Mer er svo illt i puttanum :(
I gaer vorum vid ad bua til karamellu-epli i Bowdon. Tetta er vinsaell sidur a Hrekkjuvoku herna, madur tekur epli, braedir karamallu, veltir eplinu upp ur henni og veltir tvi sidan upp ur hnetum eda gotterii. Eg var i mestu makindum ad hjalpa stelpnum tegar ein teirra rekur sjodandi karamelluna i 2 fingur a mer! Hjalpi mer hvad tad var vont! Var med hendina undir koldu vatni i langan tima, en var samt vid tad ad skaela tetta var svo sart. Eg setti blautar handturrkur utan um og vafdi puttunum inn i taer. For svo aftur fram og let vorkenna mer. Ein stelpan, Missy, spurdi mig: Did you burn yourself? Mer fannst tetta svo heimskuleg spurning og tjadist svo eg hreytti i hana: "No, I'm gonna be a mummy for Halloween and I'm practicing to wrap up." Grey stelpan bara "wow, the RA just snapped at me!" og setti upp stut. Eg sa audvitad strax eftir tessu og reyndi ad bidja hana afsokunar fyrir tessa athugasemd, milli hlatursrokanna i Anisu. Og tetta er litla krabbameinsstelpan - sem er med ekkert har! Held hun hafi samt fyrirgefid mer.
Eftir tetta turfti eg ad fara i UCC til ad skrifa ritgerdina mina. Var ekki beint taegilegt svona halflomud a annari hendinni. Er nuna med ljota blodru a litla putta og brunasar a baugfingri :(
Klaradi ritgerdina mina adan, aaaadeins of seint! En hun er allavega buin, hjukket!
Aetla a Lambda fund i kvold. Tessi skyndilega fjolgun af samkynhneigdu folki i kringum mig er alveg buin ad utiloka tad ad eg sjai Smallville a rettum tima *andvarp*
En hvad um tad - eg er ekki enn komin med buning fyrir Halloween og hef engar hugmyndir. Einhver...??
I gaer vorum vid ad bua til karamellu-epli i Bowdon. Tetta er vinsaell sidur a Hrekkjuvoku herna, madur tekur epli, braedir karamallu, veltir eplinu upp ur henni og veltir tvi sidan upp ur hnetum eda gotterii. Eg var i mestu makindum ad hjalpa stelpnum tegar ein teirra rekur sjodandi karamelluna i 2 fingur a mer! Hjalpi mer hvad tad var vont! Var med hendina undir koldu vatni i langan tima, en var samt vid tad ad skaela tetta var svo sart. Eg setti blautar handturrkur utan um og vafdi puttunum inn i taer. For svo aftur fram og let vorkenna mer. Ein stelpan, Missy, spurdi mig: Did you burn yourself? Mer fannst tetta svo heimskuleg spurning og tjadist svo eg hreytti i hana: "No, I'm gonna be a mummy for Halloween and I'm practicing to wrap up." Grey stelpan bara "wow, the RA just snapped at me!" og setti upp stut. Eg sa audvitad strax eftir tessu og reyndi ad bidja hana afsokunar fyrir tessa athugasemd, milli hlatursrokanna i Anisu. Og tetta er litla krabbameinsstelpan - sem er med ekkert har! Held hun hafi samt fyrirgefid mer.
Eftir tetta turfti eg ad fara i UCC til ad skrifa ritgerdina mina. Var ekki beint taegilegt svona halflomud a annari hendinni. Er nuna med ljota blodru a litla putta og brunasar a baugfingri :(
Klaradi ritgerdina mina adan, aaaadeins of seint! En hun er allavega buin, hjukket!
Aetla a Lambda fund i kvold. Tessi skyndilega fjolgun af samkynhneigdu folki i kringum mig er alveg buin ad utiloka tad ad eg sjai Smallville a rettum tima *andvarp*
En hvad um tad - eg er ekki enn komin med buning fyrir Halloween og hef engar hugmyndir. Einhver...??