Veröld Fjördísar

fimmtudagur, september 07, 2006

Ég las það í Mogganum um daginn að fiðrildi á ensku, butterfly, var upphaflega nefnt "flutterby" Það þykir mér mun fallegra orð og eðlilegra fyrir þessar flögrandi verur heldur er smjörfluga...