Veröld Fjördísar

mánudagur, apríl 28, 2003

Vegna... fjolmargra fyrirspurna (!) ta aetla eg ad birta herna verdlaunamyndina sem kom i Mogganum i fyrra, raendi henni af blogginnu hennar Tordisar an tess ad hika vid tad! Sko hvad vid litum vel ut, kl. 9 a sunnudagsmorgni i Jokuldalnum...







Eg aetla ad vera med sma fund fyrir stelpunar minar a haedinni i kvold - utskyra hvernig tad eigi ad fara ad tvi ad tekka sig ut og tess hattar.

Hef ekkert ad segja! Gerdi ekkert i gaer, ekkert a laugardaginn, aetladi ad baka koku fyrir Anne i dag tvi hun a afmaeli en mig sarvantadi florsykur og mjolk, og held ad eggin min seu utrunnin lika! Best ad vera ekkert ad eitra fyrir neinum...

Anthony aetlar ad geyma bilinn minn i sumar, sniff sniff. A eftir ad sakna hans (bilsins tad er, ja eda lika reynar Anthony!) og er pinu hraedd vid ad geyma hann herna. Finnst samt betra ad lata hann hafa hann, svo hann geti startad honum og vidrad hann adeins, heldur en ad geyma i skur einhvers stadar!
Eg tarf lika ad fara ad pakka, er ekki ennta buin ad akveda hvort eg aetli ad taka saengina mina med mer eda ekki, phuff erfid akvordun! Hun tekur heila ferdatosku, og madur verdur ad koma gjofunum fyrir.... hahah djok tad faer enginn neitt i skoinn fra mer! Nema Hjalti, hann faer afmaelisgjof sem eg keypti fyrir 3 manudum. Og Jelly-Bellies fyrir Guggu, einhverjar adrar oskir? Raggi - ma bjoda ter Beef Jerky, hahahaha... *host* Allavega, best ad fara heim og .... gera ekkert. Og svo hafa fund. Og gera svo ekkert.