Veröld Fjördísar

miðvikudagur, desember 08, 2004

Va hvad eg get ekki einbeitt mer. Sit inni a bokasafni her annan daginn i röd i meira en 5 tima ad lesa. Tad er mikid fyrir mer! Serstalega ad dögum eins og tessum tegar mitt astkära Liverpool er ad leika i kvöld og getur dottid ut ur Meistaradeildinni! Aetla semsagt heim "snemma" i dag til ad leiknum i kvöld, sem er sem betur syndur her a sjönvarpstöd sem eg hef!

Stokkholmsferdin um helgina var ferlega fin. Tad eru komnar inn myndir sem eg skal visa a seinna tegar eg er heima. Ennig ad birta nokkrar her inn a bloggid med helstu personum og leikendum.

A morgun aetla eg ad reyna ad hjola i skolann. Eg veit, eg er ad taka sma ahaettu tar sem tad er enn sma frost a götunum og litlir skaflar sumstadar - en tessi straetogjöld eru alveg ad sliga mann! Finnst madur aetti ad fa afhenta straetomida fra skolanum eins og tegar madur var Årbaejarskola :)

Å morgun fer eg i 2 fyrirlestra. Sidan er vikufri fram til 17. des tegar eg fer i adra 2 fyrirlestra. Var ad lita yfir lesefnid fyrir ta og snarhaetti vid ad halda ad tetta se eitthvad "fri" - a eftir ad kynnast bokasafninu betur en eg hefdi nokkurn timann viljad a naestunni...

Sma tilkynning til mömmu: Hun Magga bidur vel ad heilsa ykkar. Hun hoadi i mig i Lunds's Akademiska bokaverslununni adan. Eg er svo omannglögg ad eg strunsadi beint fram hja henni - og mun an efa gera tad aftur naest tegar eg se hana. Hun er bara ein ad tessum typum sem madur man ekkert eftir. Allavega, kvedjunni fra henni komid til skila.

Aetla ad fara aftur upp i lestarsal ad lesa...