Veröld Fjördísar

fimmtudagur, nóvember 06, 2003

Tar sem eg sat uppi med 2 auka mida a The Strokes akvad eg af finna einhvern til ad kaupa ta. Sa ad einhver stelpa fra Florida var ad hugsa um ad fara, svo eg sendi henni mail og baud henni midana. Hun alveg tapadi ser af gledi tvi hun gat ekki keypt mida gegnum netid (mamma hennar ma ekki vita..) og eitthvad. Hun var fyrst svolitid hikandi tvi tetta er vist 5-6 tima akstur fyrir hana, en svo akvad hun ad skella ser a ta. Eg audvitad seldi ta bara fyrir sama verd eg keypti ta a og allt virtist i godu. Svo vard uppselt a tonleikana og ta hofst hasarinn. Folk hefur verid ad senda mer mail og spyrjast fyrir um midana, til i ad gera allt fyrir mig! En tvi midur, eg er buin ad lofa teim :( Hefdi nefnilega getad graett svolitid hefdi eg bedid! En eg tok ekki ahaettuna og lofadi henni Paulinu teim. Hun er soldid fyndin. Sendi mer mail adan:

i'm coming from gainesville, florida. i go to the university of florida, which is about 5-6 hours away from atlanta. i'm not leaving right after the show. i'm actually staying until tuesday. and i'm going to try and meet the strokes! i have this thing where i try and meet the people who's shows i go to. so far i've met nikolai, julian, norah jones, and meg white. i'm always coming up with sneaky ways to get backstage and it usually works! if you'd like to hang out with me and my friend(and try to meet the strokes), i think that'd be cool. she's not really a fan of theirs, but she told me she'd go to the concert with me.

Hvad finnst ykkur. A eg ad gerast alvoru gruppia og reyna ad komast baksvids? Eg held ekki....

Var ad klara verkefni fyrir Broadcasting. Tok vidtal vid Dr. Agen og mikid lifandi skelfingar oskup getur ein myndavel og trifotur sigid i! Var ad burdast um allan campus (i tvilikum raka) med tessa risa tosku (tar sem eg er byrjandi nota eg VHS en ekki digital vel) og trifotinn. Er ennta raud og aum i lofanum :(

For a Lambda fundinn i gaerkveldi, reyndar bara endann. Liflegar umraedur i gangi um samkynhneigd og erfdaefni. Forum svo oll a Appelbee's eftira. Billy er yndislegur! Kemur og fadmar mig hae "Hey Hjordis, how are you? You look gorgeous today! *strykur a mer harid* Eg var ennta klaedd upp fra tvi a job fairinu og harid mitt var extra lidad af ollum rakanum. Tar sem Billy hefur thing fyrir hari var hann ad hrosa harinu minu og segja fallega hluti vid mig... Eg alveg bradna i navist hans! Eg taladi adeins vid kaerastann hans og hann er ekki eins barnalegur og eg helt, alveg finn strakur bara!
Eg, Anisa, Desi og Buster kiktum adeins i WalMart eftira. Buster finnst eg svo fyndin - mer finnst tad gaman :)
Setning kvoldsins kom samt fra Josh: "Hjordis, you rock. If I had a uterus I would have your babies" Thihihih...

Eg turfti ad skropa i staerdfraedi til ad na ad klara frettina mina *skamm*
Gekk betur en eg helt i Advertising, fekk 88 a profinu! Reyndar med 4 auka stigum sem ollum voru gefin.

I kvold aetla eg eitthvad ad gera med Andrey og teim, veit ekki alveg hvad samt! Hernaer mynd af brodur hans Andrey og svo er Sunay vid hlidina a honum. .
Herna eru Gregory, Katay (baedi fra Bulgariu) og svo Billy (ekki Lambda Billy, heldur Rotary Billy).
Tetta er myndin sem eg reyndi ad birta herna um daginn. Fra vinstri: Joy, Anisa, Rune (fra Danmorku), eg, Andrey, kaerastan hans, Julie, stelpa.
Uhhh... Andrey toffari og kaerastan sem man aldrei hvad heitir...

Herbergid mitt er ennta allt rakt. Gat ekki sofnad i gaer fyrir hita og raka - ferlega otaegilegt. Vill einhver laga tetta takk fyrir!