Veröld Fjördísar

fimmtudagur, október 13, 2005Ég er orðin frænka! Um klukkan korter fyrir ellefu í morgun fæddist einn fallegur drengur á Landspítalanum.

Hérna sést hann með stoltum pabba sínum núna í kvöld.

Drengurinn var 49 cm. og var 3260 gr. að þyngd, allt gekk voðalega vel hjá þeim og eru þau hraust og sælleg.


Free Image Hosting at www.ImageShack.us

Free Image Hosting at www.ImageShack.us

Free Image Hosting at www.ImageShack.us

Free Image Hosting at www.ImageShack.us

Free Image Hosting at www.ImageShack.us

INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ LITLA SNÚÐINN YKKAR, GUÐRÚN OG OSCAR!