Veröld Fjördísar

miðvikudagur, apríl 14, 2004

Gledilegan fjorda i paskum!

Hvers vegna blogga eg svona litid, nu - tad er ekkert ad fretta af mer! Eg leita enn ad vinnu og ma bida eftir svari fra Svitjod i nokkrar vikur enn.

Paskarnir herna komu og foru fljott aftur. Tar sem hvorki er gefid fri i vinnu ne skola herna ta er oskup litil hatidarhold i kringum paskana, tvi sem madur tekur helst eftir eru oll kortin i verslunum sem segja folki ad nu sem mest af paskakortum til vina og aettingja. Eg gerdi hvorugt. A sunnudaginn forum vid i mat til ommu og afa Ritchie. Hefdbundinn hatidarmatur tar, kold skinka (honey-roasted ham) med green beans, kartofluretti, aspas, devil's egg, og ananasretti. Svo var paskakanina ur sukkuladi send med okkur heim. Allt saman gott og blessad svo var tad bara buid. Forum i sma gonguferd i skoginu fyrir aftan husid teirra og tar sem eg var i pilsi nadi eg baedi ad naela mer i maurabit og fallegar rispur a lappirnar...

I Fayettville (baer herna vid hlidina sem vid erum oft i) er Dollar Theater sem er algjor snilld. Ad visu eru myndindar sem eru syndar tar frekar gamlar og ekkert god gaedi i solunum, en madur kvartar ekki tegar madur borgar bara $1 fyrir bio. Forum einmitt ad sja Big Fish nuna a manudaginn og mer fannst hun yndisleg! Hittum Donald tar og han baud okkur i bbq and keg heim til teirra i "The Compound" nuna a fostudaginn. Tad aetti ad vera gaman, get ta lika loksins hent inn til teirra trommunum og hatalarasnurunum sem eg er buin ad vera ad keyra med i skottinu minu i manud. Hver veit nema fyrsta hljomsveitaraefingin verdi til ta!!!! Teir tala nogu ansk. mikid um tad, en litid gerist... Ritchie situr heima og semur gitar riffs og texta svo teir aettu ad hafa eitthvad i hondunum tegar hlutirnir fara i gang!

Skattur smattur - vid vantar W2 fra skolanum minum til ad skila skattaskyrslu herna en hef ekki fengid tau send. Aetli eg verdi ad gera mer serstaka ferd til Carrollton til ad nalgast tau? Fleh nenni ekki ad keyra tangad en ef eg vil fa endurgreidslu er tad kannski eins gott! Sylvia int'l adviser hefur alltaf gert 90% af skyrslunum fyrir okkur en nu er eg flogin ur hennar hreidri og kann ekki neitt :S

Hef ekkert meira ad rofla um i bili, ble ble!