Veröld Fjördísar

föstudagur, nóvember 28, 2003

HAPPY THANKSGIVING YA'LL!




Uff - mikid er madur saddur! Takkargjordarhatidin ad renna sitt skeid og eg ad skrida i baelid.
Eftir ad hafa keyrt krakkana ut a lestarstod i Atlanta i gaekveldi kom eg hingad til Douglasville tar sem var tekid vel a moti mer. Tau eru ofsalega fint folk, the Thompsons :)
I dag forum vid i fjolskyldubod heim til foreldra Janice i Alabama. Eitthvad um klukkutima akstur tangad i sveitina til teirra. Nog (allt of mikid) af mat, audvitad var kalkunn med ollu tilheyrandi (green bean casserole, mac 'n cheese, cranberry sauce, stuffing, cornbread, sweet potato casserole (yams), seven-layer salad, devil's eggs...) og svo allur eftimaturinn! Bananabudingur, graskerspie, pecanpie, sukkuladipie, hnetusmjorskaka, kokosmjolkaka, kirsuberjasalad, romm kaka med 50 ara gomlu rommi.... Tad er ekkert einfalt ad halda i vid sig!

Tad er alveg merkilegt hvad eg er snogg ad breyta yfir i sveita-sudurrikja enskuna mina i kringum tetta folk. Tetta er alvoru Alabama rednecks og innan vid 20 min eftir ad eg kom var eg buin ad segja "I'm fixin' to graduate" og "we was" Hraedilegt alveg!
Gaman ad hitta allt lidid aftur, tau eru oll (langflest allavega) svo indael.
Komum aftur til D-ville um kvoldmatarleytid og vid Janice forum ad hreinsa til nidri i kjallara, versla og bua til morgunmat fyrir fyrramalid. Ta eru nefnilega fullt af konum ad koma (systur hennar adallega) og bua til jolakransa sem taer sidan gefa a elliheimili herna. Dagbladid i Douglasville mun koma og taka myndir og eitthvad tannig ad tad eins gott ad eg fai beautysleep i nott!

Annars aetla eg ad skella mer a skauta a morgun med Jennifer ad haedinni minni. Hun baud mer greyjid svo eg aetla ad fara. Kvidi pinu fyrir, aetla bara ad halda mer i an tess ad hika vid tad!
Svo a laugardag aetla eg ad hitta Ritchie i Atlanta og hann aetlar ad syna mer alla leyndardoma sem borgin bydur uppa... Eg kann bara a svona turistastadi nebbilega.
Yop - tannig er lifid i Verold Fjordisar!

miðvikudagur, nóvember 26, 2003

Voda er eg treytt eitthvad i dag, skil ekkert i tessu orkuleysi i mer. The Carrollton Blues liklegast bara ad na til min! Tad er ENGINN herna, va hvad campusinn er tomur! Flestir foru heim til sin Thanksgiving fri i gaer, heimavistir lokudu i morgun og skolinn svona half-lamadur i dag. Eg var ein af 3 RA-um sem turftu ad loka heimavistinni og gera "Health and Safety Checks" sem felur i ser ad vid turfum ad fara inn i hvert einasta herbergi eftir ad stelpurnar eru farnar heim og athuga hvort tad se ekki allt i lagi tar. Enginn ad fela sig, med gaeludyr, ologleg heimilstaeki og tess hattar. Tad tok dagodan tima og vid truftum ad reka a eftir nokkrum stelpum sem fannst ekkert ad tvi ad koma ser ekki ut fyrir kl. 9 i morgun (tegar utidyrahurdum var laest) og vid turftum ad bida medan taer drifu sig ut. Svo lokadi Bowdon!
Eg er nuna a bokasafninu og bara eitthvad ad dutla mer. Tarf nefnilega ad taka vidtal vid eina konu sem var vant vid latin tar til kl 17:30 svo eg er bida tangad til. Eftir tad fer eg til host-fjolskyldunnar minnar i Douglasville.

Eg taladi vid tau i gaer og fekk inni hja teim, fer tangad a eftir og eydi allavega Thanksgiving deginum sjalfum med teim, svo sjaum vid til hvad vid gerum um helgina. Bowdon opnar ekki aftur fyrr en a sunndaginn, tannig ad eitthvad verd eg ad finna mer til dundurs!

