Veröld Fjördísar

fimmtudagur, október 02, 2003

Veturinn akvad ad koma til Georgia i nott - tad er iskalt uti! Orugglega ekki nema svona 10 gradur *hrollur* og herbergid mitt var kalt i morgun...

Sit inni a bokasafni ad laera staerdfraedi - aftur. Prof eftir 3 klukkutima. Kamar hringdi i mig kl 6 i morgun til ad athuga hvort eg vildi laera med henni! Klukkan 6!! Eg bara.. "uhh hitti tig kl 8" og aetladi ad fara aftur ad sofa, en gat tad audvitad ekki. Nuna skil eg hvad foreldrar minir eiga vid tegar tau vakna a morgnana og geta ekki fest blund aftur! Pirrandi...

I gaerkveldi akvadum vid Anisa ad hafa "Margaritu-kvold" og budum Elaine og Maki med okkur. Forum a The Border (mexikoskur veitingastadur) og satum tar tangad til tad lokadi. Aetlum ad gera tetta a tveggja vikna fresti og bjoda fleiru med okkur naest!

Eg held ad eg se komin med of langar neglur - taer eru allavega ad tvaelast fyrir mer nuna tegar eg skrifa a lyklabordid, ekki snidugt. Eg hef greinilega ekkert merkilegt ad segja, er bara ad tefja timann svo eg turfi ekki ad fara aftur ad laera staerdfraedi... enda er tad oskiljanlegt fag med ollu og hananu! "Write the inverse of a polynomial function with f being the f(g(x)) og bla bla bla...."
Tarf ad fara i banka i dag og svo borga hradasektina mina (fra Florida....) og OPT atvinnuumsoknarleyfid. SKyndiprof og litil grein, RA skyrsla fyrir Jacquie og bladaurklippur - svo er eg buin fyrir helgi! Thomasville a morgun.... eeeek!