Veröld Fjördísar

þriðjudagur, maí 20, 2003

Gerði ekki mikið um helgina, fór á Matrix á laugardaginn (ef þið viljið umfjöllun um myndina vil ég benda á greinina hans Ragga um hana - hann hefur mikið rétt fyrir sér þar drengurinn!).

Í dag vorum við að laga umferðareyjur á ljósunum við Vífilstaði - og ekki hefði ég ímyndað mér að fólk að moka mold í appelsínugulu göllum og með hárið fjúkandi upp í sig væri skemmtileg sjón, en þegar fólk stoppaði til að bíða á ljósunum þá starði það svo á okkur, að oft gleymdi það að fara af stað! Ji minn, við eigum eftir að valda umferðaróhöppum þegar sumarið kemur og við mættar í hlýrabolina (undir neon gulu vestinu reyndar)... Samt var ansi mikill rúntur á okkur, við þurftum alltaf að keyra upp í Grafarvog (Gufunes) til að ná í mold, svo keyra og tæma, aftur að ná í mold...

Held að Gaui eigi afmæli í dag - til lukku með það kallinn!

Áríðandi skilaboð: Valur - ef þú lest þetta áður en þú ferð til Íslands, viltu gjöra svo vel og hringja í Louise, hún er að tapa sér stelpan! Hérna er brot af því sem hún skrifaði mér í MSN spjalli okkar áðan

Huichisima............Val: Ég elska Þig! says:
i did a bad thing ad i really wanna talk to val, but not on the phone, and im not gonna see him before i go, what do i doooooooooooooooooooo??????????
Huichisima............Val: Ég elska Þig! says:
but dammit.......i dont wanna talk to him on the phone, or the internet
Huichisima............Val: Ég elska Þig! says:
face-2-face man
Hjördís: Jump, Little Children says:
you could always meet him at the airport.. pull a little 'Meg Ryan' scene and show up there!
Huichisima............Val: Ég elska Þig! says:
well im sure he'll go to hartsfield...
but how the hell would I get there
what with all the security

Þannig að þú sérð að þetta er alvarlegt drengur! Stúlka að hugsa um að elta þig út á flugvöll... hehehhe

Allavega....

The Dante's Inferno Test has banished you to the Second Level of Hell!
Here is how you matched up against all the levels:
LevelScore
Purgatory (Repenting Believers)Very Low
Level 1 - Limbo (Virtuous Non-Believers)Very Low
Level 2 (Lustful)Extreme
Level 3 (Gluttonous)Low
Level 4 (Prodigal and Avaricious)Low
Level 5 (Wrathful and Gloomy)High
Level 6 - The City of Dis (Heretics)Very High
Level 7 (Violent)High
Level 8- the Malebolge (Fraudulent, Malicious, Panderers)Very High
Level 9 - Cocytus (Treacherous)Moderate

Take the Dante Inferno Hell Test