad fyndnu folki m.a. John sem titlar sig "The Queen Mother" of Lamdba - hann er skondinn. Eftir fundinn er alltaf farid a Applebee's svo vid fengum far hja Spike tangad og satum med krokkunum. Mer finnst tad svo sorglegt tegar gullfallegir, bradskemmtilegir, gafadir og fyndnir drengir (eins og Billy sem er forseti Lambda) eru hommar - hvers eigum vid kvenmenn ad gjalda! Taladi lengi vid hann um hin ymsu malefni, ja eda meira svona stardi dreymandi... hehehee hann er algjort gull og honum finnst eg hafa fallegt bros! Vid Anisa aetlum orugglega bradum aftur, og vid aetlum ad draga Seth med okkur naest.

Eg svaf yfir mig i morgun i fyrsta skipti i langan tima. Missi af Advertising og er enn med samviskubit.
Tarf ad fara ad leita ad greinum fyrir ritgerd sem eg hef fyrir morgundaginn - ef einhver veit hvar eg get horft a landsleikinn um helgina yrdi eg voda takklat :)

miðvikudagur, október 08, 2003

Best ad skrifa eitthvad meira um helgina adur en Andri fer ad bua til sogur aftur :)
Mer finnst alveg eins og hafi gert eitthvad sl. fimmtudag, en eg man engan veginn hvad eg gerdi! Allavega, a fostudaginn byrjadi eg a tvi ad fara i mollid i Douglasville til ad breyta gsm-askriftinni minn. Tad tok lengri tima en eg bjost vid, og eg neyddist til ad fa okeypis sima fra teim svo eg er med tvo sima akkurat nuna. Fekk nytt simanumer i leidinni: 404-247-9396 (allir ad breyta svo teir geti sent mer SMS!) Gamla numerid virkar reyndar ennta nuna og verdur opid i sma tima, en um leid og inneignin tar er buin verdur tvi lokad. Setti oliu a bilinn og keyrdi beinustu leid til Thomasville. Gaman ad hitta Andra og restina af lidinu - nuna byr kaerastan hans Aidan hja teim lika a medan hun er i manadarheimsokn fra Irlandi svo tad er alltaf nog af folki tarna. Allt lidid er reyndar mjog kammo og samrynt tannig ad tad er stodugur umgangur hja strakunum. Tar sem teir vou ad spila daginn eftir var kvoldid bara tekid a rolegu notunum - forum a Blockbuster og leigdum Agent Cody Banks (Andri fekk ad rada) og svo let Biggi undan sjalfum ser og for og keypti Special Edition DVD af Scarface svo vid horfdum lika a hana lika (eg hafdi aldrei sed hana...).

