Veröld Fjördísar

föstudagur, apríl 25, 2003

I odrum frettum - eg lauk tveimur lokaprofum nuna i dag! Phuff - miklum tunga af mer lett. Marketing gekk svona la-la, en Media Law vonum framar! Eg var samt halftima lengur inni i profinu eftir ad venjulegum tima lauk, en var ekki su eina svo allt var i godu.
Tegar eg sat inni a bokasafni ad laera i morgun, kom TJ til min og spurdi mig hvort eg vildi skrifa ritgerd fyrir hann sem hann turfti ad skila seinna um daginn. Eg tok audvitad undir grinid og jatadi, ad audvitad myndi eg gera tad! Svo gerdist hann alvarlegur og baud mer peninga fyrir 3 bls. ritgerd. Augun min glenntust upp og eyrum sperrtust, og vid spjolludum adeins meira saman. Sidan eftir profid mitt, for eg og snaradi einni ritgerd fram ur erminni fyrir hann, upp ur leikritinu "A Streetcar named Desire" sem eg hef ekki einu sed myndina ur, hvad ta lesid leikritid sjalft! En svona eg er snjoll (academic dishonesty einhver??) eg laerdi meira ad segja heilmikid i leidinni! Og muna langar mig til ad sja myndina, Marlon Brando ungur og (thott otrulegt se) saetur! Hun er meira ad segja til herna a bokasafninu, kannski eg taki hana um helgina tar sem eg hef ekkert betra ad gera!
Eg er nefnilega buin i bili - a eitt prof eftir a midvikudaginn (vid radum hvort vid tokum tad eda ekki) og svo eitt a manudeginum eftir tad. Jiminn, eg er hraedd um mer eigi barasta eftir ad leidast! Nu vaeri ekki leidinlegt ad eiga eina gamla "feik" Nintendo og Super Mario - til ad spila med "fjarstyringu".....