Veröld Fjördísar

sunnudagur, nóvember 20, 2005

Lárus Orri Clausen

Litli frændi minn var skírður í gær ég hlaut hið fallega nafn, Lárus Orri.


Þar sem það eru ekki komnar inn myndir frá skírninni þá birti ég bara eina okkur frá í sl. viku, mér og "nafna mínum" .... Lárus getur ekki annað verið en bein skírskotun í Láru, millinafnið mitt! Því ekki var hann nefndur eftir fótboltakappanum sem ber sama nafn, Lárus Orri. Hann var að koma í heimsókn núna til okkar, ég ætla að fara að spjalla við hann, hann saknar mín alltaf svo mikið litli anginn :)