Herdis er buin er setja inn myndir fra ferdinni sinni hingad! Voda gaman...!!!

Anthony er herna og eg ad dobbla hann i ad koma og hjalpa mer ad taka upp efni fyrir frettina mina tar sem eg tala enga spaensku! Aetla svo ad gefa honum, TJ og Kathini far ut a lestarstod a eftir...!
Baejo!

þriðjudagur, nóvember 25, 2003



TIL HAMINGJU MED AFMAELID ELSKU GUDRUN SYSTIR MIN!!!!!!



mánudagur, nóvember 24, 2003

Blar... manudagur i Carrollton. Rigning i morgun og frekar kalt uti nuna. Fer a duty kl. 5 a eftir og tarf ta ad fara heim og dvelja tar i kvold. Ritgerd fyrir morgundaginn og vidtal i fyrramalid.
Er ad tala vid Anisu og Buster og tau eru ad banna mer ad skrifa a islensku tar sem tau geta ekki lesid tad - mhuhahahaha...

A fimmtudaginn for eg med Desi og Joe (kaerastanum hennar) a Eleven50 i Atlanta. Vill einhver segja mer hvers vegna eg hef ekki farid a tennan klubb fyrr?? Eg hef vitad af honum i 3 ar nuna en aldrei farid - wow hvad hann er flottur! God tonlist allt kvoldid i mismunandi herbergjum - allt fra drum 'n base med Dieselboy til hip-hop med DJ Clue og King Britt. Salem sponseradi kvoldid og allur klubburinn var skreyttur fra lofti til golfs, dansarar, gjafir, geisladiskar, ljosashow... gaman gaman! Gistum hja Joe um nottina og for heim a fostudagsmorguninn. Pascal kom i baeinn og vid forum i hadegismat og svona - gaman ad hitta hann, geri tad alltof sjaldan. Hann er buinn ad skra i The Coast Guard og fer tangad i februar! Mikid breyting fyrir hann framundan.

Um kvoldid komu svo strakarnir i heimsokn; Andri, Biggi, og Barry. Eg var buin ad bua til plakat sem var med ljosmynd af teim ollum tar sem eg baud the "Iceboys" velkomna... Allan daginn voru stelpurnar a haedinni minni ad spa i hverjir tessir Iceboys voru og hver teirra vaeri nu saeastur - hihihihhih. Eg lofadi ad minnast ekki a "slysid" hans Andra herna svo eg aetla alveg ad sleppa tvi. Hann var med einhverjar ahyggjur yfir tvi ad eg myndi blogga um tad, en engar ahyggjur - what happens in Bowdon, stays in Bowdon... ;) Eigum vid bara ekki ad lata tad gott heita! International Party a Spyro, mitt sidasta sem nemandi herna, skrytid ad hugsa til tess. A eftir ad sakna tess... *sniff sniff* Strakarnir drifu sig svo heim um hadegisbil a laugardaginn - aetladu held eg i eitthvad outlet-mall og svona a leidinni heim. Stelpurnar i Bowdon eru voda hrifnar af teim og eru alltaf ad spyrja mig hvenaer teir aetli ad koma aftur i heimsokn. Serstaklega vakti Barry mikla hrifningu, skoski hreimurinn for alveg med taer....

Eg og Anisa vorum bara ad chilla a laugardaginn - ekkert serstakt i gangi. I gaer kom Andrey i heimsokn og svo for eg i heimsokn i herbergid hennar Anisu sem var uppfullt af vitleysingum (Josh, Buster, Seth og tau). Gleymdi ad minnast a tad ad eg er buin ad panta mer far heim til Islands tann 14. desember. Verd ta heima i oakvedinn tima eda tar til eg fa OPT atvinnuleyfid mitt. Fer ta vaentanlega aftur hingad ut...

Jaeja, aetla ad fara og vinna.

fimmtudagur, nóvember 20, 2003

Tad er ekkert einfalt ad standa vid loford um blogg tegar tolvurnar leyfa manni ekki ad blogga! Eg sver tad - UCC er omurlegt tolvuver!

