Veröld Fjördísar

sunnudagur, febrúar 27, 2005

Fältvägen 19


Fältvägen 19
Originally uploaded by Hjördís.
Jæja eru komnar inn myndir af húsinu mínu og kjallaranum loksins - þökk sé Þorgeiri fyrir að lána mér myndavélina sína!

Svo er hún Ragna mín farin að blogga, búin að setja inn link á hana og Ómar.

Er núna að hamast við að skrifa outline fyrir ritgerð... meira um helgina seinna!