Veröld Fjördísar

þriðjudagur, október 26, 2004

Godan daginn gott folk!

Alla sidustu viku naut eg tess ad hafa internetid loksins heima, en svo bara a fostudaginn - bomm- farid! OK ekki farid beint, heldur eru bara einhver vandraedi i kerfinu. Daniel aetlar ad koma i dag og kikja a tad, vonandi verdur tad komid aftur i gagnid i kvold.
I gaer festi eg kaup a heyrnartolum med mikrafon svo eg geti farid ad tala i gegnum tolvuna. Pabbi og mamma aetla ad downloada SKYPE forritinu svo vid getum spjallad lika. Eru einhverjir adrir med tad? Held ad Hulda noti tad, og ef einhverjir adrir eru notendur ta endilega lata mig vita svo vid getum talad saman!

Eg er nuna i vikufri til ad skrifa ritgerd fyrir kursinn minn sem var ad enda, tad er eina "profid" okkar i honum. Gengur bara svona la la, tetta reddast :)

Allt gott herna annars, vedrid er voda haustlegt to svo tad se nu blessunarlega ekkert serstaklega kalt neitt!

Aetla ad halda afram ad pjakkast i tessum ritgerdarsmidum, vonandi verd eg nettengd aftur i kvold!

þriðjudagur, október 12, 2004

Tad er tvennt sem Uppsala-buum finnst ofsalega gaman ad gera; standa i bidrodum vid hradbanka, og stela reidhjolum. Badu hef eg lent i herna, rodunum i hverri viku og hjolastuldinum nuna um helgina. Eg meina, hver stelur fjolublau, laestu hjoli med korfu fyrir utan bud kl. 18! Rett skrapp inn til ad kaupa kartoflur og lauk og tomata og mjolk og svo bara... horfid. Eg meina tad! Ja og ekki nog med held, heldur akvedur Ritchie ad ganga nu a moti mer til ad letta burdinn, og hvad ser hann tegar hann kemur ut. Taningstelpu med tagl a hjolinu minu. Hann kallar a eftir henni, hun litur vid og tytur i burtu fyrir hornid (ja eins hratt og madur kemst a einum gir) og hverfur. Vid forum um hverfid ad kikja inn i runna og skumaskot en fundum tad hvernig. Tad liggur an efa i einhverjum skurdi nuna, svei attan. Og svo var tetta meira ad segja hjol sem eg fekk ad lani fram vinafolki pabba og mommu, ekki snidugt!

Fyrir utan tad ta er allt i godu herna. Skolastarfid eykst jafnt of tett og ritgerdarskil i enda manadarins. Eins og alltaf ta er eg i vaeflast med hvad eg aetla ad skrifa um, allt of mikid i bodi. Hofum verid i mjog ahugaverdum fyrirlestrum undanfarid, i dag vorum vid ad tala um lydraedi sem er mjog svo ahugavert fyrirbaeri. Tetta litur allt saman frekar sakleysilega og vel fyrir a yfirbordinu en er ekkt svo einfalt tegar farid er ad kanna malid nanar. Verst tykir mer hvad er alltaf eftira i tessum timum, finn hvad eg er illa lesin midad vid langflesta. I hverjum tima segir fyrirlestarinn kannski "How many of you have read the works of Raul Finkel?" og folk kinkar kolli svona "ja audvitad, hver hefur ekki lesid um social capital in ethnic minoritis in Malaysia" og mer finnst allir gjota augunum a mig, eg sem ekki einu sinni skrifad Bachelors ritgerd! Tad var nu eitt, ad heyra vidbrod blondud undrum og hneykli tegar Ashok minntist einu sinni a ad krofunum til ad komast inn i tetta program hefdi verid slakad, og nu tyrfti ekki ad hafa skrifad utgangsritgerd! Eg sagdi ekki neitt og rifjadi upp ad sidasta stora ritgerdin sem eg skrifadi var um deilur yfir vatnsyfirradum i syslunni minni i Georgiu! Ja stundum er eg soldid ut a tufu i tessum umraedum, en hef alltaf jafn gaman ad!

Allavega, netid enn ekki komid heim :(
Aetla ad koma mer i straeto (iss) fyrst hitt hjolid mitt er soldid bilad.