Jájá ég er komin til Íslands og allt það eins og þið vitið, engar fréttir af mér enda ekkert sambærilegt við þær fréttir að Against Me! er að koma til að spila um helgina! Þetta er ein uppáhaldshljómsveitin mín, ég trúi þessu varla, bjóst ALDREI við þessu og er í algjöri uppnámi bara!
Annars má búast við mikilli bloggþurð frá mér í sumar. Það er bara að skrýtið að blogga fyrir fólk, um fólk, sem maður umgengst daglega.
Segji samt hvernig var á tónleikunum auðvitað, allir velkomnir með!
"You watched in awe at the red, White, and blue on the fourth of july. While those fireworks were exploding, I was burning that fucker and stringing my black flag high.
Cause Baby, I´m an Anarchist, you´re a spineless liberal ..."
Það skríkir í mér vegna spennings núna, vúúha