Mer finnst hopavinna leidinleg. Reif mig upp um midja nott til ad senda e-mail til eins straks i hopnum sem vildi tad kl. 5. Starla vaknadi ekki vid bankid i mer svo eg gat ekki sent tad. James fekk aldrei sms-in min til ad utskyra, hann situr nuna heim ad bulla eitthvad fyrir kynninguna okkar a eftir. Eg reif mig upp eldsnemma og svefnvana til ad hitta tau - hvorugt kom. Tetta verdur eitthvad skrautleg presentation a eftir...
Fekk ekki nema 55 a fjorda staerdfraediprofinu minu. Dr. Noble tok mig a eintal og sagdi ad ef eg fengi haerri einkunn a lokaprofinu (ur ollu efninu) en i tessu profi myndi hun taka ta einkunn tvisvar i stadinn fyrir tessa laegstu. Best ad laera tad vel og mikid, verst ad profid er 11. des og eg a ad utskrifast 13. des...
Noldur, noldur noldur, kvart kvart kvart...


Ta er tad akvedid - eg legg af stad hedan sunnudaginn 14. des sem tydir ad eg missi af utgafupartyi Bjorkolls. Tess ma geta ad Bjorkollur er kominn i allar helstu bokaverslanir og er jolagjofin i ar! Torgeir ekkert sattur vid stelpuna nuna.... en eg veit ad eg mun sja eftir tvi ad hafa ekki farid i utskriftina mina seinna meir ef eg hefdi sleppt henni.

Herdis er ad vinna i ferdasogu og myndum svo eg aetla ad sleppa tvi ad segja hvad a daga okkur dreif seinni hluta ferdarinnar hennar. En allt gekk vel og tad var frabaert ad hafa hana herna!

A tridjudaginn for eg a fyrirlestur sem utleggst "What the Bible really says about Homosexuality" Einn salfraediprofessorinn herna hefur skrifad baekur um tetta efni og fyrirlesturinn var godur og vakti sterk vidbrogd. I gaer for eg svo a pallbordsumraedur um "Family Values in Gay Culture" tar sem verid var ad tala um breytta imynd samkynhneigs folks i fjolmidlum, stjornmalum og tjodfelaginu almennt. Mjog gaman. Og audvitad for Lambda hopurinn a Appelbee's a eftir. Hitti fyrrverandi kaerustuna hans Ritchie - tad var skondid tvi hann hafdi einmitt verid ad tala um hana og hvad hun vaeri mikil tik fyrr um daginn! Hun baud mer med a einhver motmaeli i Columbus um helgina - aftakkadi pent. Aetla frekar eg vera herna og taka a moti gestunum minum!
A morgun koma Andri, Biggi, og kannski Snuggles and Barry lika! International Party a Spyro annad kvold - mitt sidasta herna! Langur akstur framundan hja teim og vonandi villast teir nu ekki aftur eins og Andri og Laufar i fyrra.... skildir tu leidbeiningarnar minar Andri? I-75 North, I-20 East, Exit 24, til vinstri, alla leid til Carrollton...

Pabbi er a radstefnu a Key Bicayne fyrir sunnan Miami nuna. Gaman hja honum i gaer ad spoka sig a strandlengjunni med ollum eldri borgurunum tar. Verst eg get ekkert hitt hann tar sem hann er nu i fylkinu fyrir sunnan mig! Tad er allt svo stort i Ameriku...

Eg er komin i tvilikt bloggstud en laet tetta duga i bili.

miðvikudagur, nóvember 12, 2003

OK Herdis segsmsagt komin heilu og holdnu - hun er buin ad skrifa fyrsta hluta ferdasogunna a sitt blogg.
Eg hef ekki beint tima nuna til ad skrifa neitt - stikla tvi a storu.

