Veröld Fjördísar

þriðjudagur, ágúst 12, 2003

Mikid var ad eg komst loksins i tolvu! Puff, bokasafninu lokad alla helgina og i gaer, og bilanir i ResNet kerfinu i Bowdon Hall, tannig ad eg hef ekkert geta gert. Var naestum tvi buin ad lata henda mer ut ur skolanum i dag meira ad segja! Vantadi einhverja greidslu hja mer sem kom ekki fram fyrr en seinna, tad var buid ad henda mer ut ur ollum timum sem eg var skrad i og eg veit ekki hvad... buin ad skottast a milli bygginga i dag til ad kippa tessu i lidinn, og allt aetti ad vera komid i lag nuna.
Aetla ad fara a eftir eda morgun til ad fa mer GSM numer. Eg gerdi heidarlega tilraun til tess sl. laugardag, for i Verizon og eftir langan tima var eg buin ad velja mer gott plan, en ta bara... SIM kort? Hvad er tad? Tu verdur ad hafa sima fra Verizon, tad er engin fyrirtaeki herna sem nota tessi.... SIM kort... Svo grey eg helt ad eg gaeti barasta ekkert notad nyja simann minn herna uti, tar til eg hitti Nedko (vinur minn fra Bulgariu) og hann hlo bara ad mer, og sagdi ad tad vaeri barasta vist fyrirtaeki her i Carrollton sem notadi "nyjustu taekni" med simakortum. Svo eg aetla ad reyna ad fara tangad a eftir ef eg hef tima. I kvold er nefnilega ollum International nemum bodid i mat til The Women's Civic Club of Carrollton, sem er hopur of ofsalega godum konum sem gefa okkur helling ad borda, og hafa alltaf trodfullt bord af allskyns munum og hlutum sem taer hafa safnad fyrir okkur og vid bara megum ganga i tad og taka eins og vid viljum!
Ja og, eg gleymdi tvi besta! Nuna getid tid hringt i mig til Ameriku algjorlega okeypis! Eg a nefnilega um 100 min. eftir a simakorti sem eg keypti i sumar, og tarf endilega ad nota taer nuna i manudinum. Tannig ad eg einhver vill heyra i mer, ta ekki hika vid ad senda mer e-mail, og eg utskyri hvad tarf ad gera og hvenaer er best ad hringja, eg er nebbilega sma upptekin tessa dagana, en aldrei of busy til ad taka vid samtolum fra Islandi!!!

Eg aetla heim og reyna ad klara eitthvad af ollu tvi sem eg tarf ad gera adur en stelpurnar minar flytja inn a haedina mina. Tad er bara ein sem var lika hja mer i fyrra (Jennifer, sem eg hef oft minnst a) en hinar 33 eru allar nyjar! Nog ad gera vid ad laera ny nofn... puff!