Veröld Fjördísar

miðvikudagur, október 11, 2006

Ég held að Herdís sé búin að skrifa svo vel um mikið um okkar líf undanfarið að ég hafi engu við að bæta. Þar má lesa um ógeð okkar á kvikmyndahúsum eftir overdose á RIFF, kokteilboð með Daft Punk og biskupnum, og tónleika ameríska sendiráðsins.
Ef einhver öfundar mig af glæstum lífstíl sem snýst um móttökur og kampavínsglös í sendiráðum þá vil ég benda á atvinnuauglýsingu frá japanska sendiráðinu frá sl. helgi. Svona án gríns þá er það mjög spennandi starf, ef einhver hefur áhuga á því.

Annað er það ekki í bili!
Taryn var að hringja í mig og bjóða mér í heimsókn, ætli að reyni ekki að komast til Texas eftir mánuð :D