Veröld Fjördísar

föstudagur, ágúst 08, 2003

25 stiga hiti og sol... ahhh hvad tetta er ljuft! Serstaklega vegna tess ad eg er strapilsi og hlyrabol... Themad okkar i Bowdon Hall er "Aloha" og allt Hawaii hja okkur - og i dag erum vid klaeddar i strapils (ur plasti) skraulega hlyraboli og med blomahalsfestar, blomaarmbond og blomaökklabönd, voda finar!
I gaerkveldi fekk eg reyndar alveg nog af tvi ad skreyta lobbyid a heimavistinni, bua til veggspjold og vera i endalausu studi, svo eg og Anisa stungum af i ruman klukkutima og forum a The Corner Cafe, eina kaffihusid i Carrollton. Tar er allt skrytna folkid samankomid og a fimmtudogum er "Open Mic Night" tar sem mishæfileikarikt fer upp a svid og syngur, flytur ljod eda hvad sem tad vill. Sumir agaetir, adrir betri. En storfurdulegt lid inn a milli lika, eins og strakurinn sem er alltaf sem svona tuskudyr a öxlinni eda ofan a hausnum, og stelpan med bleika hanakambinn sem æpti ljod af innlifun! Ahhh.. gott ad komast adeins i burtu fra RA djobbinu i sma stund.

Gerdi reyndar ekkert mikid annad i gaerkveldi, aetladi ad fara snemma ad sofa en ta hringdi Clara, stelpa sem eg kannast vid, i mig og spjalladi og spjalladi... Eg kynntist henni i enda sidustu annar, og hun er voda fin stelpa, talar bara daldid mikid. Kynntist lika vini hennar, Eric, sem er einmitt kaerastinn hennar Chie (stelpu sem eg tekki fra Japan). Eg hitti tau bara eitthvad 2 sinnum, en taladi nokkrum sinnum vid tau i sima (oll 3 a linunni i einu). Og hvad haldidi, Hjordis alltaf jafn heppin... klukkan half 1, tegar eg var rett ad festa blund, hringir Eric i mig. Samtalid var einhvern veginn a tessa leid:

Eric: Hi baby, How was your summer?
Hjorids: Uh... bara agaett takka ter fyrir
Eric: I missed you a lot this summer...
Hjordis: Uhh....
Eric: Well I heard you were back, and I wanted to call and say that I missed you and loved you...
Hjordis: ... (hugsadi med mer, wtf! Hvad hef eg gert til ad lenda i tessu!) Herna... eg veit ekki alveg hvernig eg a ad taka tessu!
Eric: You don't have to say anything, I just wanted to let you know about it...
Hjordis: Sko, i fyrsta lagi ertu kaerasti vinkonu minnar...
Eric: Ja eg veit, svo tetta verdur bara leyndarmalid okkar, hihihihi
Hjordis: *hrollur* Aha einmitt....veistu, eg er bara alveg daudtreytt nuna og get ekki talad lengur, vid bara heyrumst einhvern timann seinna!
Eric: Ok baby, can't wait to see you!
CLICK

Svona gerir madur bara ekki! Eg reyndi ad traeta fyrir ad tetta vaeri nu bara vitleysa i honum, hann tekkti mig ekki einu sinni! Hann hafdi reyndar hringt i mig einu sinni i fyrra og sagst hafa tilfinningar til min, en eg var ad vona ad hann hefdi bara gleymt tvi yfir sumar, eda verid lokadur inni a stofnun einhverstadar... Ji minn, madur fer bara ad hafa ahyggjur - eg er ekkert god ad dila vid veruleikafirrt folk! Og hvad med Chie greyjid...! Ja, og munid tid tegar einhver hringdi i mig fra USA nuna i sumar, en eg heyrdi ekkert i simanum, og var ad spa i tvi allt sumarid hver tetta hefdi verid? Tad var hann... Tetta var semsagt dramad mitt fra tvi i gaerkveldi...

Er enn ekki buin ad taka upp ur toskunum og ferja dotid mitt ur geymslu upp i herbergi. Langar ekki til tess fyrr en eg er buin ad trifa, og hef ekki haft tima til tess. Hlakka til tegar skolinn byrjar og krakkarnir vinir minir koma aftur!
Hef ekkert meira spennandi ad segja i bili (nema Hjalti.. eg fekk Taco Bell i kvoldmatinn, hahahha).....