Sa The Strokes a flugvellinum
Hekk i kringum Strokes medan teir bidu eftir toskunum sinum og eg eftir Herdisi - tordi ekki ad segja neitt, var bara ad hlusta a ta tala...
Long rod fyrir Herdisi, hun komst to klakklaust i gegn
Forum heim, hun lagdi sig, svo margaritur a The Border med Anisu. Sma heimsokn til Andrey og Sunay a eftir.
Visitation Day a sunnudaginn - eg upptekin vid ad leida highschool krakka og foreldra teirra um Bowdon.
Allt Bowdon staffid til Douglasville a Joe's Crab Shack a eftir i kvoldmat - tjonarnir brutust stundum ut i linudans...
Til Atlanta - tonleikarnir med THE STROKES. Gaman, stuttir, Julian songvari drukkinn. Svo heim.
Manudaginn: Mollid i Douglaville. Horfdum a strakana herna (international strakana) spila fotboltaleik. Vala (fra Tyrklandi) aftur hetja og skoradi sigurmarkid a sidustu minutu leiksins. Chris var taekladur og tvibraut a ser loppina *smellur*
Eg a duty um kvoldid og Herdis med
Herdis: "Ohh.. mig langar svo ad bua i utlondum!"
I gaer: Eg i tima, svo forum vid i Target. Herdis vildi ekki innkaupakorfu - sendi mig svo 20 min. seinna ad na i innkaupaVAGN! Trivia, Brandon, bjor, Kenneth og islenskt menning a 302 um kvoldid. Waffle House eftira - med kakkalokum, hash browns, og glymskratta.
Hun er nuna heima ad laera - eg i skolanum ad laera. Aetlum ad fara i John Tanner State Park a eftir, svo a lasagna program hja Anisu i kvold, Lambda fund og Appelbee's a eftir. Aetludum ad fara til Alabama a fotboltaleik i dag - en einhver hringdi aldrei i mig eins og hann lofadi....

fimmtudagur, nóvember 06, 2003

Hvad er ad fretta af Orlando Bloom spyrjid tig? Tetta. Glaeny orkynning (teaser trailer) a Troy. Saetur... :)

Djo... verid ad bjoda i 2 mida a Strokes a E-Bay, haesta bod er komid upp i $129! Eg keypti ta a $30 stykkid...

Tar sem eg sat uppi med 2 auka mida a The Strokes akvad eg af finna einhvern til ad kaupa ta. Sa ad einhver stelpa fra Florida var ad hugsa um ad fara, svo eg sendi henni mail og baud henni midana. Hun alveg tapadi ser af gledi tvi hun gat ekki keypt mida gegnum netid (mamma hennar ma ekki vita..) og eitthvad. Hun var fyrst svolitid hikandi tvi tetta er vist 5-6 tima akstur fyrir hana, en svo akvad hun ad skella ser a ta. Eg audvitad seldi ta bara fyrir sama verd eg keypti ta a og allt virtist i godu. Svo vard uppselt a tonleikana og ta hofst hasarinn. Folk hefur verid ad senda mer mail og spyrjast fyrir um midana, til i ad gera allt fyrir mig! En tvi midur, eg er buin ad lofa teim :( Hefdi nefnilega getad graett svolitid hefdi eg bedid! En eg tok ekki ahaettuna og lofadi henni Paulinu teim. Hun er soldid fyndin. Sendi mer mail adan:

i'm coming from gainesville, florida. i go to the university of florida, which is about 5-6 hours away from atlanta. i'm not leaving right after the show. i'm actually staying until tuesday. and i'm going to try and meet the strokes! i have this thing where i try and meet the people who's shows i go to. so far i've met nikolai, julian, norah jones, and meg white. i'm always coming up with sneaky ways to get backstage and it usually works! if you'd like to hang out with me and my friend(and try to meet the strokes), i think that'd be cool. she's not really a fan of theirs, but she told me she'd go to the concert with me.

Hvad finnst ykkur. A eg ad gerast alvoru gruppia og reyna ad komast baksvids? Eg held ekki....

Var ad klara verkefni fyrir Broadcasting. Tok vidtal vid Dr. Agen og mikid lifandi skelfingar oskup getur ein myndavel og trifotur sigid i! Var ad burdast um allan campus (i tvilikum raka) med tessa risa tosku (tar sem eg er byrjandi nota eg VHS en ekki digital vel) og trifotinn. Er ennta raud og aum i lofanum :(

For a Lambda fundinn i gaerkveldi, reyndar bara endann. Liflegar umraedur i gangi um samkynhneigd og erfdaefni. Forum svo oll a Appelbee's eftira. Billy er yndislegur! Kemur og fadmar mig hae "Hey Hjordis, how are you? You look gorgeous today! *strykur a mer harid* Eg var ennta klaedd upp fra tvi a job fairinu og harid mitt var extra lidad af ollum rakanum. Tar sem Billy hefur thing fyrir hari var hann ad hrosa harinu minu og segja fallega hluti vid mig... Eg alveg bradna i navist hans! Eg taladi adeins vid kaerastann hans og hann er ekki eins barnalegur og eg helt, alveg finn strakur bara!
Eg, Anisa, Desi og Buster kiktum adeins i WalMart eftira. Buster finnst eg svo fyndin - mer finnst tad gaman :)
Setning kvoldsins kom samt fra Josh: "Hjordis, you rock. If I had a uterus I would have your babies" Thihihih...