A laugardaginn var storleikurinn Liverpool - Arsenal syndur svo allir strakarnir trodu ser inn i ibudina hans Andra. Gill (tjalfari) og Aly (adstodartjalfari) komu med treyjur og mat, en tad eina sem spillti anaegjunni (fyrir utan urslitin..) var ad allur fyrri halfleikur var half messed-up tvi eitthvad var bilad hja kapal-providernum. Svo foru strakarnir ad horfa a Night Hawks stelpu-leikinn sem var kl. 2 a moti Auburn, en vid Erika (kaerasta Aidan) forum ekki a vollinn fyrr en hann var ad klarast tvi henni finnst fotbolti afskaplega leidinleg itrott. Tad er ekki tad eina furdulega vid tessa stelpu - hun talar mikid og hatt og blotar og kvartar ofsalega, og tad er fyndid ad sja Aidan hlaupa fram og til baka til ad tjona henni - eins hjalpsamur og godur og hann er :) Hun rofladi endalaust um hvad strakarnir hefdu skilid mikid drasl eftir sig, en skildi svo sjalf eftir skal med mjolk i a bordinu og skalin var tar enn tegar eg for heim a manudaginn... Allavega - hun er alveg agaet greyjid... Stelpuleikurinn endadi i jafntefli eftir framlengingu og svo var sma bid eftir strakaleiknum. Tad var soldid fyndid ad heyra tegar leikmenn voru kynntir inn a vollinn : And from Reykjavik, Iceland... 7 sinnum i rod! Tvilikur fjoldi landsmanna ad spila a einum velli, plus Andri og Biggi audvitad. Leikurinn var mjog skemmtilegur a ad horfa og ferlega spennandi. Auburn er vel spilandi lid og komst yfir 2 sinnum i leiknum (Silli KR-ingur skoradi baedi fyrir ta) en Night Hawks jofnudu i baedi skiptin (i fyrra skiptid eftir sendingu fra Andra). Framlenging skiladi engu svo jafntefli va lika nidurstadan i teim leik. 2 leikmenn voru reknir utaf med rauda spjaldid, einn hja hvoru lidi. Barry fekk fyrst gula fyrir munnsofnud, og svo aftur fyrir olnbogaskot. Einn af islendingum var svo rekinn utaf fyrir Auburn lika, tvilikur hasar og laeti a islensku! Allir voru tokkalega sattir i enda leiksins to svo sigur hefdi verid saetur... Ristabraud i kvoldmat og party hja skotunum um kvoldid. Fyrst samt vorum vid heima hja Andra tar sem fyrrverandi kennarinn hans og madurinn hennar komu vid med fullan kassa af bjor og Studmannadisk. Foru vist i heimsokn til Island fyrir nokkrum arum, a Studmannaball og hun song med flestum logum tarna to svo hun skildi ekki eitt ord, ferlega fyndid! En ja, eftir nokkur simtol, margaritur og jugga-barattu forum vid yfir til skotanna, og svo aftur til Andra, svo aftur til teirra fram a morgun - ferlega skemmtilegt! Sa Snuggles i fyrsta skipti i odrum fotum en stuttbuxum og fotboltatreyju, spjalladi vid norska-Marts a donsku, fekk moskitobit...

Sunnudagurinn rolegur frameftir. Svo ut ad sundlaug med fullt kaelibox af bjor. Neydarferd til Florida til ad keypa meiri bjor tvi oll afengissala er bonnud a sunnudogum i Georgia. Ristad braud med smjori i kvoldmatinn. Allir i Thomasville i vikufri svo vid forum til Tallahassee i Florida. Aetludum ad fara a Hooter's en komum svo seint ad allt var lokad - allt nema Brothers med er gay-klubbur tar. Fullt af folki - allskonar folki. Gleymdi ad segja ad tad var "jersay night" svo allir turftu ad klaedast fotboltatreyum, helst einhverjum ovanalegum eda treyju einhvers annars. Eg var i Hauka-skyrtu af Andra en laumadist reyndar til ad fara ur henni medan vid vorum inni a Brothers tvi hun passadi ekkert serstaklega vel neitt! Strakarnir fengu audvitad fullt af athygli, sumir meiri en adrir (can somebody say Barry, Barry, Barry!) Mer fannst tad nu samt fullgroft af Snuggles og ...(hver var tad, Danny?) ad ljuga ad grey straknum ad teir vaeru Michael Owen og Roy Keane og gefa honum eiginhandararitanir. Hvad teir vaeru ad gera saman a hommabar i Florida i fotboltaskyrtum af einhverjum allt odrum lidum en sinum eigin var greinilega ekki mikilvaegt. Strakarnir endudu reyndar allir a tvi ad skrifa nofnin sin a bolinn hans, made this fool's day! Waffle House a leidinni heim. Hashbrowns med osti runnu ljuflega nidur tegar heim var komid. Sidasta nottin min a sofanum teirra, svo heim daginn eftir. Vard naestum tvi bensinlaus einhvers stadar uppi i sveit - bensinmaelirinn minn greinilega pinu biladur tvi hann bara hrapadi nidur allt i einu, bensinljos og laeti! Reddadi tvi og komst heim a godum tima tratt fyrir mikla umferd a I-75. Tok reyndar sma "utsynistur" tegar eg missti af beygjunni inna a US-319 og keyrda sma spotta a US-19/GA-135... fattadi tad sem betur fer mjog fljotlega og sneri vid (biddu bru herna? Tad a ekki ad vera nein bru herna...). Komst heim heilu og holdnu, akkrat tegar brunabjallan var a fullu i Bowdon - i tridja skiptid tann daginn!

