Veröld Fjördísar
fimmtudagur, maí 12, 2005
Einu sinni sagði systir mín mér að það væri bragðbetra að láta grófu hliðina á Finn Crisp snúa niður og ég hef alltaf haldið tryggð við þann sannleik. Svo núna áðan þá smurði ég hrjúfu hliðina alveg óvart og viti menn - það var bara miklu betra!
posted by Hjördís at
04:22
|
|
Feedback
Velkomin
Svosem ekkert mikið að segja neitt...
Um mig
Nafn:
Hjördís
Skoða allan prófílinn minn
Eldri færslur
Var að horfa á fréttinar á MTV áðan. Dave Grohl, s...
Var að horfa á klukkutíma samantekt frá Leiknum. M...
LIVERPOOL ER KOMIÐ Í ÚRSLITALEIK MEISTARADEILDAR E...
VALBORGHér í Uppsala er sumrinu og fyrsta maí fagn...
Þrátt fyrir að fólk sé almennt sammála um að marka...
Ég get svo svarið það... ég er ENN að finna rauðví...
Barcelona
Hola! Þá er stressinu lokið í bili. Búin með ritge...
Hvernig í ósköpunum á maður að fara að því að einb...
Ekkert blogg í næstum viku! Bíddu... hvað er að ge...
onl
ine