Veröld Fjördísar

föstudagur, janúar 28, 2005

Hún Þórdís mín á afmæli í dag - til hamingju dísin mín!!

Þorgeir skilar kveðja líka!

Í öðrum fréttum - Geiri er kominn. Hann rataði hingað alveg sjálfur og var miklu fljótari en Rúnar hafði spáð fyrir um.
Erum búin að fara í bæinn í dag og skoða okkur um, smá vesen að rata reyndar á bíl, svo vön bara strætó.
Ætlum örugglega að kíkja til Gävle á morgun. Fengum tips um þar væri einhver góð snjóbrettabúð í kjallara, svo eru einhver fjöll þar í kring til að renna sér í.
Annars bara Mojitos í kvöld!