Veröld Fjördísar

mánudagur, apríl 28, 2003

Eg var i mesta sakleysi minu ad lesa mbl.is a fostudaginn, og skodadi eina frett um urslit i ljosmyndasamkeppni frettaritari Morgunbladsins. I flokknum "atvinnulif" fekk tar verdlaun mynd sem ber heitid "Fegursti maelingarflokkurinn" og er vitaskuld mynd af mer, Rakel og Evu fra tvi i fyrrasumar! Tannig tegar tid farid i Kringluna ad skoda syninguna, verd eg uppi a vegg ad blikka til ykkar :)

Sunnudagskvold og eg er a duty - var ad brenna matinn minn og er med obragd i munninum eftir ad sannfaera sjalfa mig um ad brenndur matur se ekkert svo slaemur :S Er ad maula a annari braudstong nuna, og hugsa med audmykt til allra svongu barnanna i Etiopiu sem fa engan mat!

Partyid a fostudaginn var ferlega skemmtilegt! Hittumst fyrst heima hja Onnu og Daniel, faerdum okkur svo yfir a Spyro tegar leid a kvoldid, og endudum heima hja Anthony og teim eftir ad lokadi. Soldid sorglegt ad tetta hafi verid sidasta party margra vina minna tarna - to ertu ekki oll sund lokud, tvi tad er lokaparty hja Orlando og Gavin naestkomandi laugardag - nattfata/undirfata party...

Eg hef ekkert ad gera naestu daga! A eftir ad leidast - endilega sendid mer nu skemmtileg e-mail eda eitthvad... Annars hef eg fengid um tad bil 5 e-mail fra tvi eg byrjadi ad blogga, eitt fra Herdisi, eitt fra Tordisi, ju og svo slatta fra foreldrunum. En tetta eru "nyjir timar" og e-mail ordin urelt, ja eda svona naestum tvi... ja eda ekki - eda eitthvad. Getur brunninn matur ekki gefid manni krabbamein?