So, hvernig er að vera komin til landsins...?
Í fyrsta lagi, þá finnst mér ég ekki hafa neitt til að blogga um! Kannski vegna þess að ég er ekki búin að afreka neitt frá því ég kom heim. Nema að læra upp á nýtt á lyklaborðið - ekkert smá erfitt að nota alla þessa íslensku stafi hérna! Algjör óþarfi ef þið spyrjið mig!
Ég verð ekki í mælingunum í sumar, heldur bara í Reykjanesinu. Þannig að þið getið búist við því að sjá mig einhvers staðar meðfram vegum Reykjavíkur og nágrennis, að hreinsa upp ruslið eftir ykkur.... En það þýðir að ég verð í borginni hverja helgi, húrra fyrir því! Og eins gott fyrir suma (*hóstÍrishóst) að vera ekkert ad forðast mig eins og um jólin - ég heimta að fá að hitta alla!
Í fyrsta lagi, þá finnst mér ég ekki hafa neitt til að blogga um! Kannski vegna þess að ég er ekki búin að afreka neitt frá því ég kom heim. Nema að læra upp á nýtt á lyklaborðið - ekkert smá erfitt að nota alla þessa íslensku stafi hérna! Algjör óþarfi ef þið spyrjið mig!
Ég verð ekki í mælingunum í sumar, heldur bara í Reykjanesinu. Þannig að þið getið búist við því að sjá mig einhvers staðar meðfram vegum Reykjavíkur og nágrennis, að hreinsa upp ruslið eftir ykkur.... En það þýðir að ég verð í borginni hverja helgi, húrra fyrir því! Og eins gott fyrir suma (*hóstÍrishóst) að vera ekkert ad forðast mig eins og um jólin - ég heimta að fá að hitta alla!