Veröld Fjördísar

fimmtudagur, mars 11, 2004

Hjordis ofurbloggari komin a kreik... rett bara svona til ad lata vita af mer, ad eg er enn a lifi her i sveitinni :)
Sit inni a bokasafni i Peachtree City, fekk mer bokasafnskort og allt! Held reyndar ad madur turfi af vera resident til af fa tad en okuskirteinid mitt bjargadi tvi, var ekkert af flagga tvi neitt af eg vaeri utlendingur!

Heilmikid buid ad vera ad gera hja mer to svo eg se ekki komin med vinnu. Vid erum buin af vinna heima vid mikid, taka badherbergid i gegn, mala, skipta um ljos, leggja nytt golf og allskonar, svo erum vid ad fara ad taka restina af stofunni i gegn lika. Nog af verkefnum tar.
Pinkie (hundurinn) er buin ad taka mig i satt og eg hana, to svo hun hafi laumast inn i herbergid okkar um daginn og fundid Noa kulur og sukkuladi og hamad tad i sig, litli vargurinn. Svo aeldu hun tvi mestu upp undir bordi og dro einn bangsann sinn yfir tad svo vid fundum tad ekki fyrr en 3 dogum seinna...

Anisa kom i heimsokn sl. helgi. Sottum hana til Carrollton for forum svo a tonleika i Atlanta og ut ad borda a uppahalds veitingastadinn minn tar. Svo kom hun med okkur heim og gisti tar, vid bokudum rjomabollur i tilefni "Bun Day" sem hun elskar og eg keyrdi hana til baka a tattoostofuna. Voda gaman ad hitta hana :)
Eg er svo heppin ad turfa ekkert ad elda heima, Ritchie eldar amk eina maltid a dag fyrir okkur og hann er snilldarkokkur. Hann er samt komin med nog af veitingahusaeldun og langar ekki til ad halda afram i tvi, to svo eg og amma hans vorum ad reyna ad tala hann inn a tad.

Bradum fae eg netid heim held eg og ta farid ad halda afram ad blogga. Tangad til verdur eitthvad litid um tad.
Til hamingju med afmaelid Hjalti brodir (1. mars) og Herdis (5. mars). Hafdi viljad vera i fjorfalda tvitugsafmaeli Hjalta, hvernig gekk?
Annars er best ad heyra i mer gegnum sms, numerid mitt er tad sama (404-247-9396) og tad kostar jafnmikid ad senda mer og a Islandi!
Eg var med alveg heilmikid i huga til ad skrifa en man ekkert nuna, typiskt!
Bless i bili folks!