Skoli i gaer - aaaaallan daginn. Fundur hja Stjornmalafraediklubbnum, Int'l klubbnum, og RA fundur. Bestu frettir dagsins - eg fekk 94 i algebru profinu minu, allt rett nema ein spurning!!!! Hvilikt stokk hja einni manneskju sem fell i tessum kursi fyrir 2 onnum :) Elska staerdfraedi! Hehhehe... DVD med Andrey og Sunay i gaerkvoldi og langt simtal fra Ritchie (sem var ad losna ur fangelsi, litli villingurinn...). Skoli i dag og fundur med kennaranum minum eftir halftima. Best ad finna tad sem hun vill fa ad skoda hja mer... bless i bili!

þriðjudagur, október 07, 2003

Ef einhver spyr mig; Hjordis - hvad var nu eftirminnilegast fra helginni tinni i Thomasville. Var tad ad hitta Andra? Horfa a Liverpool - Arsenal med 20 fotboltastrakum? Sja 9 islendinga spila a einu i horkuspennandi leik a laugardaginn? Partyid eftir a? Ad syngja Studmannalog med fyrrverandi kennaranum hans Andra? Kyrja "You'll Never Walk Alone" med Snuggles ad leidinni til Tallahassee? Eda kannski ad sja Owen og Keane skrifa eiginhandararitanir a gay-klubbnum Brother's...? Nei veistu - eins gaman og eftirminnilegt sem tetta allt var, ta kemur tad samt ekkert nalaegt tvi ad vera.... ristabraud med smjori. Ja - eg uppgotvadi um helgina ad ristabraud med smjori ER uppahalds maturinn minn! Tad er ekkert eins gott - og tvi er nu verr og midur ad eg kemst ekki i braudrist herna og verd tvi ad bida i einhvern tima eftir ad geta notid dasemda tessa hnoss aftur.

Eg er ad fara i tima og skrifa tvi ferdasoguna a eftir. Er i timum til kl. 3:15 og mun ta para nidur atburdi helgarinna, sem var alveg ljomandi vel lukkud! 'Till then, ta tah!

fimmtudagur, október 02, 2003

Er i tima en get ekki unnid - er svo svakalega gafud ad eg gleymdi CD-Rom sem fylgir med bokinni i tolvunni i sidasta tima, og nu er hann semsagt horfinn... hvernig for eg ad tvi! Best ad reyna ad redda nyjum...

Tad er greinilegt ad tad margborgar sig ad hafa "Margaritu kvold" kvoldid fyrir staerdfraediprof - sem gekk betur nuna en seinast! HOORAH FOR PROCRASTINATION!

Eg er ad bradna, klaeddi i mig flispeysu vegna kuldans i morgun. Tad er ekki gott ad vera i flispeysu i 20 stiga hita bornin god!
Heima bidur min tvottakarfa daudans. Finnst ofsalega leidinlegt ad tvo herna - madur veit aldrei hvada turrkarar virka og getur eytt longum tima og fullt af pening inni i tvottahusi. Dreymir um eigin tvottavel...

Tordis er buin ad gera tad opinbert a blogginu sina svo eg aetla ad tilkynna tad her med ad tau skotuhjuin eru buin ad festa kaup a ibud! 3 hrb. kjallaraibud a Hagamel sem tau fa afhenta eftir manud - sem er sami timi og bumbubuinn ad ad koma i heiminn! Eins gott ad hann lati bida eftir ser i nokkra daga...

Aetla ad snua mer aftur ad laerdomnum - aetla ad leggja snemma af stad i fyrramalid svo eg blogga ekkert meira tessi helgi!
Goda ferd eg :)

Veturinn akvad ad koma til Georgia i nott - tad er iskalt uti! Orugglega ekki nema svona 10 gradur *hrollur* og herbergid mitt var kalt i morgun...

Sit inni a bokasafni ad laera staerdfraedi - aftur. Prof eftir 3 klukkutima. Kamar hringdi i mig kl 6 i morgun til ad athuga hvort eg vildi laera med henni! Klukkan 6!! Eg bara.. "uhh hitti tig kl 8" og aetladi ad fara aftur ad sofa, en gat tad audvitad ekki. Nuna skil eg hvad foreldrar minir eiga vid tegar tau vakna a morgnana og geta ekki fest blund aftur! Pirrandi...

