Veröld Fjördísar

fimmtudagur, nóvember 11, 2004

Ta er eg komin aftur til Uppsala. Vegna tess ad eg maetti ekki i tima i gaer vissi eg ekki ad stundatoflunni hefdi verid breytt i dag og ekki timi fyrr en eftir 4 klukkutima - nota timann til ad lesa fyrir hann og aetla ad kikja a pallbordsumraedur og fyrirlestra i dag (um lydraedi, lydraedismyndum, Sameinudu Tjodirnar og hvenaer tae eiga gripa inn i og tess hattar) sem eru i adalbyggingu Haskolans.

Eg for semsagt til Islands i sidustu viku til ad vera vid jardarfor hennar Gunnu ömmu minnar sem lest 29. oktober. To svo tilefnid hafi ekki verid beint skemmtilegt, var gott ad koma heim og fint ad njota tess ad eiga fri fra skolanum eftir ritgerdarstressid i sidustu viku. Eg er buin fa einkun fyrir hana, G sem stendur fyrir Good. Tad eru eiginlega bara 2 einkunnir gefnar; VG ef verkefnid er einstaklega gott og svo G, lika haegt ad falla reyndar. Ritgerdin bar nafnid "The Role of the United Nations in Democratization: A case study of Afghanistan" og var eg tokkalega anaegd med hana. Verst ad vita ekkert hvort madur var naer VG eda falli, finnst soldid skrytid ad fa ekkert til baka, umsögn eda svoleidis.

Ritchie kom med mer til Islands en for svo til USA i gaer tegar eg kom hingad. Mikid akaflega er nu einmannalegt a Fältvägen nuna... En hann naut timans baedi herna uti og svo a Islandi og langadi ekkert aftur ut, vildi reyna ad saekja um politiskt haeli vegna forsetavalsins tar! Eg er buin ad tala svo mikid um tad i skolanum ad eg nenni ekki ad tja mig um tad her, enda svosem ekki miklu vid ad baeta. Eg rett tapadi hins vegar vedmali sem vid i bekknum gerdum fyrir kosningarnar, endadi i 3 saeti af 23 sem mer totti nokkud gott. Hins vegar var eg daldid skommustuleg ad jata ad eg hefdi vedjad a Bush og finnst agaett ad hafa ekki greatt peninga a tvi!

Eg er alveg komin med nog af tvi ad taka lestir til og fra tessum blessadi flugelli herna. I sidustu viku aetludum vid ad fara med lest a flugvollinn, keyptum mida og bidum roleg eftir eftir henni. Og bidum og bidum. Og bidum svo adeins meira. Svo for folk i kringum okkur ad tynast i burtu, enda hefdi lestin att ad vera komin og taer eru nu alltaf a rettum tima. Vid panikkudum soldid enda ekki langt i flugid til Islands og drifum okkur aftur inn a brautarstod. Fann tar mann sem sagdi ad lestin kaemi bara ekki, og ekki onnur vaentanleg fyrr en 2 timum seinna. Ta for nu daldid um mig tar sem stod med midanana i hendinni og heimtadi endurgreidslu og bad hann ad visa okkur ad naestu rutu. Hefdi nu noldrad meira i honum ef vid hefdum haft tima. Fundum ruturnar og audvitad var bid i okkar. Ad auki tekur hun helmingi lengri tima en lest ad komast a afangastad og var dyrari en vid heldum i vonina. Komum ut a voll 25 min fyrir brottfor en var ekki leyft ad fara i gegn... Fengum flug daginn eftir og ekkert eftir nema fara aftur heim. Leitudum ad lest til baka en fundum ekki, endudum a bolvadri rutunni til Uppsala.

Svo nuna i gar aetladi eg ad spara pening og taka lest, ta er nu meira ad finna hvadan hun for! Tvaeldist a milli Sky City og hins enda vallarins, og var ad lokum bent a ad fara nidur i C terminalinn. Tad var soldid scary, bara hurd inn og svo langur rullustigi nidur i idur jardar. Kom svo ad odrum stiga enn lengra nidur og for i pinu afall tegar eg sa ad hann hreyfdist ekki. Andvarpadi og sa fyrir mer ad eg tyrfti ad halda a toskunni nidur allan stigann sem er nu ekki stuttur. Svo gerdust undur og stormerki - tegar eg nalgadist hann for hann af stad! Ta eru sviar svona snidugir ad spara rafmagnid og setja hann bara i gang tegar einhver tarf ad nota hann. Mer letti mikid og helt nidur. Tar var ekki nokkur manneskja. Bara lestarteinar a badar hendur, stutt göng ur gleri, eitt skilti sem blikkadi X2000 og algjor tögn. Gekk tarna um og fann loks midasjalfsala, keypti mida sem var nu ekki nema 4 kronum odyrari en rutan enda ekki med nemendaafslatt og for svo ad velta fyrir mer hvad naest. Heyrdi ad rullustiginn for i gang og beid eftir ad einhver kaemi sem eg gaeti radgast vid, en tad var bara kona sem var eins radvillt og eg og atti ekki einu sinni bankakort til ad nota i midasjalfsalanum. Svo eg bara beid og leit i kringum mig, ekkert gerdist. Eftir svona 10 minutur kom loksins eitthvert folk sem eg stokk a og fekk ad vita ad X2000 vaeri lestin sem faeri i gegnum Uppsala og hvoru megin hun var. Eftir svona 15 min. bid kom hun loks tarna i gegn og eg settist fegin inn, lestarvördurinn abyrgdist ad hun faeri til Uppsala. Svo svona 20 min seinna sa eg ad vid vorum ad koma ad einhverri lestarstöd, var ekki i vafa um ad tad yrdi tilkynnt hvar vid vaerum svo eg gaeti farid ut a rettum tima. En nei, ekki neitt i hatalarakerfinu. Reyndi ad skima eftir kennileiti, sa Slotts verksmidja (tessari sem framleidir Slotts sinnepid!) og akvad ad drifa mig ut. Tad var heppilegt tvi tegar eg kom ut, hald dettandi med töskuna a mer, sa eg loksins Uppsala skilti og strak sem eg kannadist vid. Fegin ad komast nidur i bae og taka straetoinn minn heim, hitti meira ad segja Anders sem eg leigji hja i honum. Mer finnst alveg undarlegt hvad sumt i tessu lestarkerfi er illa merkt og skrytid. Eins og madur eigi t.d. bara ad vita ad X2000 lest faeri til Uppsala, ad madur vaeri kominn a lestarstodina, og tess hattar. Meira ad segja straeto herna tilkynnir manni hvada stoppustod er naest og er med skilti sem birtir nafnid a gotunni! En eg komst allavega heim tar sem kold ibud og gomul jogurt tok a moti mer. Blomid mitt enn lifandi meira ad segja.

En ja, nog i bili af bloggi. Held eg skelli mer a fyrirlestur nuna barasta.