Merkilegt að það sem standi uppúr hjá mér eftir að hafa farið "The Golden Circle" í gær sé að ég hafi klaufast til að sparka í stein þegar ég var að príla í Almannagjá og gert ljótt far á nýju Campers skóna mína :(
Hvurskona skyndibrjálæði kom yfir mig þegar ég bauðst til að vinna frá 8-22 á kjörstað á morgun!
6 ára drengur sem sat fyrir aftan mig í rútu: Húðin undir rassinum þínum hangir svo langt niður!
Ég: What the....
Hann: Já púðinn sko, hann fer svona niður þegar þú sest.
Ég: Já, púðinn.....
Hvurskona skyndibrjálæði kom yfir mig þegar ég bauðst til að vinna frá 8-22 á kjörstað á morgun!
6 ára drengur sem sat fyrir aftan mig í rútu: Húðin undir rassinum þínum hangir svo langt niður!
Ég: What the....
Hann: Já púðinn sko, hann fer svona niður þegar þú sest.
Ég: Já, púðinn.....