Veröld Fjördísar

þriðjudagur, desember 06, 2005


Elsku Íris Huld mín,
Innilega til hamingju með afmælið þitt í dag!!!

Ég rændi mynd af þér af netinu, frá útskriftinni þinni, til að setja með inn - þó svo þú myndist nú yfirleitt vel þá var svolítið mikið af Laugarvatnsdjamm myndum sem hentuðu ekki beint kannski :)

Heyri í þér vegna miðvikudagsins!
Flott hjá þér að hittast ekki í kvöld, það er nefnilega Liverpool - Chelsea :P