Veröld Fjördísar

miðvikudagur, maí 17, 2006


Í kvöld verða nýjir Evrópumeistarar í fótbolta krýndir. Það þýðir að Liverpool aðdáendur hafa nú aðeins nokkra tíma í viðbót til að fá sting í magann og flissandi kæti í hjartað þegar hugsað er til kvöldsins góða í Istanbúl fyrir ári síðan. Þvílíkt kvöld sem seint mun líða úr minni - og mikið ofsalega er gaman að geta bent á stjörnurnar fimm fyrir ofan merkið okkar fallega með stolti - glory glory Liverpool.....!!!!