Veröld Fjördísar

föstudagur, apríl 25, 2003

Loksins, loksins ma eg segja!
Tordis og Tommi eiga von a litlu krili!! Tau hringdu i mig fyrir 2 vikum og sogdu mer gledifrettinar, og nu er Tordis buin ad gera tetta opinbert a sinu bloggi tannig ad tetta er ekki leyndarmal lengur! Tad verdur vona a "Bumbudis" um mandadarmotin okt/nov. Til hamingju med tad baedi tvo, knus knus!!