Eg turfti ad skropa i staerdfraedi til ad na ad klara frettina mina *skamm*
Gekk betur en eg helt i Advertising, fekk 88 a profinu! Reyndar med 4 auka stigum sem ollum voru gefin.

I kvold aetla eg eitthvad ad gera med Andrey og teim, veit ekki alveg hvad samt! Hernaer mynd af brodur hans Andrey og svo er Sunay vid hlidina a honum. .
Herna eru Gregory, Katay (baedi fra Bulgariu) og svo Billy (ekki Lambda Billy, heldur Rotary Billy).
Tetta er myndin sem eg reyndi ad birta herna um daginn. Fra vinstri: Joy, Anisa, Rune (fra Danmorku), eg, Andrey, kaerastan hans, Julie, stelpa.
Uhhh... Andrey toffari og kaerastan sem man aldrei hvad heitir...

Herbergid mitt er ennta allt rakt. Gat ekki sofnad i gaer fyrir hita og raka - ferlega otaegilegt. Vill einhver laga tetta takk fyrir!

*hnerr* Eg er med hnerra, pinu illt i halsinum, og finnst eins og se ad verda veik. Sem er audvitad bara rugl tvi eg hef ekkert tima til tess tvi Herdis er ad koma eftir 3 daga!

Aeltadi ad fara a Lambda fund nuna kl. 8 - held eg sleppi tvi, fer kannski bara a Appelbee's med krokkunum eftira.
Torgeir hringdi i mig adan, hann var ad reyna ad sannfaera mig um ad koma heim svona 8. des og sleppa utskriftinni minni svo eg komist i utgafupartyid. Eg meina, tetta verdur ekkert almennilegt party an min! Hver veit...kannski held eg bara upp a utskriftina mina a Islandi!

Andri hringdi i gaer og baud mer a fotboltaleik i Atlanta a laugardaginn. Tvi midur lendir Herdis ekki fyrr en seinni partinn svo vid naum ekki ad fara! Tad hefdi verid frabaert ad sja tvi spila tennan mikilvaega leik og hitta strakanna :(

For a Job Fair i Atlanta i dag. Konan sem keyrdi litlu rutuna okkar var alveg olm a veginu! Vid righeldum okkur i allan timann. Eg og stelpa sem heitir Beth limdum okkur saman og forum a milli fyrirtaekja. Eins og eg vissi ta var ekkert vid okkar haefi tarna. Flest fyrirtaekin voru ad leita ad solu- eda markadsfolki, engin fjoldmidar vidstaddir. Vid vorum bunir eftir svona halftima og ta langadi okkur bara heim. Rak augun i TJ og Dinesh og vid sniktum med teim far heim. Grenjandi rigning alla leidina. Kom heim i Bowdon og ta voru svona 20 skilabod a hurdinni minni med kvortunum yfir hita og raka i herbergjunum. EG VEIT STELPUR, eg finn hann lika. Loftkaelingin bilud, eg vaknadi oll tvol og meira ad segja golfid mitt var rakt. For i sturtu og handklaedid mitt var rakt. Frekar ogo...

Tegar eg var ad ganga hingad yfir nuna adan maetti eg stelpu sem heitir Kat og byr i Bowdon. Hun er alveg spes karakter og fer sma i taugarnar a mer, serstaklega tvi hun byr til endalausar lygasogur og svona. Tetta sagdi hun tegar eg maetti henni:
Kat: "Hey sweetie, how are you? I think I did something stupid. I just drank half-a-bottle of prescription cough medicine just now..."
Common! Vid laerum ad takast a vid ef stelpurnar reyna ad fremja sjalfsmord (eins og gerdist i sidustu viku) en ekki ad dila ad folk sem drekkur halfa flosku af lyfsedilskyld hostasafti! Eg vissi ekki alveg hvad eg atti ad segja... stod tarna ad tala vid hana i sma tima. Sagdi henni svo ad fara og leggja sig og kasta upp ef henni lidi illa. Jaja, hun bara "ael ael" tar sem hun stod... (vid vorum uti vid) Henni leid betur eftir tad en lofadi ad hringja i mig ef eitthvad kaemi upp. Eg get svo svarid tad...

