Veröld Fjördísar

föstudagur, júní 03, 2005

Tjena allihopa!
Irine er hér sofnuð í sófanum þannig að þetta verður bara stutt.

Er að fara yfir á vesturströndina í húsið hans Johan´s á morgun - 13 manns geta gist þar í rúmum þannig að ég veit ekki alveg hvers konar hús þetta er... hann allavega bjó þar um tíma veit ég.

Verð þar um helgina, hef svo einn dag áður en GR kemur til mín. Svo 2 dagar og þá ver ég ritgerðina, svo 2 dagar og þá til Costa del Sol! Mikið er gott framundan...

Heyrumst eftir helgi!