Jalla Jalla...
Þá er maður kominn í ritgerðargírinn!
Síðasti tíminn í "Regional and Global Governance" var á mánudaginn, og það líka síðsta skiptið sem allur bekkurinn var saman. Næst taka við 4 valkúrsar þannig að við eigum eftir að dreifast á milli deilda og kúrsa. Ég hef valið mér "International Negotiations" eins og nokkrir aðrir í bekkhun - hlakka til!
En áður en að því kemur þá er nú eftir að klára þennan kúrs. Við fengum afhent ritgerðar leiðbeiningar á mánudaginn og eru þær bara betri en við bjuggumst við! Ofsalega vítt efni, eigum bara að skrifa um norðaustur Asíu eins og við vissum, og lítið meira sem er látið fyrir.
Ég er búin að lesa í allan dag og reyna að finna eitthvað til að skrifa um. Ætla ekki að skrifa um fjölmiðla og þátt þeirra í átökum þar eins og hafði hugsað mér, heldur að fjalla um deiluna á milli Kína og Japan um Senkaku eyjarnar, og þá útfrá Terra Nullius kenningunni (einskinsmannsland). Jamm það er ýmislegt hægt að finna á netinu krakkar mínir!
Á laugardaginn verður víst Enskt gamanþátta/mynda kvöld hérna heima. Krakkarnir úr bekknum (allavega einhverjir) ætla að kíkja í heimsókn, taka smá hvíld frá ritgerðasmíðunum, og horfa á eitthvert gæða efni frá Englandi sem Paul ætlar að koma með. Það verður gaman :D
Þá er maður kominn í ritgerðargírinn!
Síðasti tíminn í "Regional and Global Governance" var á mánudaginn, og það líka síðsta skiptið sem allur bekkurinn var saman. Næst taka við 4 valkúrsar þannig að við eigum eftir að dreifast á milli deilda og kúrsa. Ég hef valið mér "International Negotiations" eins og nokkrir aðrir í bekkhun - hlakka til!
En áður en að því kemur þá er nú eftir að klára þennan kúrs. Við fengum afhent ritgerðar leiðbeiningar á mánudaginn og eru þær bara betri en við bjuggumst við! Ofsalega vítt efni, eigum bara að skrifa um norðaustur Asíu eins og við vissum, og lítið meira sem er látið fyrir.
Ég er búin að lesa í allan dag og reyna að finna eitthvað til að skrifa um. Ætla ekki að skrifa um fjölmiðla og þátt þeirra í átökum þar eins og hafði hugsað mér, heldur að fjalla um deiluna á milli Kína og Japan um Senkaku eyjarnar, og þá útfrá Terra Nullius kenningunni (einskinsmannsland). Jamm það er ýmislegt hægt að finna á netinu krakkar mínir!
Á laugardaginn verður víst Enskt gamanþátta/mynda kvöld hérna heima. Krakkarnir úr bekknum (allavega einhverjir) ætla að kíkja í heimsókn, taka smá hvíld frá ritgerðasmíðunum, og horfa á eitthvert gæða efni frá Englandi sem Paul ætlar að koma með. Það verður gaman :D