Ég er orðin frænka! Um klukkan korter fyrir ellefu í morgun fæddist einn fallegur drengur á Landspítalanum.Hérna sést hann með stoltum pabba sínum núna í kvöld.
Drengurinn var 49 cm. og var 3260 gr. að þyngd, allt gekk voðalega vel hjá þeim og eru þau hraust og sælleg.
![Free Image Hosting at www.ImageShack.us](http://img213.imageshack.us/img213/1980/60vm.th.jpg)
INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ LITLA SNÚÐINN YKKAR, GUÐRÚN OG OSCAR!