Veröld Fjördísar

laugardagur, október 29, 2005

Ég er ekki að segja að mér finnist ekki gaman að birta myndir af litla frænda mínum, en fyrst hún Guðrún er búin að gera svona fína heimasíðu fyrir kappann þá er best að leyfa henni bara að sjá um það!

Endilega kíkið á hana