þriðjudagur, nóvember 04, 2003

Var ad koma ur advertising profi - gekk ekkert svakalega vel neitt! Vid Dinesh erum her ad raeda malin, hann er alveg sammala mer - sumar spurningarnar voru ut i hott! Hvadan kom tetta eiginlega...?

I kvold fer eg i "sigurparty" til Mickey og teirra. Taladi vid Starla (host-systir) i gaer og tau eru mjog uggandi yfir urslitum, getur vist brugdid til beggja vona. Vona bara tad besta!

Sma drama a duty i gaerkveldi. Fyrst fannst stelpa liggjandi i einum stigaganginum med krampakost og laeti. Tok langan tima fyrir sjukralidana ad hlua ad henni og koma henni ut. Svo strax a eftir frettum vid ad Misty (litla harlausa stelpan sem eg snappadi a) vaeri gratandi inni i herbergi vegna herbergisfelaga hennar. Long saga en vid vorum ad tala vid taer i svona halftima og reyna ad leysa malin. Ennta allt i rugli tar. Jaeja, vonum ad tad reddist...

Myndir fra grimuballinu sl. fostudag eru komnar hingad


Herna er Andrey og nyja kaerastan hans...


Herna er allt gengid - Joy, Anisa, Runa, eg, Andrey, kaerastan, Julie, einhver...

mánudagur, nóvember 03, 2003

Ny mynd af straknum

Hihih.. tad kom einhver inn a bloggid mitt adan eftir ad hafa leitad ad "anne adan" a Google. Einhvern timann hafdi eg skrifad: "Eg taladi vid Anne adan og hun sagdi...." Efast um ad tad hafi verid tad sem tessi einstaklingur var ad leita ad! Oh well...

A fostudaginn var eg a duty - ekkert mikid i gangi. Allir i partyum eda farnir heim til sin. Tad var Int'l party a Spyro svo AUDVITAD kikti eg tangad eftir midnaetti. Lakeya lanandi mer musareyru, skott, og slaufu um halsinn svo eg half-klaeddi mig upp! Myndir koma bradlega. Tad var alveg agaett tarna. Eg tok Anisu og Joy med mer og taer meira ad segja skemmtu ser vel! Hitti brodir hans Andrey sem er herna i 10 daga heimsokn, endalaust fyndid hvad teir eru likir, med alla somu taktana. Eftirpartyid var frekar lamad (lame?) svo eg for tadan skjott.
A laugardaginn var svo bara meiri duty - eftir midnaetti for eg samt og hitti Andrey, brodir hans og Sunay. Var heima hja teim fram eftir morgni. Svaf svo fram eftir i gaer og ta er helgin buin!

Pabbi og mamma komu fra S-Afriku i gaer og tau munu setja upp myndir a netid fljotlega.
6 dagar i ad Herdis komi i heimsokn, otrulegt! Verst ad a morgun a ad byrja ad rigna og haustid ad koma med tvi. Ekkert vid tvi ad gera, bara spenna upp regnhlifina og fara a Hooter's :)

Eg er ad fara nuna og lata taka "Immigration" myndir af mer fyrir atvinnuumsoknina. Ta eru sko serstakar myndir, profill. Veit ekki af hverju!
A morgun aetla eg ad fara til gomlu host-fjolskyldunnar minnar i Douglasville. Tad eru heil 4 at sidan Mickey var kosinn borgarstjori og a morgun aetlar hann ad na endurkjori. 4 ar sidan eg var ad hjalpa teim med kosningaundirbuninginn!!! Rosalega hefur timinn lidid hratt. Rum 4 ar sidan eg kom hingar fyrst... og eg get ekki ennta borid "v" almennilega fram, ne heldur "sh" i enda orda! Var reyndar bara bent a tad i vikunni ad tegar eg segji t.d. Josh ta segji eg tad vitlaust. "It's Joss, not Joths.." Eda eitthvad.