Veröld Fjördísar

fimmtudagur, maí 01, 2003

Eg a i sma tilvistarkreppu nuna. Fyrir nokkrum vikum sotti eg um ad komast ad i Governor's Intern Program og for i fyrsta vidtalid. I dag fekk eg bref tar sem mer var tilkynnt ad eg hefdi komist i gegnum tann afanga, og mer sent 2 vidtalstilbod fyrir tvaer mismunandi stofnanir; Fernbank Museum of Natural History, og Southern Center for International Studies. Nu tarf eg ad hringja og setja upp vidtalstima hja badum stofnunum, og sja svo hvort teir hafa ennta ahuga eftir tad. Ef teir bjoda mer svo Internship (starfsnam) ta mun eg verda latin vita tann 23. mai, sem er natturulega alveg 3 vikum eftir ad eg kem til Islands! Tannig ad eg er spa i tvi hvort eg eigi ad lata reyna a tetta eda ekki, tetta er frabaert taekifaeri og mer finnst serstaklega spennandi seinni stofnunin, en tad myndi tyda ad eg skutladist aftur hingad ut med engum fyrirvara og yrdi her allt sumarid! Tannig ad nuna er eg alveg i vandraeum... hjalp!