Veröld Fjördísar

miðvikudagur, febrúar 02, 2005

Anne og Joshua litli


Anne og Joshua litli
Originally uploaded by Hjördís.
Anne vinkona mín frá Kanada var að eignast soninn Joshua Micheal þann 30. jan. Þau eru bæði hamingjusöm og heilbrigð, og ég er svo ánægð fyrir hennar hönd.
Ég hef minnst á Anne hérna áður en hún var í mjög slæmi sambandi með honum Gio sem hún kynntist í West Georgia, en þegar hún varð ólétt fékk hún nóg og safnaði nógu hugrekki til að fara frá honum.
Þetta er löng og sorgleg sama sem ég var viðloðin í Carrollton - en núna er hún semsagt flutt aftur heim til fjölskyldunnar sinnar í Kanada og líður mjög vel þar :):)