I gaerkveldi akvadum vid Anisa ad hafa "Margaritu-kvold" og budum Elaine og Maki med okkur. Forum a The Border (mexikoskur veitingastadur) og satum tar tangad til tad lokadi. Aetlum ad gera tetta a tveggja vikna fresti og bjoda fleiru med okkur naest!

Eg held ad eg se komin med of langar neglur - taer eru allavega ad tvaelast fyrir mer nuna tegar eg skrifa a lyklabordid, ekki snidugt. Eg hef greinilega ekkert merkilegt ad segja, er bara ad tefja timann svo eg turfi ekki ad fara aftur ad laera staerdfraedi... enda er tad oskiljanlegt fag med ollu og hananu! "Write the inverse of a polynomial function with f being the f(g(x)) og bla bla bla...."
Tarf ad fara i banka i dag og svo borga hradasektina mina (fra Florida....) og OPT atvinnuumsoknarleyfid. SKyndiprof og litil grein, RA skyrsla fyrir Jacquie og bladaurklippur - svo er eg buin fyrir helgi! Thomasville a morgun.... eeeek!

miðvikudagur, október 01, 2003

Minuturnar minar a gemsanum minum eru aftur bunar, sem tydir ad eg get bara tekid vid sms-um, ekki sent tau, hringt ne tekid vid simtolum. Eg kaupi fleiri tegar eg fer i mollid a fostudaginn a leidinni til Thomasville. Tar sem eg aetla liklega ad vera herna i Ameriku a naesta ari, er eg ad hugsa um ad breyta ur Frelsi (pre-paid) yfir i venjulegan manadarreikning. Ja eda venjulegan a bandariskan maelikvarda - her er engin simafyrirtaeki tar sem tu borgar bara fyrir minuturnar sem tu notar eins og a Islandi - herna tarftu ad binda tig i minnst ar og svo borga fast manadargjald. Eg tarf nuna ad velja a milli tveggja plana, allar tillogur vel tegnar! Annadhvort:
1) 600 hvenaer-sem-er minutur (dags/kvold/helgar) og otakmarkad um kvold og helgar (Oll Bandarikin) a $39.90 a manudi, eda
2) 1000 hvenaer-sem-er minutur a $39.90 lika oll Bandarikin.

Um leid og eg skrifadi tetta leist mer betur i nr. 1 tannig ad a fostudaginn aetla eg ad breyta yfir i tad plan. Tad tydir ad eg gat hringt i Rognu Laufey, Andra, Huldu (tegar hun faer sima) og spjallad eins og eg vil um kvold og helgar an neins aukakostnadar! Slepp ta lika vid ad fara alla leid til Douglasville til ad kaupa inneign...

For i gaer med Anisu, Elaine, Buddista-Josh og Virginiu a ljodaupplesturinn. Tarna voru kennarar og nemendur ad lesa upp ljod (flest frumsamin) og tad var mjog gaman ad tvi. Virginia las upp eitt eftir sig og eg og Anisa vorum i sjokki eftir tad! Mjog, mjog personulegt og to eg tekki hana vel og veit um hvern hun ad tala i tessu ljodi - ta vissi eg ekki ad allt tetta var i gangi i hausnum a henni. Maeli med ljodaupplestrum... ja og matnum sem var bodid upp a eftir a, kjams kjams....

Eg er ad skrifa sma pistil sem fjallar um tobaksauglysingar. I tessum kursi, Mass Media and Society, lesum vid tveir greinar a viku um eitthvad malefni - eina med og hina a moti - og svo svorum vid spurningu um hvad okkur finnist og af hverju. Eg sem hef alltaf verid a moti tobaksauglysingum er nuna buin ad skrifa heila grein tar sem eg ver malfrelsi og tobaksfyrirtaeki af horku! Ja herna... eg bara attadi mig ekki a tessu. Audvitad er haegt ad taka a tessum malefnum fra morgun hlidum (lagalegum, sidfraedilegum etc) og eg kem sjalfri mer stodugt a ovart. Eg er reyndar fost nuna, veit ekki hvad eg a ad skrifa meira. Sidasta setningin min var: Tobacco smoking is (for adults) a legal and optional activity, and restricting businesses whose succeed is based on its continuance poses a double-standard. Fleh... best ad snua ser aftur ad tessu doti...