Veröld Fjördísar

laugardagur, desember 03, 2005

Húsráðendur vinsamlega athugið,

Ef þið ætlið viljið ekki, getið ekki, eða nennið ekki að setja ljósaseríurnar almennilega í gluggana eða þá trén fyrir utan, þá skuluð þið bara sleppa því. Maður fer hreinlega úr jólastemmningu við að sjá illa uppsettar seríur á trjám!

Takk fyrir,
Hjördís