Veröld Fjördísar

föstudagur, september 02, 2005Ég var víst búin að lofa Hjalta að birta mynd og gleyma því ekki að LEIKNIR Breiðholti eru komnir upp í fyrstu deild!
Ekki seinna vænna að greina frá því, því í þessum skrifuðu orðum gætu þeir verið að tryggja sér deildartitilinn líka!!!

Sjáum hvað setur á Ghetto-Ground...